Morgunblaðið - 30.07.1985, Síða 15

Morgunblaðið - 30.07.1985, Síða 15
Snæfjallaströnd MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLl 1985 15 Fjölmennt niðjamót Skarðshjóna Bæjum, Snæfjallaströnd, 22. júlí. ÆTTARMÓT eru orðin nokkuð sinna í fulla kirkju Unaðsdals- snar þáttur í tilveru okkar landsins sóknar, og þökkum þeim með góð- barna, og eru mikils virði í kynningu um huga fyrir komuna hingað. og samskiptum öllum, — svo sem Jens í Kaldalóni ættir kvíslast út um allar byggðir - þessa lands. Morgunblaðið/Kristján Bergþórason Hluti hópsins, sem sótti ættarmótið á Snæfjallaströnd. Fremstar á myndinni eru systurnar Guðjóna, Bjarnveig, María og Sigurborg Jakobsdætur, dctur Símoníu og Jakobs Kolbeinssonar. Þar hittast og kynnast gamlir vinir og nýir afkomendur sem stundum ekki, jafnvel áður hafa sést, þar sem fjarlægðin hefur einangrað sam- skipti öll og náin kynni, — og ekki þá síður hitt, að kærleikstaugar frá bernskudögum draga heim til æsku- stöðvanna í Ijúfum minningum sem oftast áleitnari verða, þá árin færast yfir, og lyfta þá huganum yfir farinn veg til þeirra fyrstu sporaslóða æsk- unnar, sem svo hafa föstum rúnum grópast í vitund barnssálarinnar, að þaðan ekki máist út hvort nú blíða lífsins hefur brosað við fótmáli hverju, eða þá skýjabólstrar tilver- unnar skyggt yfir gengna slóð. En að þessum formála loknum skal hér frá sagt ættarmóti af- komenda Jakobs Kolbeinssonar og Símoníu Sigurðardóttur frá Skarði á Snæfjallaströnd, þar sem saman var kominn um 100 manna hópur fólks i samkomuhúsi átt- hagafélags Snæfjallahrepps 12.—14. þ.m., en afkomendur þeirra mætu hjóna telja nú hart nær 140 manns á öllum aldri lifs- ins. Jakob var sonur aflamannsins, bóndans og hreppstjórans Kol- beins í Dal, en Símonía frá Skarði ættuð, miklar dugnaðar- og sæmdarmanneskjur. Komust þau vel af, sem svo í þá daga að kallað var, enda Jakob einstakur dugnað- armaður, sjómaður flesta vetur með hinum mikla aflamanni Kitta Geira, sem svo i daglegu tali nefndur var, á stóru bátunum á Isafirði, sem svo voru kallaðir, og átti Jakob þar jafnan árvisst skiprúm, svo sem tryggði hans og afkomu alla, en konan þá jafnan ein heima með búsýslu alla og börnin sér til hjálpar. En uppúr 1940 fluttu þau hjón til Súðavíkur, og hefur svo í eyði verið jörðin sú, en áður þótti gott að hvíla þar lúin bein, þeim sem um ströndina röltu á tveimur jafnfljótum, enda rausnarviðtökur þeim sem að garði þar báru. Er nú aðeins æskuminningin í hugum barna þeirra um sín fyrst gengnu spor um túnhólana á Skarði. En það var einmitt á þeim túnhól sem móðir forseta bæjarstjórnar Bol- ungarvíkur og nú varabæjarstjóra þar tifaði sín fyrstu spor á grænni grundu, en hinsvegar við Bjarna- núpinn í Grunnavík að faðir hans rann upp sem fífill i túni. En hvort sem hann er nú meiri íhaldsmaður eða krati, þá er sá mæti maður af sterkum stofni upprunninn, enda sem og aðrir afkomendur þessarar ættar velgefið skynsemis- og dugnaðarfólk, sem fátt lætur sér fyrir brjósti brenna til átaka í okkar lífsins ólgusjó. GAP BUASIMINN VEITA / SAMEININGU FRÁBÆRA MÓNUSTU Allir þeir sem notaö hafa bílasíma á undan- förnum árum hafa kynnst hinni frábæru þjónustu sem veitt er á afgreiðslunni hjá 002. Stúlkurnar þar taka starfið alvarlega, — þeirra hlutverk er umfram allt að koma á sambandi milli akandi símnotenda og annarra næstum hvar sem er á landinu — og það gera þær svo sannarlega. Þær koma skilaboðum, sjá um að reyna aftur þegar viðkomandi bíll eða númer svara ekki og eru að auki ein allsherjar símaskrá fyrir bílasímanotendur. AP bílasíminn kostar aðeins 56.900,- krónur. ÞAÐ FÆST ALDREI AFTUR BÍLASÍMI Á ÞESSU VERÐI! Við erum sveigjanlegir í samningum. Heimilistæki hf Tæknideild — Sætúni 8. Simi 27500. Var þarna hin myndarlegasta kvöldvaka, söngur, dans og sam- spil músíkelskandi ungmenna, og aðrir eldri undirtóku, en á sunnu- dagsmorgun sungin messa í Un- aðsdalskirkju af hinum ágætlega gerða sóknarpresti okkar séra Baldri Vilhelmssyni í-Vatnsfirði. Er slík- samkoma lifandi upplyft- ing í fámennum Söfniiði að fá slík- an hóp ættjarðarvina æskustöðva JRImfgttitMfiMfr Áskriftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.