Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1985 í DAG er sunnudagur 6. október, 18. s.e. trínitatis, Fídesmessa, Eldadagur, 279. dagur ársins. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 10.24 og síðdegisflóö kl. 22.54. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.51 og sólarlag kl. 18.40. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.16 og tunglið í suöri kl. 6.39. (Al- manak Háskóla islands.) JESÚS heyröi þetta og sagðí: „Ekki þurfa heil- brigðir læknis viö, heldur þeir sem sjúkir eru. Fariö og nemiö hvaö þetta merkir: „Miskunnsemi vil ég, ekki fórnir “ Matt. 9,12—13. KROSSGÁTA 1 2 3 M ■ 4 m 6 J 1 ■ m 8 9 10 ■ 11 ■V 13 14 15 m 16 LÁRfeTT: 1 geð, 5 nuddar, 6 bárn, 7 2000, 8 líkamshluUnn, 11 kusk, 12 Hskur, 14 Ijósker, 16 hotU á hest LÖÐRÍTT: 1 gedvont, 2 mnnnsnafn, 3 blása, 4 íþrótUfélag, 7 þvaóur, 9 fuglar, 10 ferskt, 13 keyra, 15 ósam- stcóir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRfTTT: 1 göslar, 5 ká, 6 ágenga, 9 gul, 10 in, 11 rs, 12 und, 13 ýtur, 15 nió, 17 iðandi. LÓÐRÉTT: 1 grágrýti, 2 skel, 3 lán, 4 róandi, 7 gust, 8 gin, 12 urin, 14 una, 16 ód. ^7í\ ára afmsli. í dag, sunnu- I \/ daginn 6. október, á Haraldur Sigurgeirsson full- trúi, Spítalavegi 15, Akureyri, sjötugsafmæli. Hann er kvæntur Sigríði Pálínu Jóns- dóttur frá Húsavík. Þau hjónin taka á móti gestum í Lóni, fé- lagsheimili Karlakórsins Geysis, Hrísalundi 1, á af- mælisdaginn milli klukkan 15 og 18. QA ára afmæli. Kristln Guð- t/U mundsdóttir, Suðurgötu 3, Keflavík, verður níræð mánudaginn 7. október. Hún tekur á móti gestum 1 dag i veitingahúsinu Glóðinni frá kl. 14 til 17. £? A ára afmæli. Guttormur Ovf Þormar, yfirverkfræð- ingur, Ljósheimum 4, verður sextugur á morgun, mánudag- inn 7. okt. Hann tekur á móti gestum í félagsheimili Skaft- fellingafélagsins, Sfðumúla 35, milli kl. 17 og 19. FRÉTTIR Kvennadeild SVFÍ Reykjavík heldur fyrsta félagsfund vetr- arins i Slysavarnahúsinu, Grandagarði, þriðjudaginn 8. október kl. 20.30. Myndasýn- ing, kaffiveitingar o.fl. BREIÐHOLTSSÓKN. Aðal- safnaðarfundur verður í dag kl. 14 í Breiðholtsskóla. KFUM og KFUK, Amtmanns- stíg 2b. Kaffisala Hlíðarmeyja verður frá kl. 15 til 18, sunnu- dag. KVENFÉLAG Kópavogs heldur sitt fyrsta spilakvöld þriðju- daginn 8. október kl. 8.30 í Félagsheimili Kópavogs. BÚSTAÐAKIRKJA: Prestar halda hádegisfund i safnaðar- heimili Bústaðakirkju mánu- daginn 7. október. Ath. breytt- an fundarstað. KVENFÉLAGIÐ Fjallkonurnar, Breiðholti 3, verður með fund þriðjudaginn 8. október kl. 20.30 í nýju kirkjunni, Hóla- bergi 88. Kynnt gjafavara. Konur beðnar að taka með sér m,yndir úr vorferðinni. Kaffi og kökur. SYSTRAFÉLAG VífilssUða sóknar, Hafnarfirði. Fundur verður á mánudagskvöld í fundarsal Hrafnistu á 5. hæð. Fundarstörf, rætt um vetrar- starfið, kynning á vörum frá Osta- og smjörsölunni. Kaffi- veitingar. KVENFÉLAG Laugarnessókn- ar. Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn í fundarsal kirkjunnar mánudaginn 7. sept. kl. 8. Rætt verður um störf komandi vetrar. KVENFÉLAG Breiðholts. Fund- ur verður haldinn í Breiðholts- skóla mánudaginn 7. okt. kl. 20.30. Rætt verður um vetrar- starfið. Bráðabirgðalögin um bensínhækkun og tollalækkun valda heilabrotum: Tekst Albert að töf ra 400 millj. úr hatti? Kvöld-, natur- og halgldagaþtónuat* apótekanna i Reykjavík dagana 4. til 10. okt. aó báöum dögum meö- töldum er í Borgar Apótaki. Auk þess er Raykjavikur Apó- tak opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Lnknaatofur aru lokaóar á laugardögum og halgidög- um, an baagt ar aö ná aambandi vlö laakni á Göngu- daild Landapitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögumtrákl. 14— 16simi 29000. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekkl hefur helmillslækni eöa nær ekki tii hans (simi 81200). En alyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru getnar i símsvara 18888. Ónaemisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvarndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafál. falands í Heilsuverndarstöö- inni vió Barónsstig er opin laugard og sunnud. kl. 10— 11. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heílsugæslustööin opin rúmhelga daga kl. 8— 17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Sími 27011. Garðabær: Heilsugæslustöö Garóaflöt, sími 45066. Læknavakt 51100 Apótekiö opið rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hatnarfjöröur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes sími 51100. Kaflavik: ApótekiO er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. umvakthafandilæknieftlrkl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300eftirkl. 