Morgunblaðið - 06.10.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 06.10.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1985 í DAG er sunnudagur 6. október, 18. s.e. trínitatis, Fídesmessa, Eldadagur, 279. dagur ársins. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 10.24 og síðdegisflóö kl. 22.54. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.51 og sólarlag kl. 18.40. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.16 og tunglið í suöri kl. 6.39. (Al- manak Háskóla islands.) JESÚS heyröi þetta og sagðí: „Ekki þurfa heil- brigðir læknis viö, heldur þeir sem sjúkir eru. Fariö og nemiö hvaö þetta merkir: „Miskunnsemi vil ég, ekki fórnir “ Matt. 9,12—13. KROSSGÁTA 1 2 3 M ■ 4 m 6 J 1 ■ m 8 9 10 ■ 11 ■V 13 14 15 m 16 LÁRfeTT: 1 geð, 5 nuddar, 6 bárn, 7 2000, 8 líkamshluUnn, 11 kusk, 12 Hskur, 14 Ijósker, 16 hotU á hest LÖÐRÍTT: 1 gedvont, 2 mnnnsnafn, 3 blása, 4 íþrótUfélag, 7 þvaóur, 9 fuglar, 10 ferskt, 13 keyra, 15 ósam- stcóir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRfTTT: 1 göslar, 5 ká, 6 ágenga, 9 gul, 10 in, 11 rs, 12 und, 13 ýtur, 15 nió, 17 iðandi. LÓÐRÉTT: 1 grágrýti, 2 skel, 3 lán, 4 róandi, 7 gust, 8 gin, 12 urin, 14 una, 16 ód. ^7í\ ára afmsli. í dag, sunnu- I \/ daginn 6. október, á Haraldur Sigurgeirsson full- trúi, Spítalavegi 15, Akureyri, sjötugsafmæli. Hann er kvæntur Sigríði Pálínu Jóns- dóttur frá Húsavík. Þau hjónin taka á móti gestum í Lóni, fé- lagsheimili Karlakórsins Geysis, Hrísalundi 1, á af- mælisdaginn milli klukkan 15 og 18. QA ára afmæli. Kristln Guð- t/U mundsdóttir, Suðurgötu 3, Keflavík, verður níræð mánudaginn 7. október. Hún tekur á móti gestum 1 dag i veitingahúsinu Glóðinni frá kl. 14 til 17. £? A ára afmæli. Guttormur Ovf Þormar, yfirverkfræð- ingur, Ljósheimum 4, verður sextugur á morgun, mánudag- inn 7. okt. Hann tekur á móti gestum í félagsheimili Skaft- fellingafélagsins, Sfðumúla 35, milli kl. 17 og 19. FRÉTTIR Kvennadeild SVFÍ Reykjavík heldur fyrsta félagsfund vetr- arins i Slysavarnahúsinu, Grandagarði, þriðjudaginn 8. október kl. 20.30. Myndasýn- ing, kaffiveitingar o.fl. BREIÐHOLTSSÓKN. Aðal- safnaðarfundur verður í dag kl. 14 í Breiðholtsskóla. KFUM og KFUK, Amtmanns- stíg 2b. Kaffisala Hlíðarmeyja verður frá kl. 15 til 18, sunnu- dag. KVENFÉLAG Kópavogs heldur sitt fyrsta spilakvöld þriðju- daginn 8. október kl. 8.30 í Félagsheimili Kópavogs. BÚSTAÐAKIRKJA: Prestar halda hádegisfund i safnaðar- heimili Bústaðakirkju mánu- daginn 7. október. Ath. breytt- an fundarstað. KVENFÉLAGIÐ Fjallkonurnar, Breiðholti 3, verður með fund þriðjudaginn 8. október kl. 20.30 í nýju kirkjunni, Hóla- bergi 88. Kynnt gjafavara. Konur beðnar að taka með sér m,yndir úr vorferðinni. Kaffi og kökur. SYSTRAFÉLAG VífilssUða sóknar, Hafnarfirði. Fundur verður á mánudagskvöld í fundarsal Hrafnistu á 5. hæð. Fundarstörf, rætt um vetrar- starfið, kynning á vörum frá Osta- og smjörsölunni. Kaffi- veitingar. KVENFÉLAG Laugarnessókn- ar. Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn í fundarsal kirkjunnar mánudaginn 7. sept. kl. 8. Rætt verður um störf komandi vetrar. KVENFÉLAG Breiðholts. Fund- ur verður haldinn í Breiðholts- skóla mánudaginn 7. okt. kl. 20.30. Rætt verður um vetrar- starfið. Bráðabirgðalögin um bensínhækkun og tollalækkun valda heilabrotum: Tekst Albert að töf ra 400 millj. úr hatti? Kvöld-, natur- og halgldagaþtónuat* apótekanna i Reykjavík dagana 4. til 10. okt. aó báöum dögum meö- töldum er í Borgar Apótaki. Auk þess er Raykjavikur Apó- tak opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Lnknaatofur aru lokaóar á laugardögum og halgidög- um, an baagt ar aö ná aambandi vlö laakni á Göngu- daild Landapitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögumtrákl. 14— 16simi 29000. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekkl hefur helmillslækni eöa nær ekki tii hans (simi 81200). En alyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru getnar i símsvara 18888. Ónaemisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvarndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafál. falands í Heilsuverndarstöö- inni vió Barónsstig er opin laugard og sunnud. kl. 10— 11. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heílsugæslustööin opin rúmhelga daga kl. 8— 17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Sími 27011. Garðabær: Heilsugæslustöö Garóaflöt, sími 45066. Læknavakt 51100 Apótekiö opið rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hatnarfjöröur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes sími 51100. Kaflavik: ApótekiO er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. umvakthafandilæknieftlrkl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300eftirkl. 