Morgunblaðið - 25.08.1985, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985
B 5
ÞESSIR ERU
ÓDÝRASTIR
KR. 4.000 KR. 7.500
60 cm 100 cm
Okkar vinsælu ódýru fataskápar eru
nú fyrirliggjandi. Vinsamlegast staö-
festiö pantanir.
Kalmar
Skeifan 8 Reykjavík
Sími 82011
20-50%
afsláttur
interfloro
— ^^TTTDOttap'öntur með miklum afslætti.
Þessa he'gi seljum vift allar ponap
Ví/
Dæmi um verð: ™ .
Burknar ........... 270.-
Burknar (stæm) . . .370^ 185.-
Yuccaplöntur .. ,340r- 270.-
Yuccaplöntur ... .. J5ör- 375.-
Yuccaplöntur •... 290r >45-"
Aspas springen mnni) ^ 195.-
j^^spnngen^em)_--
Ýmsar aðrar vörur seldar
íssaassia,^
■ ---------------
blémoMS
Skemmtanabordn
Amsterdam
- borg allra árstíða
Þeir sem heimsækja Amst-
erdam eru nokkuð sammála
um að hún sé einhver
skemmtilegasta og Ijúfasta
stórborg sem þeir hafa
nokkru sinni komið til. Amst-
erdam er borg allra árstíða:
Þar er alltaf líf og fjör, hvort
sem þú kemur vetur, sumar,
vor eða haust.
Amsterdam er heimsfræg
fyrir skemmtanalíf og ekki að
ástæðulausu. Þar eru þús-
undir bara, kráa, kaffihúsa,
diskóteka, næturklúbba og
matstaða að velja úr. Margir
vinsælustu staðirnir eru í
kringum torgin tvö: Rem-
brandtsplein og Leidseplein,
en pessi torg iða af mannlífi
langt frameftir nóttu.
Brúnu krárnar eru sér-
hollenskt fyrirbæri, en gegna
svipuðu hlutverki og bresku
pöbbarnir. Þar koma Hol-
lendingar saman til að leysa
lífsins gátur og vandamál og
taka hlýlega erlendum gest-
um sem vilja leggja orö í
belg. Innréttingarnar eru yfir-
leitt gamaldags og ekki alltaf
sérlega fínar, en það er fínn
andi innan dyra.
Sigllngar um síkin eru
vinsælar, ekki síst á kvöldin
þegar brýrnar eru upplýstar
og rauðvín og ostar eru born-
ir fram við kertajjós. Það eru
mörg stórskemmtileg diskó-
tek í borginni og jazzunn-
endur hafa úr nógu að vejja.
í Amsterdam eru yfir fimm-
tíu kvikmyndahús og þau
bjóða upp á mjög gott úrval
mynda. Allar myndir eru á
frummálinu, með „neðan-
málstextum" á hollensku.
Þarna eru líka fjölmörg
leikhús og nokkur þeirra
sýna reglulega leikrit á ensku.
Og svo eru óperur og ballett
og skemmtigarðar og versl-
anlr og skoðunarferðir og
matstaðir og ... Það er nokk-
uð óhætt að lofa því að það
verður enginn svikinn af því
að heimsækja Amsterdam.
Athugið að Arnarflug getur
útvegað fyrsta flokks hótel
og bílaleigubíla á miklu hag-
stæðara verði en einstakling-
ar geta fengið.
Nánari upplýsingar fást
hjá ferðaskrifstofunum og á
söluskrifstofu Arnarflugs.
Flug og gisting
frá kr. 13.135
^fARNARFLUG
Lágmúla 7, simi 84477