Morgunblaðið - 30.07.1985, Side 14

Morgunblaðið - 30.07.1985, Side 14
MORGUNBLAÐIÐ/ÞRIÐJUDAGUR 30, JÚLÍ 1985 14 myndlistar- á Akureyri um virkar það nokkuð óljóst hvaða stefnu viðkomandi munu taka í framtíðinni. Þó er eitt ljóst og það er, að margt er að brjótast um í þessu fólki og sýningin er um ýmislegt næsta ólík þeim, sem listrýnir- lega fjarrænt. 1 sumum tilvikum er líkast því sem útlendingar séu á ferðinni. Það er gott og gilt að vera nútímalegur eins og þeir í útlandinu, en einu virðast alltof margir gleyma er þeir láta hríf- ast af vinnubrögðum útlendra þeir taka til meðferðar firringu stórborgarinnar. Ég tek þetta sem dæmi því að það má liggja ljóst fyrir að útkoman verður ekki eigin upplifun gerandans. Það er einmitt þetta, sem er svo mikilvægt, hvað svo sem málað er, að í gegn skíni hin sérstaka lifun gerandans og afstaða til myndefnisins. Skiptir engu máli hvað málað er. Það verður eng- inn gamaldags þótt hann máli Skarðsheiðina, Pollinn eða gðmlu bárujárnshúsin í síbylju heldur eru það tökin á viðfangs- efninu sem ráða úrslitunum. Svo einfalt er það. Einn af hinum miklu súrreal- istum aldarinnar Réne Magritte var t.d. stöðugt að sjá hluti í inn hefur séð frá hendi þeirra norðan heiða til þessa. Hér er hvorki um að ræða átt- hagalist né innansveitarkróníku heldur í flestum tilvikum ómót- uð áhrif víða að og eiginlega er yfirbragð sýningarinnar merki- listamanna og það er, að þeir hinir sömu eru í nær öllum ef ekki öllum tilvikum börn nán- asta umhverfis síns. Á þann veg eru t.d. málarar dreifbýlisins óneitanlega ekki að lýsa sínu nánasta umhverfi er næsta nágrenni sínu í nýju óvæntu ljósi. Nýbylgjumálar- arnir eru margir hverjir að lýsa ógnvekjandi áhrifum í myrkviði stórborganna. Piet Mondrian, Kandinsky, Malevitch og margir fleiri voru að upplifa form er ■AL#É ÉWMHÍ 1 Ungir menn IWyndlist Bragi Ásgeirsson SVO sem fram hefur komið sýna um þessar mundir rúmlega 20 ung- ir myndlistarmenn milli 130—140 verk sín í íþróttaskemmunni á Ak- ureyri. Eiga þátttakendurnir það sameiginlegt að hafa stundað list- nám um lengri eða skemmri tíma utan heimabyggðarinnar, ýmist í Keykjavík eða erlendis. Elestir eru Akureyringar, en einnig eru í hópnum aðrir Norðlendingar, sem hófu listnám í Myndlistarskóla Akureyrar. Tilgangur sýningarinn- ar, sem styrkt er af Menningar- sjóði Akureyrarbæjar, er að sýna hvað ungt myndlistarfólk frá Akur- eyri og nágrannahyggðum er að fást við og hvers er að vænta af nýrri kynslóð á þessu sviði. — Á þessa leið hljóðaði nokk- urn veginn fréttatilkynning í dagblöðunum er athygli mína vakti og þótti mér rétt að skjót- ast norður til að forvitnast um hvað ungu myndlistarfólki norð- an heiða lægi á hjarta. Myndlist- arfólki utan af landsbyggðinni hefur fjölgað ótrúlega mikið hin síðari ár og verður það að teljast heilbrigð þróun þótt fæst af því sé starfandi innan heimabyggð- ar sinnar. Það kemur þó vonandi að því að aukinn starfsgrund- völlur myndist fyrir skapandi listir í dreifbýlinu því það er í hæsta máta óréttlátt að Reykja- vík einoki t.d. alla myndlist i bak og