17. Akranea: Uppl um læknavakt i simsvara 2358. — Apó- tekió opió virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205. Húsaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 14—16, simi 23720. MS-félagiö, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriójudag hvers mánaöar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, simi21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvarl) Kynnlngarfundlr i Síöumúla 3—5 flmmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aó striöa, þá er simi samtakanna 16373, mllllkl. 17—20daglega. Sálfræóistööin: Sálf ræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbyfgjuaendingar útvarpsins tll útlanda daglega á 13797 KHZeða 21,74 M: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadeiklin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deikf. Alla daga vikunnar kl. 15—16 Helmsóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hrlngsins: Kl. 13— 19 alla daga. ðldrunarlækningsdeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. — Landa- kotaspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilastaöaapitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheímili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavíkurlæknisháraóe og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Kaflavik — sjúkrahúsió: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — ejúkrahúsió: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00. síml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vafns og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókatafn íslands: Safnahusinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnír mánudaga — föstudaga Kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakótabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. bfóömin|aaafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Liataaafn íalanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtabókaaafnió Akuroyri og Héraóaakjalaaafn Akur- oyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripaaafn Akuroyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókaaafn Raykjavíkur: Aóalaafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opíó mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalaafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aóalaafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólhoimaaafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin hoim — Sólheimum 27, s«mi 83780. heimsendíngarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga —föstudagakl. 16—19. Búataóaaafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Búataóaaafn — Bókabílar, sími 36270. Vlökomustaöir víösvegar um borgína. Norræna húaió. Bókasafnlö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Lokaö. Uppl. á skrífstofunni rúmh. daga kl.9—10. Áagrimaaafn Bergstaöastræti 74: Opió kl. 13.30—16, sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einara Jónaaonar: Opió laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladaga kl. 10—17. Húa Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- víkudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10— 11. Siminn er 41577. Néttúrufraaóiatofa Kópavoga: Opió á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl simi 96-21040. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Oþin mánudaga tll (östudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Vegna viögeröa er aöeins opiö (yrir karlmenn. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—(östudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Bretóholti: Mánudaga — töstudaga (vtrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kt. 8.00—15.30. Varmérlaug í Mostellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhötl Keftavíkur er opln mánudaga — flmmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriðju- dagaogflmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavog*. opin mánudaga — lösludaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudage og mlöviku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hatnartjsröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 6—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Seltjernsrness: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.