Morgunblaðið - 02.07.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.07.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLl 1985 Fulltrúar Slésvík-Holtstein áheyrnarfulltrúar í Norðurlandaráði Kiel, 29. jnní. Frá blaóamanni Morgunblaós- ins, Birni Vigni Sigurpábwyni. FORSETTI fylkisþingsins i Slésvík- Holstein í Norður-Þýskalandi, Kudolf Titzck, hefur varpað fram þeirri hugmynd við Þorvald Garðar Kristjánsson, forseta Sameinaðs Al- þingis, að Slésvík-Holstein fái eftir- leiðis að senda áheyrnarfulltrúa á þing Norðurlandaráðs. Hugmynd þessi var sett fram í opinberri veislu í tilefni af Kielarviku, þar sem Rich- ard von Weizaker var meðal gesta og í kjölfar ræðu sem Þorvaldur Garðar Kristjánsson flutti fyrir hönd fulltrúa allra þjóðþinga Norður- landa. í þessari rsðu minnti Þor- Slysavarnafélag íslands hyggst efna til námskeiðs fyrir sjómenn, dagana 9.—12. júlí nk. Fjallað verður um helstu þætti ör- yggismála, svo sem lífgun úr dauða- dái, skyndihjálp, meðferð gúmmí- báta og annarra björgunartækja um borð í skipum og í höfnum, flutning með þyrlum, lög og reglur um búnað skipa svo og brunavarnir og slökkvi- störf. valdur Garðar á sameiginlegan menningararf Norðurlanda og þessa nyrsta hluta Þýskalands og jafn- framt að einu sinni hefðu Islend- ingar og íbúar Slésvík og Holstein lotið sama konungi, það er Dana- kóngi. Í dag, sunnudag, lýkur hér i Kiel, höfuðborg Slésvík og Hol- steinfylkis, Kielarvikunni svonefndu. Kielarvikan er í bland alþjóðleg siglingakeppni, listahá- tíð sem að þessu sinni er tileinkuð tónlistinni og stór alþjóðlegur úti- markaður með matvöru og hand- unnum varningi viða að úr heim- Leiðbeinendur á námskeiðinu verða frá SVFÍ, Landsambandi slökkviliðsmanna, Landhelgisgæsl- unni og Siglingamálastofnun. Þess má geta að síðasta námskeið um öryggismal sjómanna, sem SVFÍ gekkst fyrir þótti takast vel og kom- ust þá færri að en vildu. (Fréttmtilkynning) inum. En Kielarvikan er ekki án pólitísks ívafs. Til hennar er boðið af hálfu Kielarborgar fulltrúum norrænu þjóðþinganna, sem for- svarsmenn Kielarborgar og Slés- víkur-Holsteinsfylkis leggja greinilega mikla áherslu á að treysta tengslin við. Þorvaldur Garðar Kristjánsson sagðist í samtali við Morgunblaðið taka uppástungu Rudolf Titzck al- varlega og muni hreyfa henni við viðeigandi aðila innan Norður- landaráðs. Þorvaldur Garðar hef- ur verið hér í forsvari sendinefnd- ar íslenskra alþingismanna, en hana skipa auk hans, þeir Stefán Guðmundsson, Karl Steinar Guð- nason og Helgi Seljan. Að auki eru hér fulltrúar allra annarra nor- rænna þjóðþinga, þar á meðal fulltrúar Færeyja og Álandseyja svo og var fulltrúum Grænlend- inga boðið, en þeir gátu ekki þegið boðið, því að á sama tíma, eða 21. júní þegar sólargangur er hæstur, héldu þeir uppá þjóðhátíðardag- inn sinn og nýjan fána. í opinberri veislu i tilefni Kiel- arvikunnar fór Rudolf Titzck for- seti fylkisþingsins þess á leit við Þorvald Garðar að hann beitti sér fyrir því að Grænlendingar yrðu meðal norrænna gesta að ári. í svari sínu hældi Þorvaldur Garðar forsvarsmönnum Kielarborgar og Slésvíkur-Holsteinfylkis fyrir víð- sýni í samskiptum sínum við hinar norrænu þjóðir og kvaðst munu taka málið upp við fulltrúa græn- lenska þingsins, næstu nágranna íslendinga, þegar þeir kæmu í opinbera heimsókn til Alþingis. I samtali við Morgunblaðið sagði Þorvaldur Garðar að sú heimsókn