Morgunblaðið - 06.10.1985, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 06.10.1985, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1985 Morgunblafiit/Theodór Kr. Þórftarson Halldóra Karlsdóttir í verslun sinni, Blómabúð Dóni. Verslunin er við hliðina á verslunarhúsi Kaupfélags- ins við Egilsgötu, Borgarnesi. Borgames: Ný blóma- og gjafavöruverslun Borgarnesi, 2. október. NÝ BLÓMA- og gjafavöruverslun hefur tekið til starfa við KKÍIsBötu 9 í Borgarnesi. Heitir verslunin „Blómabúð Dóru“. Kigandi hennar er Halldóra Karlsdóttir. Aðspurð sagði Halldóra að viðskiptin hefðu gengið vel frá því að verslunin opnaði þann 7. september og væri hún því bjartsýn á framtíðina. Þá sagði Halldóra að margir hefðu komið til hennar og lýst ánægju sinni yfir þvi að það væri búið að opna aftur blómabúð í Borgarnesi. Kvaðst Halldóra vera með pottablóm og afskorin blóm, einnig væri hún með ýmsa gjafavöru. Verslunin er til húsa í gömlu einbýlishúsi sem hefur verið breytt mikið til að þjóna nýju hlutverki. Versl- unin er opin daglega frá kl. 10 til 12 og 13.30 til 18.00. Á laugardögum er opið frá kl. 10 til 12. _ TKÞ KODEN PLOTTER TD 048 er einstæö nýjung. Á augabragöi er hægt að kalla fram á skjáinn mismunandi strandlengjukort, allt niður í einstakar hafnir. Siglingarferill skipsins kemur síðan fram á kortinu og er geymdur í minni ásamt merktum stöðum ef óskað er. Þannig verður auðvelt að finna rétta leið og staði. Rými minnis má stækka. KODEN PLOTTER TD 048 er þegar kominn um borð í 60 íslensk skip. Sýningartæki ávallt til staðar. Verð aðeins kr. 92.000.- KODEN - og leiðin er Ijós radiomidun Grandagarði 9, 101 Reykjavík Sími (91) 23173 H f M uo«síurf: ....• G*l»öt L»oc«r Colt • '84 SlílOrSlUr':... G* t»ot ■' laocer ••'... Colt ..... .. • • Gol< iióó^’84 j«tta11wu 0remsu GoW • jetta passat Colt • L*nC*r G*l*nt iklos**r '• pajeto P»nge Rang® R0V*r Rovef fr. »« 11 vor6Sj Höggdoyf*r' Goif^ jettafr' PalZ°,r •• U-300 «• ’ Colt «• ' ’ ’ G»l*nl ,rH ' G»l*nt “n R*ng« Rovei" •• Vatnsd®lur,.:84 GoI,1.11600'77' Gal^r SaO'77 R»nge»over.::::. Mini •••• B®nS'nd^a 13°° ^ndf?over ' O mm ■■■■■ c vtsa ■■mn SAMA VERÐ UM LAND ALLT! *35* HEKLAHF [Laugavegi 170-172 Sími 21240
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.