Morgunblaðið - 17.11.1985, Side 48

Morgunblaðið - 17.11.1985, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. NÓVEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 1. vélstjóra vantar á M/B Dalaröst Ár 63 frá Þorlákshöfn. Glettingurhf., Þorlákshöfn, sími 99-3757-3957. Trésmiðir Mjólkursamsalan óskar aö ráöa trésmiöi vana innréttingasmíði. Nánari upplýsingar gefur Magnús Guöjóns- sonísíma 685997. Mjólkursamsalan Forstöðumaður Starf forstöðumanns Fjóröungssjúkrahússins Neskaupstað er laust til umsóknar. Launakjör samkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags Neskaupstaöar og bæjarstjórnar. Umsóknarfrestur er til 8. desember 1985. Umsóknir sendist til bæjarstjórans í Neskaup- Bæjarstjóri. Pl Garðabær — ^ heimilisaðstoð Viljum ráöa starfsfólk til aöstoöar á heimilum aldraðra og sjúkra. Hlutastörf. Upplýsingar á skrifstofu félagsmála í safnaðarheimilinu viö Kirkjulund sími 45022. Félagsmálaráð Garðabæjar. Skrifstofustarf — Keflavík Lausar eru til umsóknar tvær stööur á skrifstofu embættisins í Keflavík. Laun samkvæmt launakerfi B.S.R.B. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituöum fyrir 1. desembernk. Nánari upplýsingar veitir undirritaöur. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavík og Njarövík. Sýslumaöurinn íGullbringusýslu 12.11. 1985. Jón Eysteinsson (sign). Lögfræðingur viðskiptafræðingur Öflug fjármálastofnun vill ráöa viöskipta- fræöing eöa lögfræðing til starfa í fjármála- deild þess. Starfið felst m.a. í undirbúningi skuldabréfa- útboöa, ráögjöf og kynningu valkosta á fjár- magnsmarkaðnum ásamt daglegum verð- bréfaviðskiptum. Leitað er að ungum hugmyndaríkum aðila, sem hefur áhuga á veröbréfaviðskiptum. Æskilegt aö viökomandi hafi einhverja þekk- ingu á tölvu- og markaösmálum. Tungumála- kunnátta nauösynleg, enska, og eitt norður- landamál. Starfið er laust strax, en hægt er að bíða 1-2 mán. eftir réttum aðila. Miklir framtíðarmöguleikar. Eigin umsóknir, er tilgreini menntun og starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar, fyrir 24.nóv. nk. GuðnlIqnssqn RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞjÓN USTA TÚNGÖTU 5. ÍOI REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Kjötiðnaðarmenn Kjötiðnaöarmaður vanur kjötvinnslu óskast til starfa. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Birkir í síma 95-4200. Sölufélag A ustur-Húnvetninga. Au pair — U.S.A. Góöa fjölskyldu í Massachusetts vantar stúlku til að gæta tveggja skóladrengja (5 og 9 ára) og til léttra heimilisstarfa. Þarf aö geta byrjað í jan. Höfum góö meðmæli. Vinsamlegastskrifiðtil: D.L.D. 235, 310FranklinStreet, Boston,Mass.02110, U.S.A. Ritarar! Vegna mikilllar eftirspurnar vantar okkur 1. flokks ritara á skrá til framtíðarstarfa. Bæöi er um heils- og hálfsdagsstörf að ræöa. Einkum leitum við að mjög leiknum vélrit- urum meö góða kunnáttu í ensku og einu Norðurlandamáli auk víötækrar starfsreynslu viö alhliða skrifstofustörf. Þá er einnig æskilegt að viökomandi hafi kynnst tölvum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Alleysmga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavördustig 1a — /07 Heykjavík — Sími 621355 1 ST. JOSEFSSPITALI, LANDAKOTI Hafnarbúðir Hver hefur áhuga á aö vinna í hlýlegu, björtu og heimilislegu umhverfi í hjarta borgarinnar? Okkur vantar fáeina hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og aðstoðarfólk. Einnig vantar sjúkraþjálfara í hálft starf, fyrir hádegi. Starf sem sýnir fljótt árangur. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga í síma 19600-220-300 og yfirsjúkraþjálfari í síma 19600-266. Reykjavík 14.11. 1985. Garðyrkja — Hafnarfjörður Hafnarfjarðarbær óskar aö ráöa verkstjóra til aö annast garöyrkju og ræktunarstörf á vegum bæjarins. í starfinu felst aðallega verkstjórn, umsjón meö ræktunarverkefnum, vinnuskóla o.fl. Á vetrum veröur starfaö aö hönnun og öörum undirbúningi verka. Óskaö er eftir skrúögaröyrkjumanni í starfið. Laun samkvæmt kjarasamningum verkstjóra. Nánari upplýsingar veitir bæjarverkfræðing- ur Strandgötu 6, á skrifstofutíma. Umsóknum skal skila á sama stað eigi síöar en3.des. nk. Bæjarverkfræðingur. Au-pair Samviskusöm og barngóö stúlka óskast á gott heimili í Denver til aö gæta 6 mánaöa barns. Sendið mynd og upplýsingar til: D. Carter, 2925 South Vine, Denver, Colorado 80210, U.S.A. Meinatæknir Sjúkrahúsiö Patreksfirði óskar aö ráða meinatækni nú þegar eða eftir nánara sam- komulagi. Góð vinnuaöstaöa. Allar nánari uppl. veitir forstööumaöur í síma: 94-1110. Sjúkrahúsið Patreksfirði. Næturvörður - Gæslumaður Óskum aö ráöa menn til næturvörslu og einnig til gæslu á útisvæði aö degi til, í miðbæ Garða- bæjar. Vaktavinna. Upplýsingar veittar á staðnum og éinnig í síma 651255eftirhádegi mánudag. Fóstrur athugið ! Fóstra óskast á dagvistarheimilið Sólbrekku, Seltjarnarnesi, hálfan eöa allan daginn, sem fyrst eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 29137 eftirhádegi. Þroskaþjálfi óskar eftir vel launuöu starfi á Suðurlandi. Hef reynslu í stjórnun, kennslu, verkþjálfun. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 99 2403 eða99 1759. Meinatæknar Á rannsóknadeild Landakotsspítala er laus staða nú þegar eða frá áramótum. Uppl. gefa: deildarmeinatæknar og yfirlæknir. Hjúkrunarfræðingar — geðdeild Hjúkrunarfræðingar óskast á geðdeild Borg- arspítalansA-2. Dagvaktir — Kvöldvaktir Starfseminni er skipt upp í teymi sem léttir og auöveldar vinnu á deildinni og eykur fagleg samskipti. Fræösla er tvisvar í viku og taka allir starfshópar þátt í henni. Arnarholt Hjúkrunarfræöingar og sjúkraliöar óskast til starfa á geðdeildir Borgarspítalans, Arnar- holti. Vinnutími er frá 7.30-19.30, 3 daga í röö, síðan 3 dagar frí. Fríar feröir frá Hlemmi daglega. Allar nánari uppl. gefnar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra milli kl. 11.00og 12.00 virkadagaísíma 81200. Ritari Ritari óskast til starfa í móttöku slysadeild- ar. Unniö er á dag- og kvöldvöktum alla daga og um helgar auk þess á næturvöktum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir deildarfulltrúi slysa- deildarísíma81200-414. Starfsfólk óskast í býtibúr og ræstingu á Hvítaband. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 81200-320 millikl. 11.00 og 12.00. BORGARSPÍTALINN «3 81200

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.