Morgunblaðið - 17.11.1985, Side 47

Morgunblaðið - 17.11.1985, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. NÓVEMBER1985 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarheimilið Sólvangur í Hafnarfirði óskar eftir að ráða nú þegar hjúkrunardeildar- stjóra. Útvegun á húsnæði og barnaheimilis- plássi möguleg. Nánari upplýsingar veitir hjúkrungarforstjóri ísíma 50281. Forstjóri. Tækjamaður Tækjamaður með meirapróf óskast. Viðkom- andi þarf að vera reglusamur og stundvís. Upplýsingar gefur Magnús Karlsson í síma 33600. Steypirhf. Kennari óskast Kennari óskast að grunnskóla Þorlákshafnar frá áramótum. Hagstætt húsnæði. Upplýsing- ar gefur skólastjóri í símum 99-3621 og 99-3979 og hjá formanni skólanefndar í síma 99-3828. Skrifstofustarf Töluglöggur starfskraftur óskast til tölvu- vinnslu og almennra skrifstofustarfa. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Tölvuvinna — 8093“, fyrir 19. nóvember. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir starfskrafti til vélritunar, ritvinnslu og annarra almennra skrifstofustarfa. Laun eru samkvæmt launa- kerfi opinberra starfsmanna. Vinsamlegast sendið upplýsingar til augld. Mbl. merktar: „S — 3256. Ahugasamur sölumaður óskar eftir starfi. Uppl. í síma 46607 e. kl. 19.00., eða sendist til augl.deildar Mbl. merkt: „Áhugi — 3453“. Smurbrauðsdama dagvinna Fyrirtæki á sviöi matvæla vill ráöa vana smurbrauðsdömu til starfa sem fyrst. Starfið felst að hluta til í stjórnunarstörfum. Vinnutími eingöngu 8-4, frí öll kvöld og helgar. Tilvalið tækifæri fyrir vana konu, sem er orðin leið á vaktavinnu. Góö laun í boði. Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstofu. aiPNT ÍÓNSSON XÁÐC IÖF & RÁÐN I NCARFjÚN LISTA TÚNGÖTU 5, 101 RHYKJAVlK — PÓSTHÓLF 693 SlMI 621322 Myndlistarmenn Hjón með menntun úr Myndlista- og handíða- skóla íslands, málaradeild, bæði vön útlits- hönnun, óska eftir starfi strax til lengri eða skemmritíma. Tilboð með upplýsingum um kaup og kjör sendist augld. Mbl. fyrir nk. miðvikudag merkt: „ Vönduð vinna — 8607“. V2 heimilisaðstoð V2 dags heimilisaðstoð óskast fyrir hjón sem búa í fallegu heimili í Fossvogi. Góð laun fyrir góða aðstoð. Upplýsingar í síma 82877 kl. 9-12 fyrir hádegi á morgun og næstu daga. Atvinna Lítið en gott fyrirtæki í fataiðnaöi óskar að ráða starfsfólk til saumastarfa sem allra fyrst. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Uppl. ísíma 82833. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskaraðráða verkamenn við lagningu jarðsíma á Stór-Reykjavíkur- svæðiö. Nánari upplýsingar veröa veittar í síma 26000. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Sérfræðingur í svæfingarlækningum með sérstöku tilliti til svæfinga við hjartaaðgerðir óskast við svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítalans. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 27.desember 1985. Upplýsingar veitir yfirlæknir svæfinga- og gjörgæsludeildar í síma 29000. Hjúkrunardeildarstjóri óskast við dauð- hreinsunardeild Landspítalans 10G. Hjúkr- unarfræðingar og sjúkraliðar óskast á taugalækninga- og lyflækningadeildir Land- spítalans. Fullt starf eða hlutastarf. Fastar næturvaktir koma til greina. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Læknaritari óskast við öldrunarlækninga- deild Landspítalans, Hátúni 10B. Stúdents- próf eða sambærileg menntun æskileg ásamt góöri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veitir læknafulltrúi öldrunar- lækningadeildar í síma 29000. Fóstrur og starfsmenn óskast við dagheimili ríkisspítala nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi ríkisspít- ala milli kl. 11 og 12 daglega í síma 29000-641. Starfsmaöur óskast nú þegar við dagheimili Kleppsspítala. Upplýsingar veitir forstöðumaöur dagheimil- isinsísíma38160. Reykjavík J7. nóvember 1985. Hagvangurhf 5ÉRHÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐ Fulltrúi (60) Til starfa hjá innflutningsverslun í Reykjavík. Starfssvið: Útreikningur og útfylling á inn- flutningsskýrslum, toll- og verðútreikningum. Við leitum að: Manni meö reynslu af framan- greindu starfssviði. Verslunarpróf eða sam- bærileg menntun æskileg. Æskilegur aldur 25—35ár.Starfiðerlaust l.janúar 1986. Afgreiðslumaður (580) Fyrirtækið: Er þekkt verslunarfyrirtæki í Reykjavík. Vinnutímifrákl. 9.00-18.00. Verslunin hefur einungis á boðstólum úrvals- vörurfyrirsmáfólk. Við leitum að: Manni með áhuga og þekkingu á barnavörum og sem er tilbúinn að veita góða þjónustu. Æskilegur aldur 25—45 ár. j boði er: Afgreiöslustarf í traustri sérverslun. Starfið er laust strax. Verslunarstjóri (851) Fyrirtækið: er innflutnings- og þjónustufyrir- tæki íReykjavík. Starfssvið: Áætlanagerð, daglegur rekstur, innlend og erlend viðskiptasambönd. Við leitum að: Drífandi manni með góða og ákveðna framkomu. Þarf að vera þjónustu- sinnaður. Reynsla af hliöstæðum störfum og menntun á verslunarsviði æskileg. Vinsamlega sendið umsóknir á eyðublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK JSÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaös- og söluráögjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræöiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoöana- og markaöskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Sölufulltrúi úr heilbrigðisstétt Vaxandi og þekkt fyrirtæki, á sviði lyfja, vill ráða sölufulltrúa til starfa. Starfið er laust í janúarnk. Viðkomandi skal vera háskólamenntaður t.d. lyfjafræöingur, hjúkrunarfræðingur, líf- efnafræðingur eða langt kominn með lækn- isfræði. Æskilegur aldur 25-30 ára. Tungumálakunn- átta nauðsynleg vegna námskeiöa erlendis. ; Eingöngu er um aö ræða sölu og kynningu á lyfjum. Laun samningsatriði. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Eigin umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar íyrir 24. nóvember. ! Guðni íónsson :é\PC J ÓF KÁÐN I N CA.R í1) ON L1 STA .j 1 TÚNGOT.U 5. lOl REVKJAVÍK jPOSÍHCLFööS SÍMl-621352 J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.