fyrir. Myndlistarfólkið, sem er að sýna í Skemmunni á það og sam- eiginlegt, að það hefur annað tveggja nýlokið námi heima eða erlendis eða er enn við nám og hjá sumum er um að ræða frum- raun á sýningarvettvangi. Þetta er allt saman ungt fólk níunda áratugarins. Sýningin ber þess og öll merki, að hér er um ung- gróður að ræða og menn eru misjafnlega langt á veg komnir á þroskabraut og í mörgum tilvik- þjónaði kröfum nýrrar aldar. Þetta spratt allt af innri þörf og þeim hræringum er áttu sér stað allt um kring. Að sjálfsögðu urðu þessir menn fyrir víðtæk- um áhrifum úr öllum áttum en þeir unnu úr þeim í samræmi við eigin skaphöfn. Ekkert varð til af sjálfu sér. Sem myndlistarmaður upplifi ég t.d. Akureyri á sérstakan hátt og þannig er ég alveg viss um að ég myndi um margt mála eitt- hvað öðruvísi en í Reykjavík. Áhrifin sem ég verð fyrir af þessum tveim stöðum eru gjör- ólík bæði hlutlægt og huglægt séð. Menn geta ekki þurrkað nán- asta umhverfi sitt út af sjón- himnunni og eiga ekki heldur að reyna það til að þóknast ein- hverjum listapáfum ytra og menn skulu vera minnugir þess að þeir hafa úr sömu frumform- um að moða og erlendir starfs- bræður þeirra. Skiptir engu hvað málað er og hvernig, einungis ef fram kemur sérstök lifun og áhrif er tengjast innri lífæðum nánasta umhverfis. Ég er síðasti maðurinn til að prédika útkjálkasjónarmið og innansveitarkróníku í listum og hér er einungis til umræðu hvort menn eigi að lifa sig inn í hlut- ina upp á eigið sjálfdæmi eða annarra. — Það sem ég er að reyna að segja hér er að mér fannst of lítil samsemd með upp- runanum í verkum flestra á sýn- ingunni í Skemmunni. í mörgum tilvikum er það næsta skiljan- legt því að fólkið hefur dvalið fjarri heimaslóðum og margt er að brjótast um í því. En sýningin í heild gaf þó tiiefni til ýmissa hugleiðinga svo sem hér hefur komið fram. Eftir sitja helst í minningunni hin stóru og öflugu málverk Kristjáns Steingríms, skúlptúr- verk Þóreyjar Magnúsdóttur og skálar Margrétar Jónsdóttur unn- ar úr steinleir og steypu ásamt einni og einni mynd hinna þátt- takendanna, sem of langt væri upp að telja. Hér mætti einnig nefna hæfileikaríkt fólk í miðju námi og eru þar mest áberandi Kristín Guðrún Gunnlaugsdóttir og Aðalsteinn Svanur Sigfússon. Annars er íþróttaskemman ekki alltof vel fallin til mál- verkasýninga í óbreyttri mynd — sérhanna þyrfti skilrúm og minnka lofthæðina t.d. með ljósnæmum dúk. Sýningin er sett upp á vondum tíma og stendur of stutt sem sumarsýning. PappíislœWtar frá EBA veila °JV99 ■ Það er áhœtt að Ireysta sympathrc 100 fyrir trúnaðarmálunum. - ig&t Ekjaran "^woaz.ioeHEYKJAvlK ÁRMULA 22, SiMI GÆ.T1Ð nRVGGlS MEÐ EBP |sj^K\ÆIVTNI eX /1° ,./u 'A jy /o ’J 1 1 /• k H Vi V y E» Verslunin verður lokuð frá kl. 13—17 í dag vegna útfarar Hjartar Nielsen f.v. kaupmanns cí-ljörtur^ U / $ KRISTALL OG POSTULÍNSVÖRUR TEMPLARASUNDI 3 LITGREINING MED CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN Bindindismótið Caltalækjarskógi ?:«azn?j£'gin ^uglýsinga- síminn er 2 24 80

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.