Morgunblaðið - 02.07.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 02.07.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1985 Grace Jones, Bond-stjarna ásamt Hans Lungren. Frá vinstri: Deborah Moore, dóttir leikarans Rogers Moore, þá Albert Mónakóprins og Louise og Roger Moore ásamt syni sínum. Dóttir Rogers Moore, Deborah, kom í fylgd Mónakóprinsins til frumsýn- ingarinnar, en faðirinn, Roger Moore, rak allar vangaveltur á brott með því að segja að prinsinn i vsri gamall fjölskylduvinur. Duran Duran-félagar ásamt Grace Jones og Tanya Roberts. Simon Le Bon úr Dur- an Duran og vinstúlka hans, Claire Stans- field. Broccolli, framleiðandi Bond-myndanna, með Tanyu Roberts sem leikur í myndinni „A View to a Kill“. Bob Geldorf, skoski söngvarinn sem hefur veg 'og vanda af söfnuninni sem fram fór meðal breskra poppsöngvara fyrir sveltandi börn í Afríku. Hann stendur einnig að skipulagningu fyrir tónleikana sem haldnir verða 13. þessa mánaðar samtímis í Bretlandi og Bandaríkjunum og ágóðinn af þeim rennur til Afr- íkubarna einnig. Með Bob á myndinni er Paula Yates. Nick Rhodes úr hljómsveitinni Dur- an Duran ásamt eiginkonu sinni, Julie Ann. Albert prins er vinsæll hér á síðunni í dag. Hér er hann að lokinni frumsýningu ásamt fyrrverandi Ungfrú alheimi og Bond-leikkonu, Mary Stavin. Sögusagnir herma að þau hjú hafi dansað ( hvors annars örmum alla nóttina og ... fclk í fréttum ,A VIEW TO A KILL“ í LONDON Mörg kunnugleg andlit mættu á frumsýninguna w Afrumsýningu á nýjustu James Bond-myndinni „A View to a Kill“ í London mættu mörg kunnugleg andlit, en hérlendis var myndin frumsýnd í síðastliðinni viku, fyrst á Norðurlöndunum. „Vig í sjónmáli" er að hluta til tekin hérlendis, eins og flestir kannast við, en einnig í Frakklandi, Bandaríkjunum og á Englandi. Duran Duran-hljómsveitin á heiðurinn af titillaginu sem nú trónar í öðru sæti á vinsældalista rásar 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.