Morgunblaðið - 02.11.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.11.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER1985 15 Brids Arnór Ragnarsson. Happdrætti Brids- sambands íslands Dregið hefur verið í happ- drætti Bridssambands íslands 1985 hjá embætti fógeta. Eftir- talin númer hafa hlotið vinning: 1. verðlaun: Helgarferð fyrir tvo til London m/Flugleiðum nr. 1890. 2. verðlaun: Flugferð fram og til baka m/Samvinnuferðum nr. 1307. 3. verðlaun: Helgarferð fyrir tvo m/Flugl.innanl. m/hót- eli nr. 64. 4. verðlaun: Flugferðir fram og til baka innanl. fyrir tvo m/Flugl. nr. 581. 5.-7. verðlaun: Vöruúttekt hjá BSÍ fyrir 3.500 kr. hver nr. 1616, nr. 404, nr. 27. Vinninga má vitja á skrifstofu Bridssambands íslands, fyrir 1. maí 1986. Bridssamband Islands þakkar stuðninginn. Arsþing Bridssam- bands Islands Ársþing Bridssambands ís- lands var haldið í Inghól á Sel- fossi laugardaginn 26. október sl. Á þinginu voru venjubundin aðalfundarstörf. Forseti, Björn Theodórsson rakti helstu við- burði sl. starfsárs, Guðmundur Eiríksson gjaldkeri skýrði reikn- ingana. Þar kom fram m.a. að hagnaður af rekstri var á fjórða hundrað þúsund.Eignir eru um sjöhundruð þúsund krónur, en rekstrartekjur á fjórðu milljón króna. Lætur nærri að aukning sé um 100 prósent milli ára á öllum liðum ársreikningsins. Ný stjórn var kjörin á þinginu. Björn Theodórsson var endur- kjörinn forseti til 1 árs, en aðrir eru: til 2 ára: Björn Eysteinsson, Hafnarfirði, Gunnar Berg, Akur- eyri og Örn Arnþórsson, Reykja- vík, til 1 árs: Esther Jakobsdótt- ir, Guðmundur Eiríksson og Jón Baldursson, öll úr Reykjavík. f varastjórn voru kjörnir: Björn Pálsson, Egilsstöðum, Kristján Már Gunnarsson, Selfossi og Þórarinn Sófusson, Hafnarfirði. Endurskoðendur eru áfram: Jón Þ. Hilmarsson og Stefán Guð- johnsen. Til vara: Jón Páll Sigur- jónsson og Sigfús Þórðarson. Framkvæmdastjóri er áfram ól- afur Lárusson. Samþykkt var tillaga þess efnis að ársgjald félaga yrði áfram 15 kr. fram til áramóta, en færi síðan í 20 kr., eftir ára- mót. Samþykkt var tillaga Björns Pálssonar, að stofna til sérstaks sjóðs, í nafni Guðmund- ar Kr. Sigurðarsonar. Tilgangur sjóðsins verði, að koma þaki yfir starfsemi Bridssambands ís- lands. Guðmundur Kr. Sigurðs- son, hin aldna kempa, sem sinnt hefur málefnum Bridshreyfing- arinnar sl. 40 ár, stóð síðan upp og kvaddi sér hljóðs. Með gjafa- bréfi, dagsettu 26. október 1985, afhenti hann Bridssambandi ís- lands til ráðstöfunar varðandi húsakaup á vegum sambandsins og aðildarfélaga þess, íbúð sína að Hátúni 3 í Reykjavík. Björn Theodórsson veitti gjafafénu móttöku, fyrir hönd Bridssam- bands íslands. Guðmundur Kr. Sigurðsson hefur þar með skráð nafn sitt endanlega í íslenska bridssögu, með stórmannlegu framtaki sínu, til eflingar þeirri íþrótt sem hann hefur tileinkað líf sitt að mestu hálfa æfina. Bridssam- bandið og allt það fólk sem stend- ur að eflingu brids á íslandi á Guðmundi mikið að þakka. Hafi hann þakkir miklar fyrir að ýta þeim knerri úr vör, er við öll viljum sjá í vari sem fyrst. Ársþingið fór vel fram við mjög góða fundarsókn. Eftir líf- legar umræður og fróðlegar þeim er á hlýddu, sleit Björn Theo- dórsson þingi og bauð fulltrúum góðrar heimkomu. AUSTURSTRÆT117- STARMYRI 2 STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI Nýjung.. • AÐEINS 1/1 dilkar 18000 Tilbúin rúllupylsa úr slögunum fylgir. nr ho pr.kg. Unghænur QÖ.oo J/ pr te- Qfnr Óla OlUl partýpjzza 159»« LúxusBeikon .00 pr.kg. Dörulaust 348 10 stk. sviðalappir 129-00 Juvelhveiti 2 kg. 34-8° Sanitas -g f\ ft pilsner | Sanitas flaskan malt Pepsi Cola 2 lítrar 0^ .00 Coke 1,1/2 líter 65 00 Eldhúsrúllur 2 stk. 29-80 W.C. pappír 2 rúllur 12,0° Kynnum í Mjóddinni: Magnamín og lýsispillur Jón Páll kemur og kynnir Nýtt Frískamin kl. 17.30-18.30 kl. 11 - 12 á laugardag. OBOY súkkulaðidrykk Kjörís - fleiri gerðir VÍÐIS Lifrakæfu á danska vísu VÍÐIS Kindakæfu VÍÐIS grófa Medisterpylsu eftir danskri uppskriít Húsvíkingar kynna - rúgbrauð og síld 20% KYNNINGARAFSLÁTTUR Kynnum í Starmýri: VÍÐIS grófa Medisterpylsu eftir danskri uppskrift Heimilis MARKAÐUR Sængurverasett 995.00 00 pr.kg. Rauð OSA .00 pr.kg. Appelsínur39' Epli 29 Sodastreaín 98-50 Niðursoðnir ávextir: Perur 59^ Jarðarber 79'$L Ferskjur 59,00 249 oo sæng 135x200 cm koddaver 50x70 cm 1 barna sængurverasett sæng og koddaver Handklæði einlit 98 -00 og mynstruð 50x100 cm Baðhandklæði 179 Rúmteppi 795-00 220x200 cm Þýzkarsængur 1.190-00 140x200 cm Teygjulök, hvít 489-00 Sportsokkar f Q 00 AÐEINS ^O’ parið dós Blandaðir '7Q .00 ávextir ' ^ •/' Aprikósur ^Q.OO 1/1 dós w/y Bakaðar 00 baunir40,"2dós Spagetti 4^.00 1/2 dós ■ VJ Consort Instant kaffi 100 gr. 98 .00 Consort Instant kaffisosr 59 00 Consort 98 .50 Te 110 pokar Consort. CQ.50 " ^840 gr. þvottaefni Colgonit uppþvottavélar uppþvottaduft lkg. gg.00 Opið til kl. 16 í Mjóddinni og Austurstræti. AUSTURSTRÆT117 — STARMÝRI 2 STÓRMARKAÐUR < MJÓDDINNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.