væri ráðgerð nú í haust. Það nýmæli sem mesta athygli vekur frá íslenskum sjónarhóli er íslandsbásinn á alþjóðlegum úti- markaði á stjórnborða sjálfs ráð- hússins í Kiel, þar sem Island er kynnt sem ferðamannaland og seldar prjónavörur í gríð og erg að ógleymdum helstu skáldverkum Halldórs Laxness, kavíars frá Artica og lýsi. Þessi íslandskynn- ing er þó ekki uppkomin á Kiel- arvikunni að frumkvæði ferða- mannasamtakanna eða útflutn- ingssamtakanna, heldur er hún einkaframtak þriggja kvenna um þrítugt, sem allar eiga það sam- eiginlegt að hafa numið i Kiel og verið spurðar að því fyrir ári hvers vegna í ósköpunum íslend- ingar væru ekki á meðal sýnenda. Konurnar eru Lovísa Birgisdóttir, sem er að læra til doktors í haf- botnsfræðum hér við Kielarhá- skóla, Danfríður Skarphéðinsdótt- ir, þýskukennari frá Akranesi sem var hér fyrir ári við framhalds- nám og Björg Þorleifsdóttir lífeðl- isfræðingur menntuð héðan frá Kiel en stundar nú stundakennslu við Háskóla íslands. Kiel er um 250 þúsund manna borg, en yfir Kielarvikuna þre- eða fjórfaldast íbúatalan í borg- inni og flestir aðkomumanna eru frá Suður-Þýskalandi, komnir Að sögn Margrétar S. Björns- dóttur, endurmenntunarstjóra Háskóla íslands, er það skóla- málanefnd HÍK er ákveður efni einstakra námskeiða í samvinnu við fagfélög, en hún sér aðeins um framkvmæd námskeiðanna. Fulltrúi HÍK í endurmenntun- hingað til að „sjá hafið“ eins og þeir sjálfir segja. Útimarkaðurinn hér í Kiel snýst að miklu leyti um sölu á matvöru og handunnum listiðnaði og sem oftar bera Danir ægishjálm yfir aðrar þjóðir á kaupþingum sem þessum, en hér er að finna flesta stærstu fram- leiðendur á mat- og drykkjarvöru. tslensku stúlkurnar þurfa þó ekkert að kvarta. Þær sendu að vísu milli 30 og 40 íslenskum fyrir- tækjum boð um að annast kynn- ingu fyrir þau á þessari Kielar- viku en fengu naumast svör nema frá innan við um tíu aðilum og flestir þessir aðilar eru á ferða- málasviðum. Þessir aðilar hafa hins vegar fengið framlag sitt ríkulega uppskorið miðað við þann fólksfjölda og þá sölu sem fram hefur farið í íslenska sýningar- básnum. Einkum eru það þó prjónavörur Akraprjóns og Icever sem renna út, ásamt ferðabækl- ingum og skáldverkum Halldórs Laxness í þýskum útgáfum. Und- irtektir á Kielarvikunni eru slíkar að stúlkurnar þrjár eru nánast staðráðnar í að endurtaka þátt- töku íslands að ári í þessari Kiel- arviku og munu þá leggja mun meiri áherslu á sölu á hvers kyns íslenskri matvöru. arnefndinni, Aldís Guðmunds- dóttir, sagði þegar hún var spurð um hvenær kennarar hefðu hlotið frummenntun í friðarfræðslu: „Það liggur fyrir háskólaráði reglugerð um að endurmenntunar- nefnd, sem starfað hefur í nokkur ár verði gerð að stofnun. f drögun- um kemur fram að hlutverk stofn- unarinnar er ekki einungis að endurmennta fólk á þeim sviðum þar sem það hefur áður hlotið menntun, heldur einnig að halda allskyns fræðslunámskeið." Aldís sagði að með umræddu námskeiði væri verið að reyna að undirbúa kennara undir umræður um þessi mál, sem gætu komið upp hvenær sem er í hvaða kennslustofu sem er: „Þetta er ekki hugsað sem námskeiðs um það hvernig eigi að koma friðarfræðslu inn í skólana, heldur eru fengnir sérfræðingar til að fjalla um þessi mál. Þannig hafa kennarar eitthvað hlutlaust og bitastætt í höndunum, beri friðarmál á góma í kennslustund." í námskeiðslýsingu segir: „Námskeið