Morgunblaðið - 17.11.1985, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 17.11.1985, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. NÓVEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 1. vélstjóra vantar á M/B Dalaröst Ár 63 frá Þorlákshöfn. Glettingurhf., Þorlákshöfn, sími 99-3757-3957. Trésmiðir Mjólkursamsalan óskar aö ráöa trésmiöi vana innréttingasmíði. Nánari upplýsingar gefur Magnús Guöjóns- sonísíma 685997. Mjólkursamsalan Forstöðumaður Starf forstöðumanns Fjóröungssjúkrahússins Neskaupstað er laust til umsóknar. Launakjör samkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags Neskaupstaöar og bæjarstjórnar. Umsóknarfrestur er til 8. desember 1985. Umsóknir sendist til bæjarstjórans í Neskaup- Bæjarstjóri. Pl Garðabær — ^ heimilisaðstoð Viljum ráöa starfsfólk til aöstoöar á heimilum aldraðra og sjúkra. Hlutastörf. Upplýsingar á skrifstofu félagsmála í safnaðarheimilinu viö Kirkjulund sími 45022. Félagsmálaráð Garðabæjar. Skrifstofustarf — Keflavík Lausar eru til umsóknar tvær stööur á skrifstofu embættisins í Keflavík. Laun samkvæmt launakerfi B.S.R.B. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituöum fyrir 1. desembernk. Nánari upplýsingar veitir undirritaöur. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavík og Njarövík. Sýslumaöurinn íGullbringusýslu 12.11. 1985. Jón Eysteinsson (sign). Lögfræðingur viðskiptafræðingur Öflug fjármálastofnun vill ráöa viöskipta- fræöing eöa lögfræðing til starfa í fjármála- deild þess. Starfið felst m.a. í undirbúningi skuldabréfa- útboöa, ráögjöf og kynningu valkosta á fjár- magnsmarkaðnum ásamt daglegum verð- bréfaviðskiptum. Leitað er að ungum hugmyndaríkum aðila, sem hefur áhuga á veröbréfaviðskiptum. Æskilegt aö viökomandi hafi einhverja þekk- ingu á tölvu- og markaösmálum. Tungumála- kunnátta nauösynleg, enska, og eitt norður- landamál. Starfið er laust strax, en hægt er að bíða 1-2 mán. eftir réttum aðila. Miklir framtíðarmöguleikar. Eigin umsóknir, er tilgreini menntun og starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar, fyrir 24.nóv. nk. GuðnlIqnssqn RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞjÓN USTA TÚNGÖTU 5. ÍOI REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Kjötiðnaðarmenn Kjötiðnaöarmaður vanur kjötvinnslu óskast til starfa. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Birkir í síma 95-4200. Sölufélag A ustur-Húnvetninga. Au pair — U.S.A. Góöa fjölskyldu í Massachusetts vantar stúlku til að gæta tveggja skóladrengja (5 og 9 ára) og til léttra heimilisstarfa. Þarf aö geta byrjað í jan. Höfum góö meðmæli. Vinsamlegastskrifiðtil: D.L.D. 235, 310FranklinStreet, Boston,Mass.02110, U.S.A. Ritarar! Vegna mikilllar eftirspurnar vantar okkur 1. flokks ritara á skrá til framtíðarstarfa. Bæöi er um heils- og hálfsdagsstörf að ræöa. Einkum leitum við að mjög leiknum vélrit- urum meö góða kunnáttu í ensku og einu Norðurlandamáli auk víötækrar starfsreynslu viö alhliða skrifstofustörf. Þá er einnig æskilegt að viökomandi hafi kynnst tölvum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Alleysmga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavördustig 1a — /07 Heykjavík — Sími 621355 1 ST. JOSEFSSPITALI, LANDAKOTI Hafnarbúðir Hver hefur áhuga á aö vinna í hlýlegu, björtu og heimilislegu umhverfi í hjarta borgarinnar? Okkur vantar fáeina hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og aðstoðarfólk. Einnig vantar sjúkraþjálfara í hálft starf, fyrir hádegi. Starf sem sýnir fljótt árangur. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga í síma 19600-220-300 og yfirsjúkraþjálfari í síma 19600-266. Reykjavík 14.11. 1985. Garðyrkja — Hafnarfjörður Hafnarfjarðarbær óskar aö ráöa verkstjóra til aö annast garöyrkju og ræktunarstörf á vegum bæjarins. í starfinu felst aðallega verkstjórn, umsjón meö ræktunarverkefnum, vinnuskóla o.fl. Á vetrum veröur starfaö aö hönnun og öörum undirbúningi verka. Óskaö er eftir skrúögaröyrkjumanni í starfið. Laun samkvæmt kjarasamningum verkstjóra. Nánari upplýsingar veitir bæjarverkfræðing- ur Strandgötu 6, á skrifstofutíma. Umsóknum skal skila á sama stað eigi síöar en3.des. nk. Bæjarverkfræðingur. Au-pair Samviskusöm og barngóö stúlka óskast á gott heimili í Denver til aö gæta 6 mánaöa barns. Sendið mynd og upplýsingar til: D. Carter, 2925 South Vine, Denver, Colorado 80210, U.S.A. Meinatæknir Sjúkrahúsiö Patreksfirði óskar aö ráða meinatækni nú þegar eða eftir nánara sam- komulagi. Góð vinnuaöstaöa. Allar nánari uppl. veitir forstööumaöur í síma: 94-1110. Sjúkrahúsið Patreksfirði. Næturvörður - Gæslumaður Óskum aö ráöa menn til næturvörslu og einnig til gæslu á útisvæði aö degi til, í miðbæ Garða- bæjar. Vaktavinna. Upplýsingar veittar á staðnum og éinnig í síma 651255eftirhádegi mánudag. Fóstrur athugið ! Fóstra óskast á dagvistarheimilið Sólbrekku, Seltjarnarnesi, hálfan eöa allan daginn, sem fyrst eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 29137 eftirhádegi. Þroskaþjálfi óskar eftir vel launuöu starfi á Suðurlandi. Hef reynslu í stjórnun, kennslu, verkþjálfun. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 99 2403 eða99 1759. Meinatæknar Á rannsóknadeild Landakotsspítala er laus staða nú þegar eða frá áramótum. Uppl. gefa: deildarmeinatæknar og yfirlæknir. Hjúkrunarfræðingar — geðdeild Hjúkrunarfræðingar óskast á geðdeild Borg- arspítalansA-2. Dagvaktir — Kvöldvaktir Starfseminni er skipt upp í teymi sem léttir og auöveldar vinnu á deildinni og eykur fagleg samskipti. Fræösla er tvisvar í viku og taka allir starfshópar þátt í henni. Arnarholt Hjúkrunarfræöingar og sjúkraliöar óskast til starfa á geðdeildir Borgarspítalans, Arnar- holti. Vinnutími er frá 7.30-19.30, 3 daga í röö, síðan 3 dagar frí. Fríar feröir frá Hlemmi daglega. Allar nánari uppl. gefnar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra milli kl. 11.00og 12.00 virkadagaísíma 81200. Ritari Ritari óskast til starfa í móttöku slysadeild- ar. Unniö er á dag- og kvöldvöktum alla daga og um helgar auk þess á næturvöktum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir deildarfulltrúi slysa- deildarísíma81200-414. Starfsfólk óskast í býtibúr og ræstingu á Hvítaband. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 81200-320 millikl. 11.00 og 12.00. BORGARSPÍTALINN «3 81200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.