Morgunblaðið - 06.10.1985, Side 43

Morgunblaðið - 06.10.1985, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1985 Morgunblafiit/Theodór Kr. Þórftarson Halldóra Karlsdóttir í verslun sinni, Blómabúð Dóni. Verslunin er við hliðina á verslunarhúsi Kaupfélags- ins við Egilsgötu, Borgarnesi. Borgames: Ný blóma- og gjafavöruverslun Borgarnesi, 2. október. NÝ BLÓMA- og gjafavöruverslun hefur tekið til starfa við KKÍIsBötu 9 í Borgarnesi. Heitir verslunin „Blómabúð Dóru“. Kigandi hennar er Halldóra Karlsdóttir. Aðspurð sagði Halldóra að viðskiptin hefðu gengið vel frá því að verslunin opnaði þann 7. september og væri hún því bjartsýn á framtíðina. Þá sagði Halldóra að margir hefðu komið til hennar og lýst ánægju sinni yfir þvi að það væri búið að opna aftur blómabúð í Borgarnesi. Kvaðst Halldóra vera með pottablóm og afskorin blóm, einnig væri hún með ýmsa gjafavöru. Verslunin er til húsa í gömlu einbýlishúsi sem hefur verið breytt mikið til að þjóna nýju hlutverki. Versl- unin er opin daglega frá kl. 10 til 12 og 13.30 til 18.00. Á laugardögum er opið frá kl. 10 til 12. _ TKÞ KODEN PLOTTER TD 048 er einstæö nýjung. Á augabragöi er hægt að kalla fram á skjáinn mismunandi strandlengjukort, allt niður í einstakar hafnir. Siglingarferill skipsins kemur síðan fram á kortinu og er geymdur í minni ásamt merktum stöðum ef óskað er. Þannig verður auðvelt að finna rétta leið og staði. Rými minnis má stækka. KODEN PLOTTER TD 048 er þegar kominn um borð í 60 íslensk skip. Sýningartæki ávallt til staðar. Verð aðeins kr. 92.000.- KODEN - og leiðin er Ijós radiomidun Grandagarði 9, 101 Reykjavík Sími (91) 23173 H f M uo«síurf: ....• G*l»öt L»oc«r Colt • '84 SlílOrSlUr':... G* t»ot ■' laocer ••'... Colt ..... .. • • Gol< iióó^’84 j«tta11wu 0remsu GoW • jetta passat Colt • L*nC*r G*l*nt iklos**r '• pajeto P»nge Rang® R0V*r Rovef fr. »« 11 vor6Sj Höggdoyf*r' Goif^ jettafr' PalZ°,r •• U-300 «• ’ Colt «• ' ’ ’ G»l*nl ,rH ' G»l*nt “n R*ng« Rovei" •• Vatnsd®lur,.:84 GoI,1.11600'77' Gal^r SaO'77 R»nge»over.::::. Mini •••• B®nS'nd^a 13°° ^ndf?over ' O mm ■■■■■ c vtsa ■■mn SAMA VERÐ UM LAND ALLT! *35* HEKLAHF [Laugavegi 170-172 Sími 21240

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.