Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 10
ÍO B
VINSÆLPALISTAR
VIKUNNAR
Rás 2
1. ( 3)
2. ( 5)
3. ( 1)
4. ( 2)
5. ( 6)
6. ( 7)
7. (10)
8. ( 4)
9. (12)
10. ( 8)
11- ( 9)
12. (11)
13. (-)
14. (17)
15. (-)
16. (-)
17- (16)
18. (-)
19. (15)
20. (13)
Into the Groove ............... Madonna
We don't need another hero Tina Turner
Life is life ...................... Opus
Money for nothing ......... Dire Straits
Tarzan Boy ................... Baltimora
Á rauðu Ijósi ................ Mannakorn
Hitt lagiö ..................... Fásinna
There must be an angel ..... Eurythmics
Endless Road .............. Time Bandits
Kayleigh ..................... Marillion
Head over heels ....... Tears for Fears
Frankie .................. Sister Sledge
Peeping Tom .................. Rockwell
I got you babe ... UB40/Chrissíe Hynde
Power of love . Huey Lewis and the news
All fall down ................ Five star
Ung og rik ................. P.S. og Co
Road to nowhere ......... Talking Heads
In too deep ............... Dead or alive
History ........................ Mai Tai
Bretland:
1. ( 1) Into the groove .......... Madonna
2. ( 3) I got you babe ..... UB40/Chrissie Hynde
3. ( 2) Holiday ................... Madonna
4. ( 9) Running up that hill .....Kate Bush
5. ( 8) Drive ........................... Cars
6. ( 5) Money for nothing ........Dire Straits
7. ( 4) We don’t need another hero Tina Turner
8. ( 7) White Wedding .............. Billy Idol
9. ( 6) There must be an angel .. Eurythmics
10. (11) Say l'm your’s number one . Princess
Bandaríkin
1. ( 1) Shout ............... Tears for Fears
2. ( 5) The Power of love
.... Huey Lewis and the News
3. ( 4) Never Surrender ......... Corey Hart
4. ( 3) If you love somebody ......... Sting
5. ( 8) Freeway of love ..... Aretha Franklin
6. ( 2) Everytime you go away ... Paul Young
7. (11) St. Elmo’s Fire .......... John Parr
8. ( 6) Who’s holding Donna Now? .... DeBarge
9. (12) Summer of *69 ......... Bryan Adams
10. (14) We don’t need another hero TinaTurner
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 25. ÁGUST 1985
Jens Ormslev var stadd-
ur á svœdinu og tók
nokkrar ágætar myndir
sem viö sjáum hér og
þarfnast ekki frekari
skýrínga. Bara svona til
gamans.
Moníunblaöiö/ Jens Ormslev
SIGURÐUR SVERRISSON
POPPARI VIKUNNAR
Led Zeppelin
af stað á ný
ÞIÐ ERUÐ sjálfsagt öll búin aö heyra
þaö. Maöur er þá ekkert aö segja frá
því. Þiö segið bara: Oh. Rosalega er
þetta gömul frétt. Jæja. Út með
sprokiö sagöi karlinn og hér kemur
þessi ágæta frétt. Hún er um Led
Zeppelin. Já og jamm og já. Robert
Plant, Jimmy Page og félagar, alias
Led Zeppelin hyggja á hljómleikaferð
og stóra plötu. Tony Thompson mun
lemja húöir í staö Bonhams sem er
farinn yfir móöuna miklu. Þeir segja
aö þetta komi i kjölfarið á samleik
Plants og Page á Live Aid.
Umsjón/
Ólafsson
SIGURÐUR Sverrisson er poppari vikunn-
ar aö þessu sinni. Einn besti fyrrverandi
trymbill landsins og áöur poppskríbent
Morgunblaósins. Þá hét sfðan Járnsíðan.
Sígurður er meó þætti um bárujárn á rás
2, gefur út hin ýmsu málgögn og vinnur nú
ötullega aó stofnun teklúbbs. Ef upp-
áhaldslög og plötur Sigurðar eru skoóaðar
grannt kemur í Ijós aö reggí er ekki í miklu
uppáhaldi, öfugt vió bárujárniö sem viröist
ætla aö loöa viö Sigurð eins og fööurnafn-
ið það sem eftir er ævinnar. Gott og vel.
Hér er val bárujárnsblesans:
Uppáhaldslögin
1. Freebird
Lynyrd Skynyrd
2. La Grainge
ZZTop
3. Shot down in Flames
AC/DC
4. Here I go Again
Whitesnake
5. Hot for Teachers
Van Halen
6. TrainTrain
Blackfoot
7. Stairway to Heaven
Led Zeppelin
8. Holy Diver
Dio
9. Still Loving You
Scorpions
10. Strange kind of Woman (live)
Deep Purple
Uppáhaldsplötur:
1. Tres Hombres
ZZTop
2. If You want Blood You've got it
(live)
AC/DC
3. Strangers in the Night (live)
UFO
4. Highway Song (live)
Blackfoot
5. 1984
Van Halen
6. Holy Diver
Dio
7. British Steel
Judas Priest
8. Worldwide Live (live)
Scorpions
9. One for the Road (live)
Kinks
10. Alchemy (live)
Dire Straits
Væntanlegar
íslenskar
ÞAÐ ER nú ekkert ýkja langt j jólaplötuflóöiö.
Ekki þannig. Hér eru nokkrar fréttir af vænt-
anlegum pjötum. Væntanleg sólóplata Gunn-
ars Þórðarsonar veröur undir merki Fálkans
en ekki Steina hf. eins og reiknaö haföi veriö
meö. Jóhann Heigason er aö fara aö taka upp
sólóplötu og mun meginuppistaöan á plötunni
vera eldri lög í rólegri kantinum. Magnús Þór
Sigmundsson, félagi Jóhanns, er búinn aö
taka upp kraftmikla rokkplötu. Magnús tjáöi
Popparanum á dögunum aö RCA hygöist
dreifa plötunni í Evrópu, en textarnir ku vera á
engilsaxnesku. Grafík kemur meö plötu fyrir
jól eins og alþjóð veit og sömuleiöis Laddi.
Platan hans er væntanleg í búöir í septem-
ber-október. Upptökum á henni stjórnaöi
Björgvin Halldórsson. Nú menn biöa í ofvæni
eftir plötu Þursaflokksins og ekki síður eftir
plötu Jakobs Magnússonar og Ragnhildar
Gísladóttur. Bjartmar Guölaugsson hefur upp-
tökur á væntanlegri plötu slnnl í september-
byrjun. Sú veröur tekin upp i Hljóörita af Sig-
uröi Bjólu Garöarssyni. Meðal aöstoöarmanna
má nefna Björgvin Gíslason, Þorstein Magn-
usson, Harald Þorsteinsson og Ásgeir
Óskarsson. Svo veröa einhverjar safnplötur á
markaönum og auk þess Eþiópiu-platan sem
minnst er á annars staöar í opnunni. Svo er nú
þaö...