Morgunblaðið - 02.11.1985, Page 15

Morgunblaðið - 02.11.1985, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER1985 15 Brids Arnór Ragnarsson. Happdrætti Brids- sambands íslands Dregið hefur verið í happ- drætti Bridssambands íslands 1985 hjá embætti fógeta. Eftir- talin númer hafa hlotið vinning: 1. verðlaun: Helgarferð fyrir tvo til London m/Flugleiðum nr. 1890. 2. verðlaun: Flugferð fram og til baka m/Samvinnuferðum nr. 1307. 3. verðlaun: Helgarferð fyrir tvo m/Flugl.innanl. m/hót- eli nr. 64. 4. verðlaun: Flugferðir fram og til baka innanl. fyrir tvo m/Flugl. nr. 581. 5.-7. verðlaun: Vöruúttekt hjá BSÍ fyrir 3.500 kr. hver nr. 1616, nr. 404, nr. 27. Vinninga má vitja á skrifstofu Bridssambands íslands, fyrir 1. maí 1986. Bridssamband Islands þakkar stuðninginn. Arsþing Bridssam- bands Islands Ársþing Bridssambands ís- lands var haldið í Inghól á Sel- fossi laugardaginn 26. október sl. Á þinginu voru venjubundin aðalfundarstörf. Forseti, Björn Theodórsson rakti helstu við- burði sl. starfsárs, Guðmundur Eiríksson gjaldkeri skýrði reikn- ingana. Þar kom fram m.a. að hagnaður af rekstri var á fjórða hundrað þúsund.Eignir eru um sjöhundruð þúsund krónur, en rekstrartekjur á fjórðu milljón króna. Lætur nærri að aukning sé um 100 prósent milli ára á öllum liðum ársreikningsins. Ný stjórn var kjörin á þinginu. Björn Theodórsson var endur- kjörinn forseti til 1 árs, en aðrir eru: til 2 ára: Björn Eysteinsson, Hafnarfirði, Gunnar Berg, Akur- eyri og Örn Arnþórsson, Reykja- vík, til 1 árs: Esther Jakobsdótt- ir, Guðmundur Eiríksson og Jón Baldursson, öll úr Reykjavík. f varastjórn voru kjörnir: Björn Pálsson, Egilsstöðum, Kristján Már Gunnarsson, Selfossi og Þórarinn Sófusson, Hafnarfirði. Endurskoðendur eru áfram: Jón Þ. Hilmarsson og Stefán Guð- johnsen. Til vara: Jón Páll Sigur- jónsson og Sigfús Þórðarson. Framkvæmdastjóri er áfram ól- afur Lárusson. Samþykkt var tillaga þess efnis að ársgjald félaga yrði áfram 15 kr. fram til áramóta, en færi síðan í 20 kr., eftir ára- mót. Samþykkt var tillaga Björns Pálssonar, að stofna til sérstaks sjóðs, í nafni Guðmund- ar Kr. Sigurðarsonar. Tilgangur sjóðsins verði, að koma þaki yfir starfsemi Bridssambands ís- lands. Guðmundur Kr. Sigurðs- son, hin aldna kempa, sem sinnt hefur málefnum Bridshreyfing- arinnar sl. 40 ár, stóð síðan upp og kvaddi sér hljóðs. Með gjafa- bréfi, dagsettu 26. október 1985, afhenti hann Bridssambandi ís- lands til ráðstöfunar varðandi húsakaup á vegum sambandsins og aðildarfélaga þess, íbúð sína að Hátúni 3 í Reykjavík. Björn Theodórsson veitti gjafafénu móttöku, fyrir hönd Bridssam- bands íslands. Guðmundur Kr. Sigurðsson hefur þar með skráð nafn sitt endanlega í íslenska bridssögu, með stórmannlegu framtaki sínu, til eflingar þeirri íþrótt sem hann hefur tileinkað líf sitt að mestu hálfa æfina. Bridssam- bandið og allt það fólk sem stend- ur að eflingu brids á íslandi á Guðmundi mikið að þakka. Hafi hann þakkir miklar fyrir að ýta þeim knerri úr vör, er við öll viljum sjá í vari sem fyrst. Ársþingið fór vel fram við mjög góða fundarsókn. Eftir líf- legar umræður og fróðlegar þeim er á hlýddu, sleit Björn Theo- dórsson þingi og bauð fulltrúum góðrar heimkomu. AUSTURSTRÆT117- STARMYRI 2 STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI Nýjung.. • AÐEINS 1/1 dilkar 18000 Tilbúin rúllupylsa úr slögunum fylgir. nr ho pr.kg. Unghænur QÖ.oo J/ pr te- Qfnr Óla OlUl partýpjzza 159»« LúxusBeikon .00 pr.kg. Dörulaust 348 10 stk. sviðalappir 129-00 Juvelhveiti 2 kg. 34-8° Sanitas -g f\ ft pilsner | Sanitas flaskan malt Pepsi Cola 2 lítrar 0^ .00 Coke 1,1/2 líter 65 00 Eldhúsrúllur 2 stk. 29-80 W.C. pappír 2 rúllur 12,0° Kynnum í Mjóddinni: Magnamín og lýsispillur Jón Páll kemur og kynnir Nýtt Frískamin kl. 17.30-18.30 kl. 11 - 12 á laugardag. OBOY súkkulaðidrykk Kjörís - fleiri gerðir VÍÐIS Lifrakæfu á danska vísu VÍÐIS Kindakæfu VÍÐIS grófa Medisterpylsu eftir danskri uppskriít Húsvíkingar kynna - rúgbrauð og síld 20% KYNNINGARAFSLÁTTUR Kynnum í Starmýri: VÍÐIS grófa Medisterpylsu eftir danskri uppskrift Heimilis MARKAÐUR Sængurverasett 995.00 00 pr.kg. Rauð OSA .00 pr.kg. Appelsínur39' Epli 29 Sodastreaín 98-50 Niðursoðnir ávextir: Perur 59^ Jarðarber 79'$L Ferskjur 59,00 249 oo sæng 135x200 cm koddaver 50x70 cm 1 barna sængurverasett sæng og koddaver Handklæði einlit 98 -00 og mynstruð 50x100 cm Baðhandklæði 179 Rúmteppi 795-00 220x200 cm Þýzkarsængur 1.190-00 140x200 cm Teygjulök, hvít 489-00 Sportsokkar f Q 00 AÐEINS ^O’ parið dós Blandaðir '7Q .00 ávextir ' ^ •/' Aprikósur ^Q.OO 1/1 dós w/y Bakaðar 00 baunir40,"2dós Spagetti 4^.00 1/2 dós ■ VJ Consort Instant kaffi 100 gr. 98 .00 Consort Instant kaffisosr 59 00 Consort 98 .50 Te 110 pokar Consort. CQ.50 " ^840 gr. þvottaefni Colgonit uppþvottavélar uppþvottaduft lkg. gg.00 Opið til kl. 16 í Mjóddinni og Austurstræti. AUSTURSTRÆT117 — STARMÝRI 2 STÓRMARKAÐUR < MJÓDDINNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.