Morgunblaðið - 17.11.1985, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 17.11.1985, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. NÓVEMBER1985 31 * Upplýsingatækni fortíðar hafði þann tiigang að koma lífsnauðsynlegum boðum til slala. í dag skipta upplýsingar sköpum fyrir okkur öll. Nútímaþjóöfélag byggir á öflun, úrvinnslu og miðlun þeirra. Hæfni og geta einstaklinga og fyrirtækja byggist á þeim. Til þess að geta komist af í hörðum heimi samkeppni og hraða er áríðandi að fylgjast ýtarlega með öllum nýjungum. Vera í takt við tímann. Láta ekkert koma sér á óvart. Hafa sem greiðastan aðgang að upplýsingum. Reynslan hefur leitt í Ijós að stjórnendum fyrirtækja er nauðsynlegt að fylgjast vel með markaðinum, samkeppnisaðilum og ytri aðstæðum öllum. Hafa allar staðreyndir málsins tiltækar áður en ákvarðanir eru teknar. Leyfa staðreyndunum að styðja brjóstvitið. Skipta við Miðlun. Markaðsdeild Starfsemi deildarinnar felst í öflun, úrvinnslu og miðlun upplýsinga um markaðsmál. Fylgst er með auglýsingum í dagblöðum, tímaritum, sjónvarpi og hljóðvarpi. Reglulega er fylgst með verðþróun verslana með ýtarlegum verðkönnunum. Hugmyndir neytenda eru kannaðar með skoðanakönnunum og fjölbreytilegar upplýsingar eru unnar úr tiltækum gögnum. Upplýsingadeild Verksvið upplýsingadeildarinnar er að leita svara við spurningum. Spurningum um nýja framleiðslu, nýja tækni, markaðsmál og fleira. Vio upplýsingaleit er jafnt stuðst við tæki nýrrar tækni - tölvubanka og leitarþjónustu, sem hefðbundna upplýsingabrunna - bækur, blöð og tímarit. Útgáfudeild Starfssvið deildarinnar er hvers kyns útgáfa á upplýsingum fyrir atvinnu- og viðskiptalífið. Þar er um að ræða úr- klippubækur, sérpantað blaðaefni, fréttabréf, sérhæft upplýsinga- og úrklippuefni erlendis frá og ótal margt fleira. SVONA GERUM VIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.