ætlað framhaldsskóla- kennurum, en þó opið grunnskóla- kennurum. Rannsóknir víða er- lendis hafa sýnt fram á svo ekki verður um villst að kjarnorku- vígbúnaðarkapphlaupið hefur vakið umtalsverðan ótta meðal barna og unglinga. Á námskeiðinu verða kynntar rannsóknir á sál- rænum áhrifum kjarnorkuvígbún- aðar á börn og unglinga. Haldnir verða fyrirlestrar lækna og eðlis- fræðinga um ógnir og áhrif kjarn- orkustyrjaldar. Kynnt verður og rætt erlent námsefni í friðar- fræðslu, bæði lesefni og mynd- bönd. Rætt verður hvort æskilegt sé að taka upp slíkt námsefni í íslenskum skólum." Námskeiðið tekur átta klukku- stundir og umsjón hefur Guðríður Sigurðardóttir, félagsfræðingur. Auk hennar flytja erindi, Hans Kr. Guðmundsson, eðlisfræðingur, Guðjón Magnússon, aðstoðar- landlæknir, Högni Óskarsson, geð- læknir, Páll Bergþórsson, veður- fræðingur og Sigurður Björnsson læknir. fHwgimÞIftfrtfc Ásk, ifiarsimirm er 8X33 Farið á lýðháskóla í Noregi Inni í miðju landi, frábær náttúrufegurð, alþjóðlegt andrúmsloft, ýmsir valmöguleikar í námi. 4 laus pláss. Vinsamlegast skrifiö eftir nánari upplýsing- um til: Hardanger folkehögskole, 5774 Lofthus, Norge, sími 00947-54-61180. Kventöfflur meö kílhæl og þægilegu innleggi. T0PP Visa Euro Diner’s (amexo) 21212 ----SKðR-DfH VELTUSUNDI 1 JÚLÍ 1985. Metsölubækur á ensku Full Círcle Dell Kr. 405 Danielle Steel Tender is the Storm Avort Kr. 3S5 Johanna Lindsay And Ladies of the Club Berkley Kr. 536 Hefen Hooven Santmyer The Haj Bantam Kr. 446 Leon Uris Mississippi Ðantam Kr. 355 Dana Fuller Roas Valking Drum Bantam Kr. 355 Louls L’Amour Possessions Pocket Kr. 405 Judith Michael The Wheel of Fortune Fawcett Kr. 446 Susan Howatch Twin of lce Pocket Kr. 355 Jude Deveroux Lincoln Ðallantine Kr. 446 Gora Vklal Summer Harvest Signet Kr. 355 Madge Swindels Deep Six Pocket Kr. 355 Clive Cussler The Return to Oz Del Rey Kr. 266 Joan Vinge Switch Signet Kr. 355 William Bayer First Lady From Plains Fawcett Kr. 355 • Roaalyn Carter Einnig sllar bækur á „Nsw York Time»“ metsölulistanum. Koma í flugi beint úr prentun. Allar íslenskar bækur, (þar á meðal) handbækur, mat- reiðslubækur, ferðabækur, orðabækur o.fl. Yfir 100 titlar af amerískum tímaritum, ásamt þýskum blöðum að ógleymdum dönsku blöðunum á hverjum mánudegi. Aðrir útsölustaðir: 30% afslátur af fjölda góðra enskra bóka. BOftA HUSIÐ LAUGAVEGI 178, Sfmi SSS-780. INÆSTA HUS VIO SJONVARPIOI Drsifing: Þorsteinn Johnson hf. Kort — Pappírsvörur — Ritföng Psnninn, Hallarmúla. Psnninn, Hafnarstrasti. Hagksup, Skaifunni. Mikligarður við Sund Bóksbúó Ksflavíkur. Griffill, Síóumúla 36. Embla, Völvutelli Úlfsralsll, Hsgsmsl 67. Flugbsrinn, Rsykjsvíkurflugvelli. Bóksbúð Jónsssr, Akureyri. K.Á., bóksbúö, Sslfossi. Bókbar, Hsfnsrfirói. Bókhlsðsn, Glrssibaa. Snerra, Moafallaavsit. Gríms, Gsrðsbæ Bóksbúð Brsíðholts, Arnsrbskka 2. Bókssksmmsn, Akranssl. Bokabúð BMvars, Hafnarfirði. Æflng á björgun úr gúmmíbáL Maðurinn er hífður upp í þyrlu Landhelgisgæsl- unnar. Námskeið í öryggismálum sjómanna Háskóli íslands og HÍK: Endurmenntun í friðarfræðslu ENDURMENNTUNARNEFND Háskóla íslands og skólamálanefnd Hins íslenska kennarafélags hafa ákveðið að gangast fyrir endurmenntunarnám- skeiði fyrir framhaldsskólakennara í friðarfræðslu á kjarnorkuöld 29. og 30. ágúst, þá eru einnig önnur námskeið fyrirhuguð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.