Morgunblaðið - 06.10.1985, Síða 25

Morgunblaðið - 06.10.1985, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGAR 6. OKTÓBER1985 B 25 Bandarískur kennari, 35 ára gift kona, vill skrifast á við íslenzka kennara. Hefur áhuga á bókalestri, ljósmyndun, tónlist og bréfaskrift- um: Barbara C. Argabright, P.O.Box 159, Temple, Texas 76503, USA. Frá Ghana skrifar 17 ára stúlka með margvísleg áhugamál: Emmanuel Arhin, c/o Amane, P.O.Box 418, Cape Coast, Ghana. * * * * » íŒó nabæ * I KVÖLD KL. 19.30 Aðalvinningur að verðmœti...kv. 25.000 Heildarverðmœti vinninga.....kr. 100.000 NEFNDIN. UÁ Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! Hádegisjazz í Blómasalnum Vegna mikilla vinsælda mun IHótel Loftleiðir halda áfram með hádegisjazz fyrir alla fjölskylduna. Sambland af morgun- og hádegisverði með léttri og lifandi tónlist. Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu: Friðrik Theodórsson og félagar Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og Ijúffengum réttum í Blómasalnum. Borðapantanir í símum 22321 og 22322. Verið velkomin HÚTEL LOFTLEIÐIR FLUCLEIDA , ' HOTEL Tvítug sænsk stúlka með áhuga á sálfræði, dýrum, teiknun, bókum, fljúgandi furðuhlutum o.fl.: Britt-Marie Salgström, Hökgrand 9B, Sverige. Átján ára japönsk stúlka með áhuga á píanóleik og allskyns tón- list, svo og kvikmyndum: Junko Inoue, 3-3,1 chome, Jinmu-cho, Suma-ku, KOBE, 654 Japan. Frönsk hjón, hún 41 árs og hann 43 ára, hafa mikinn áhuga á bréfa- skriftum við íslendinga: M. et Mme. Mercadie, 41, Rue Camille Blanc, 94400 Vitry sur Seine, France. Frá Ghana skrifar 18 ára stúlka með margvísleg áhugamál: Victoria Amponsah, c/o Amane, P.O.Box 1037, Cape Coast, Ghana. Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, tölvum, íþróttum, tungumálum, menningu og sögu: Ayako Hongyo, 2/62-32, Yonamoto, Yachiyo-shi, Chiba-ken, 276 Japan. Nítján ára sænskur piltur, sem hefur mikinn áhuga á tízkunni og íþróttum, svo og íslandi, en hingað hefur hann komið margsinnis, vill skrifast á við 18-25 ára stúlkur: Ulf Waldecrantz, Árstav 41, 12168 Stockholm, Svíþjóð. Frá ísrael skrifasr 28 ára karlmað- ur, sem segir engin önnur deili á sér en þau að hann safni frímerkj- um: Meir Barak, P.O.Box2071, Neve Monosson, Israel. .Miele. heimilis- 1 tæki — annaðer málamiðlun JÓHANN ÓLAFSS0N & C0 43 SundaborR -104 Reyhiavik • Slmi 82644 | Fulltrúi ungu kynslóðarinnar verður kjörin og krýnd í BCCADWAy Ueiðursfíestur kvöldsins veröur unfrfrú Skandinavía, Sif Sitffúsdóttir. í kvöld. Stóra spurningin er: Hver fær glæsivagninn frá Daihatsu? Bíl unga fólksins íár. Þá fær stjarnan einnig sérsaumaðan kjól frá Maríunum á Klapparstíg og Seiko-úr frá Gilbert úrsmið. Mida- og boröapantanir í Broadway í síma 77500. Þátttakendur í keppninni eru: Agnes Erlingsdóttir Ingibjörg Kristin B. Siguröardottir Gunnarsdóttir n Margret Guömundsdóttir LinaRut Ragna Sæmundsdóttir Sigurdis Reynisdóttir Karlsdottir Sólveig Grótarsdottir ■Dagskrá: Kl. 19.00. Húsið opnað og gestum veittur fordrykkur frá Kijafa. Þátttakendur koma fram á sundbolum og síðum kjólum. Dansarar frá Dansstúdíói Sóleyjar sýna nýjan dans tileinkaðan keppninni. Model 79 sýna haust- og vetrartískuna frá Goldie Laugavegi. Töframaðurinn snjalli Baldur Brjánsson kemur nú fram eftir nokkurt hlé og sýnir stórkostleg töfrabrögð. Hljómsveitin Kikshaw leikur nokkur lög. Kynnir kvöldsins verður Páll Þorsteinsson og Magnús Sigurdsson stjórnar tónlistinni. Matsedill Rjómasúpa Maria Louisell Heilsteikt nautafilet með ristuðum sveppum Melónuskál með vínlegnum ávöxtum Sólarstúlka Úrvals sem jafnframt veröur krýnd fær aukaverölaun m.a. úr frá Seiko. Allir þátttakendur fá svo ferö til Ibiza meö Úrvali, ilmvatn frá Gianfranco Ferre, Boota-snyrtivörur, Oance France-sundboli frá Danaatúdíói Sóleyjar, Marabou-konfekt, blóm frá Stefánablómum og vídeóspólur frá Snævara Vídeói. Þátttakendurnir hafa veriö / Ijósum i Sólargeialanum, Hverfisgötu, og þær hafa stundað likamsrækt í Vaxtarræktinni Dugguvogi. Brósi á Hárgreiöalua tofu Bróaa sér um hár stúlknanna. Snyrtingu annast Jóna Hallgrimsdóttir á Snyrtiatofunni Jónu. Við snyrtingu stúlknanna eru notaöar Boota-snyrtivörur. Anna Margrét Jónsdóttir, Stjarna Hollywood 1984.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.