17. Akranea: Uppl um læknavakt i simsvara 2358. — Apó- tekió opió virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205. Húsaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 14—16, simi 23720. MS-félagiö, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriójudag hvers mánaöar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, simi21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvarl) Kynnlngarfundlr i Síöumúla 3—5 flmmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aó striöa, þá er simi samtakanna 16373, mllllkl. 17—20daglega. Sálfræóistööin: Sálf ræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbyfgjuaendingar útvarpsins tll útlanda daglega á 13797 KHZeða 21,74 M: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadeiklin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deikf. Alla daga vikunnar kl. 15—16 Helmsóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hrlngsins: Kl. 13— 19 alla daga. ðldrunarlækningsdeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. — Landa- kotaspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilastaöaapitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheímili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavíkurlæknisháraóe og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Kaflavik — sjúkrahúsió: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — ejúkrahúsió: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00. síml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vafns og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókatafn íslands: Safnahusinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnír mánudaga — föstudaga Kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakótabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. bfóömin|aaafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Liataaafn íalanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtabókaaafnió Akuroyri og Héraóaakjalaaafn Akur- oyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripaaafn Akuroyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókaaafn Raykjavíkur: Aóalaafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opíó mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalaafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aóalaafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólhoimaaafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin hoim — Sólheimum 27, s«mi 83780. heimsendíngarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga —föstudagakl. 16—19. Búataóaaafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Búataóaaafn — Bókabílar, sími 36270. Vlökomustaöir víösvegar um borgína. Norræna húaió. Bókasafnlö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Lokaö. Uppl. á skrífstofunni rúmh. daga kl.9—10. Áagrimaaafn Bergstaöastræti 74: Opió kl. 13.30—16, sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einara Jónaaonar: Opió laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladaga kl. 10—17. Húa Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- víkudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10— 11. Siminn er 41577. Néttúrufraaóiatofa Kópavoga: Opió á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl simi 96-21040. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Oþin mánudaga tll (östudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Vegna viögeröa er aöeins opiö (yrir karlmenn. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—(östudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Bretóholti: Mánudaga — töstudaga (vtrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kt. 8.00—15.30. Varmérlaug í Mostellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhötl Keftavíkur er opln mánudaga — flmmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriðju- dagaogflmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavog*. opin mánudaga — lösludaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudage og mlöviku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hatnartjsröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 6—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Seltjernsrness: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.