Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. NÓVEMBER1985 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarheimilið Sólvangur í Hafnarfirði óskar eftir að ráða nú þegar hjúkrunardeildar- stjóra. Útvegun á húsnæði og barnaheimilis- plássi möguleg. Nánari upplýsingar veitir hjúkrungarforstjóri ísíma 50281. Forstjóri. Tækjamaður Tækjamaður með meirapróf óskast. Viðkom- andi þarf að vera reglusamur og stundvís. Upplýsingar gefur Magnús Karlsson í síma 33600. Steypirhf. Kennari óskast Kennari óskast að grunnskóla Þorlákshafnar frá áramótum. Hagstætt húsnæði. Upplýsing- ar gefur skólastjóri í símum 99-3621 og 99-3979 og hjá formanni skólanefndar í síma 99-3828. Skrifstofustarf Töluglöggur starfskraftur óskast til tölvu- vinnslu og almennra skrifstofustarfa. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Tölvuvinna — 8093“, fyrir 19. nóvember. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir starfskrafti til vélritunar, ritvinnslu og annarra almennra skrifstofustarfa. Laun eru samkvæmt launa- kerfi opinberra starfsmanna. Vinsamlegast sendið upplýsingar til augld. Mbl. merktar: „S — 3256. Ahugasamur sölumaður óskar eftir starfi. Uppl. í síma 46607 e. kl. 19.00., eða sendist til augl.deildar Mbl. merkt: „Áhugi — 3453“. Smurbrauðsdama dagvinna Fyrirtæki á sviöi matvæla vill ráöa vana smurbrauðsdömu til starfa sem fyrst. Starfið felst að hluta til í stjórnunarstörfum. Vinnutími eingöngu 8-4, frí öll kvöld og helgar. Tilvalið tækifæri fyrir vana konu, sem er orðin leið á vaktavinnu. Góö laun í boði. Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstofu. aiPNT ÍÓNSSON XÁÐC IÖF & RÁÐN I NCARFjÚN LISTA TÚNGÖTU 5, 101 RHYKJAVlK — PÓSTHÓLF 693 SlMI 621322 Myndlistarmenn Hjón með menntun úr Myndlista- og handíða- skóla íslands, málaradeild, bæði vön útlits- hönnun, óska eftir starfi strax til lengri eða skemmritíma. Tilboð með upplýsingum um kaup og kjör sendist augld. Mbl. fyrir nk. miðvikudag merkt: „ Vönduð vinna — 8607“. V2 heimilisaðstoð V2 dags heimilisaðstoð óskast fyrir hjón sem búa í fallegu heimili í Fossvogi. Góð laun fyrir góða aðstoð. Upplýsingar í síma 82877 kl. 9-12 fyrir hádegi á morgun og næstu daga. Atvinna Lítið en gott fyrirtæki í fataiðnaöi óskar að ráða starfsfólk til saumastarfa sem allra fyrst. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Uppl. ísíma 82833. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskaraðráða verkamenn við lagningu jarðsíma á Stór-Reykjavíkur- svæðiö. Nánari upplýsingar veröa veittar í síma 26000. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Sérfræðingur í svæfingarlækningum með sérstöku tilliti til svæfinga við hjartaaðgerðir óskast við svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítalans. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 27.desember 1985. Upplýsingar veitir yfirlæknir svæfinga- og gjörgæsludeildar í síma 29000. Hjúkrunardeildarstjóri óskast við dauð- hreinsunardeild Landspítalans 10G. Hjúkr- unarfræðingar og sjúkraliðar óskast á taugalækninga- og lyflækningadeildir Land- spítalans. Fullt starf eða hlutastarf. Fastar næturvaktir koma til greina. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Læknaritari óskast við öldrunarlækninga- deild Landspítalans, Hátúni 10B. Stúdents- próf eða sambærileg menntun æskileg ásamt góöri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veitir læknafulltrúi öldrunar- lækningadeildar í síma 29000. Fóstrur og starfsmenn óskast við dagheimili ríkisspítala nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi ríkisspít- ala milli kl. 11 og 12 daglega í síma 29000-641. Starfsmaöur óskast nú þegar við dagheimili Kleppsspítala. Upplýsingar veitir forstöðumaöur dagheimil- isinsísíma38160. Reykjavík J7. nóvember 1985. Hagvangurhf 5ÉRHÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐ Fulltrúi (60) Til starfa hjá innflutningsverslun í Reykjavík. Starfssvið: Útreikningur og útfylling á inn- flutningsskýrslum, toll- og verðútreikningum. Við leitum að: Manni meö reynslu af framan- greindu starfssviði. Verslunarpróf eða sam- bærileg menntun æskileg. Æskilegur aldur 25—35ár.Starfiðerlaust l.janúar 1986. Afgreiðslumaður (580) Fyrirtækið: Er þekkt verslunarfyrirtæki í Reykjavík. Vinnutímifrákl. 9.00-18.00. Verslunin hefur einungis á boðstólum úrvals- vörurfyrirsmáfólk. Við leitum að: Manni með áhuga og þekkingu á barnavörum og sem er tilbúinn að veita góða þjónustu. Æskilegur aldur 25—45 ár. j boði er: Afgreiöslustarf í traustri sérverslun. Starfið er laust strax. Verslunarstjóri (851) Fyrirtækið: er innflutnings- og þjónustufyrir- tæki íReykjavík. Starfssvið: Áætlanagerð, daglegur rekstur, innlend og erlend viðskiptasambönd. Við leitum að: Drífandi manni með góða og ákveðna framkomu. Þarf að vera þjónustu- sinnaður. Reynsla af hliöstæðum störfum og menntun á verslunarsviði æskileg. Vinsamlega sendið umsóknir á eyðublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK JSÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaös- og söluráögjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræöiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoöana- og markaöskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Sölufulltrúi úr heilbrigðisstétt Vaxandi og þekkt fyrirtæki, á sviði lyfja, vill ráða sölufulltrúa til starfa. Starfið er laust í janúarnk. Viðkomandi skal vera háskólamenntaður t.d. lyfjafræöingur, hjúkrunarfræðingur, líf- efnafræðingur eða langt kominn með lækn- isfræði. Æskilegur aldur 25-30 ára. Tungumálakunn- átta nauðsynleg vegna námskeiöa erlendis. ; Eingöngu er um aö ræða sölu og kynningu á lyfjum. Laun samningsatriði. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Eigin umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar íyrir 24. nóvember. ! Guðni íónsson :é\PC J ÓF KÁÐN I N CA.R í1) ON L1 STA .j 1 TÚNGOT.U 5. lOl REVKJAVÍK jPOSÍHCLFööS SÍMl-621352 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.