Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGAR 6. OKTÓBER1985 : mhhm j, Btjóstm^ndin lí-tur vel út, en Ökuskirt'etnic) þttt er útrunniS." i Ast er ... cO <9 ... að skilja eftir ást- arkveðju í símsvar- anum. TM Reo U.S. Pat. OTt.—all rlghts reserved «1985 Los Angeles Times Syndicale l'ú ert nvo lengi búin að tala um að við tækjum barn? HÖGNI HREKKVÍSI VELJIÐ HU/VIAR SJÁLF ,SAMA VÆRI Méf? PÓ HAKlN V£Lt7l - m Til allra fullorðinna Um Alþýðu- bandalagið Heiðraði Velvakandi. Staksteinar í Morgunblaðinu tóku nýlega til athugunar styrk Alþýðubandalagsins og herstoðva- andstæðinga og dvínandi fylgi þessara hópa. Sem betur fer lítur út fyrir að fylgi við þessi samtök, sem engum gera gagn, nema Rúss- um, fari minnkandi. En haldið vöku ykkar allir frjálsir menn. Um Alþýðubandalagið vil ég segja þetta. Það var mesta ólán að taka Fylkinguna, flokk bylting- arsinnaðra kommúnista upp á arma sína og setja í stöður við flokksblað sitt. Þorleifur Kr. Guðlaugssor Er Hermann Ragnars hættur? Kæri Velvakandi. Okkur langar til að biðja þig að birta fyrir okkur fyrirspurn til útvarpsráðs: Þáttur Hermanns Ragnars „Ég man þá tíð“, sem sendur er út á mánudögum og fimmtudögum, er hann hættur? Við erum hér saman komin smá- hópur og við hittumst alltaf þessa tvo daga kl. 10.30—12.00 og hlust- um saman á þáttinn hans Her- manns og fáum okkur kaffi og einhverja hressingu. Þetta er nokkurs konar saumaklúbbur. Okkur þykir mjög einkennilegt að fella niður svona vinsælan þátt án nokkurra skýringa, svo við fór- um að velta því fyrir okkur hvort Ragnar væri orðinn veikur. Við vonum að svo sé ekki og okkur langar að vita hvað olli því að þátturinn síðastliðinn mánudag var ekki sendur út. Við áttum von á afmæliskveðju og nú sitjum við með sárt ennið. Kveðjur, Fimmeldhress Til allra fullorðinna: Ár æskunnar. Hvað er nú það? Líklegast nafn með enga merk- ingu. Alla vega hefur æskan í þessu landi ekki fundið fyrir breyt- ingu til batnaðar á þessu ári. Krakkar á aldrinum 13—15 ára teljast einnig til unglinga og við undirritaðar erum í þeirra hópi. Við höfum enga staði til að sækja, nema „Villta tryllta Villa“ meðan hann var og hét. Reyndar var aldurstakmarkið 16 ár og kostaði inngangurinn litlar 400 krónur, takk fyrir. Um helgar og á kvöldin höfum við unglingarnir ekki annað fyrir stafni en að hanga fyrir utan sjoppur og slæpast í bænum. Það er alltaf verið að kvarta undan því hvernig við högum okkur. En þá skyldu þeir sömu íhuga að gera eitthvað fyrir okkur. Það er ekki að ástæðulausu að krakkar byrja að drekka og stunda ýmsa iðju í þeim dúr, til að drepa tímann um helgar. Það hlýtur að vera eitthvað hægt að gera ef margir taka sig saman. Krakkar, látið í ykkur heyra, ef þið viljið að ástandinu verði breytt í Reykjavík. Hlutirnir gerast ekki af sjálfu sér. Stöndum saman. Gudbjörg og íris P.s. Við þökkum Fellahelli og rás tvö fyrir þeirra framlag á ári æskunnar: MfeöáifiSí Alþýðuflokk- urinn mlss- ir móðinn AlþýénOohhurinn h.fur meM moðinn o* Jon B*M vin Hanmhnhmon lækkar ftogt* spéAu þ»í MUMUi rfUr aA hann hUul koM» mgu. nrm fomiaAur flokkæ ntH, að hann hríði Htið ét mmL I skoðanakonnun lla« 17. MþyAofWikki Mokh rinn halki fylffi l«» á þ»Mi ári var fylffi ha 21.3'íh Off skoAanakonni þýéwflokkurinn á né á hrallan aA sækja og fýlffi hann tjn i árinn var nýnd ALÞYÐUFLOKKURINN MISSIR F0RSK0TH) Alþýöuflokkurinn á niöurleiö Alþyöuflokkurinn. er aftur á niöurieiö eftír aö formanni flokksins Jóni Baldvin Hannibaissyni, tókst í vetur og vor er leiö aö rifa fiokkinn úr mikilli ládeyöu. í skoöanakönnun Hagvangs í júli sl. kom fram aö ALþýöuflokkurinn er aö missa fótanna og nýleg könnun DV bendir einnig til þess. Þá viröist sem SjálfstaBÖisflokkurinn sé í sókn samkvasmt báö- um þessum könnunum. Um þetta er fjallaö í Staksteinum í dag, en jafnframt er vitnaö í leiöara Vesturlands er fjallar um landbunaö á Vestfjöröum, en höfundur hans er Einar K. Guöfinnsson. l -- Alþýðuflokkurinn og flugeldar Flugeldar hafa að fæti prik, fljúga hátt — en tapa, því eftir nokkur augnablik eyðaNt þeir og hrapa. Hákur Styrjaldarástand á ekki heima í guðshúsi Kristján Einarsson skrifar: Mikil ótíðindi eru að gerast. Safnaðarstjórn Fríkirkjunnar í Reykjavík segir séra Gunnari Björnssyni upp. Var Gunnar ráð- inn af safnaðarstjórninni? Ég hélt að söfnuðurinn hefði kosið hann. Á söfnuðurinn þá ekki að hafa úrslitavald í þessu máli. Söfnuður- inn hefur ekki enn verið spurður, hvort hann vilji skipta um prest eða ekki. í framhaldi af þessu vaknar ósjálfrátt sú spurning, hvernig næsti prestur verður ráð- inn. Jafnvel í gegnum ráðninga- skrifstofu, hver veit. Styrjaldarástand á hvergi heima, síst af öllu í guðshúsi. Við skulum vona, að sættir náist í þessu máli og aftur verði samein- ast um séra Gunnar. Leyfum ekki sundrung og illind- um að spilla samkomum og trúar- lífi i kirkjunni. í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.