Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. NÖVEMBER1985 fslenskar fegurðardrottningar: Hversu langt hafa þær komist erlendis? Guðrún Bjarnadóttir varð fegurðar- drottning íslands árið 1962. Hún varð í þriðja sæti í keppninni „Ung- frú Norðurlönd", númer fimm í Evrópukeppninni og sigraði síðan í Miss Intcrnationalkeppninni sem haldin var á Long Beach árið eftir. Henný Hermannsdóttir sigraði í táningakeppni Mis Young International árið 1970 sem haldin var í Tókýó. Ungfrú Heimur, Hólmfríður Karlsdóttir, er hér við hlið unnusta síns Elfars Rúnarssonar laganema í Háskóla íslands. „Var á Breiðholtsbraut- inni er ég heyrði úrslitin“ — sagði Elfar Rúnarsson „Ég frétti fyrst um sigur Hófíar kl. 10.20 á fimmtudagskvöld en þá tilkynnti Svavar Gests það í þætti sínum á rás 2 og var ég að aka niður Breiðholtsbrautina á bflnum á leið heim,“ sagði Elfar Rúnarsson unnusti nýkrýndrar Ungfrú heims, Hólmfríðar Karlsdóttur. Blaðamaður Morgun- blaðsins náði af honum tali á föstudagskvöld en hann var þá á þönum við að pakka niður því morgunin eftir ætlaði hann að fljúga til London ásamt foreldrum Hólmfríðar í boði Flugleiða. Elfar sagðist hafa sofið rúm- spenntur vegna velgengni unn- María Guðmundsdóttir komst undanúrslit Miss árið 1961. Thelma Ingvarsdóttir hreppti fyrsta sæti íUngfrú Norðurlandakeppninni árið 1963. Sif Sigfúsdóttir sigraði í keppninni Ungfrú Norðurlönd sem fram fór í lega klukkutíma nóttina eftir krýninguna. Hann bar óveðrinu við sem gekk yfir landið en sagði að auðvitað hefði hann líka verið u- cö '© 'Cö a í meira en 20 ár hefur lceland Review komið lesendum sínum á óvart. Landið, fólkið, og menning okkar. Nú átt þú leik. Komdu vinum þínum og viðskiptamönnum í útlöndum á óvart með gjafaáskrift að Iceland Review. Kærkomin gjöf, sem treystir tengslin. Við sendum gjafakort og tilkynnum nafn gefenda Síðan berast blöðin eitt af öðru allt næsta ár. Gjöf, sem berst aftur og aftur og er alltaf ný. Hvaðerbetra? Sértilboð til nýrra áskrifenda: Við sendum allan árganginn 1985, þú greiðir aðeins sendingarkostnaðinn, kr. 220,- S S o Gjafaáskrift 1986 □ Undirritaöur kaupir_ gjafaáskrift(ir) aö lceland Review 1986 og greiöir kr. 950 pr. áskrift. Sendingarkostnaöur um allan heim innifal- inn. □ Argangur 1985 veröi sendur ókeypis til viötakanda(enda) gegn greiöslu sendingarkostnaöar kr. 220 pr. áskrift. Tilboö þetta gildir til 31. jan. 1986. Áskrift öðlast gildl þegar greiösla berst. □ VISA □ Eurocard Rennurút. Undirskrtft Nafnáskrifanda Sími Heimilisfang Nafn móttakanda Heiminsfang Nöfn annarra móttakenda fylgja meö á ööru blaöi. Sendiö til lceland Review, Höföabakka 9, Reykjavík, eöa hringiö í síma 84966. Iceland Review Hóföabakka 9, sími 84966, Reykjavík. ustu sinnar. „Ég vissi að hún myndi standa sig vel en að sigra hafði mig ekki órað fyrir og eftir að hafa horft á hluta keppninar í sjónvarpinu í kvöld, fannst mér hún standa sig frábærlega. Hún hélt jafnvæginu fullkomlega og kippti sér lítið upp við tíðindinn þó hún hafi auðvitað verið í sjö- unda himni. Ég get ekki annað en verið án- ægður fyrir hennar hönd þó svo að ég viti nú þegar að ég fæ lítið að sjá hana á komandi ári. Ég er viss um að hún muni standa sig vel sem „Ungfrú heimur" og hef ég sjaldan kynnst neinni mann- veru sem ég treysti betur en ein- mitt henni. Hún er svo yfirveguð og laus við alla sýndarmennsku að ég er nær viss um að hún kemur aftur úr þessu ævintýri með þann sama persónuleika og hún nú hefur. Jafnvel er henni trúandi til að fara á sinn gamla vinnustað til barnanna, sem hún ann svo mjög. Ég reyndi allt til að fylgjast með keppnini beint. Fyrst fór ég á Hótel Holt til að vita hvort leið væri að ná keppninni gegn um kapalkerfið þar án árangurs. Síð- an hafði ég samband við Ara Þór Jóhannesson, sem nýlega setti upp skerm hjá sér í Breiðholtinu til móttöku á erlendu efni. Hann bauð mér í heimsókn og var þar fleira fólk fyrir sem hugðist ætla að horfa á beina útsendingu frá keppninni. Við hinsvegar náðum engu nema bíómyndum." Elfar sagðist ekki vita hvað framtíðin bæri í skauti sér. Eitt ár getur auðvitað verið langur tími þegar biðin er annars vegar. „Hólmfríður verður auðvitað mjög upptekin. Ég er á þriðja ári í laganámi í Háskóla íslands svo ég veit ekki hvort við sjáumst mikið á komandi mánuðum. Við verðum að ræða það.“ Leiðrétting: Basar kvenfé- lagsins er í dag f TILKYNNINGU í Morgunblað- inu í gær um basar og kaffisölu Kvenfélags Kristskirkju í Landa- kotsskóla var ranglega sagt að basarinn væri í gær, laugardag- Hið rétta er að hann er kl. 15.00 í dag, sunnudag. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mis- tökum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.