Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1T. NÓVEMBER1985 51 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar — Raflagnir Gesturratvirk|am.,s. 19637. Húseigendur — leigjendur Útvegum húsnæði og leigjendur. Tryggt istóru tryggingafélagi. Húsaleigufélag Reykjavikur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4. hæö. Síml 621188. Au-pair — New York Bandariskur lögfræóingur óskar eftir ráöskonu. Veröur aö tala ensku. Uppihald auk launa greitt. Viötal fer fram i Reykjavik. Sendiö umsókn ásamt mynd til Harold D. Young, P.O.Box 2408, New York.N.Y. 10185, U.S.A. □Mimir 598511187— 1 Frl. Pennavinir Eignist nýja vini um allan heim. allir aldurshópar Skrifiö og sendiö mynd til: Five Continents International Club, Watakere, Auckland, New Zealand. I.O.O.F. 3. = 16711188 = E.T. 1,Sp. ‘I.O.O.F. 10 = 16711188VÍ = E.T. 1,9.0. Umboðsmaður óskast fyrir nýja undralyfiö fyrlr grátt/ hvítt hár „Goya lotion', sem á aö kynna á íslenskum markaöi. Hafiö samband viö: Osma AB, Box 143, S-311 01 Falkenberg 1, Svíþjóð. Svör óskast send á sænskueóaensku. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safnaö- arsamkoma kl. 14.00. Rasöu- maöur Guömundur Markússon. Almenn samkoma kl. 20.00. Skirn- arathöfn. Fórn til Völvufells 11. RaBöumaöur Einar J. Gislason KFUMogKFUK Amtmannsstíg 2B Bænastund kl. 20.00 í bænaher- bergi. Samkoma kl. 20.30. Hátiö- ar- og kynningarsamkoma í til- efni af 40 ára afmæli Gídeon fé- lagsins á islandi. Vitnisburöur og söngur: LaufeyG. Geirlaugsdótt- ir. Ræöa: Sigfús J. Johnsen. Tekiö á móti gjöfum til útbreiöslu Biblíunnar. Kaffiterían opin eftir samkomu. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagsferð 17. nóv. kl. 13.00 gönguferð á slóöum Kjalnesingasögu. Létt og fróö- leg ganga f. alla fjölskylduna. Verð 400 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Muniö símsvaran: 14606. Aöventuferð f Þórsmörk 29. nóv. - 1. des. Gist í skálum Utivistar í Básum. Gönguteröir. Þaö verö- ur sannkölluö aöventustemmn- ing. Áremótaferö i Þórsmörk. 4 dagar. Brottför 29. des. Tryggiö ykkur miöa strax. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjarg. 6a, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferö sunnudaginn 17. nóv. kl. 13.00 ergengiöáGrimmansfell. Ekiö veröur upp í Mosfellssveit og gengiö þaöan á fjallið Létt ganga og þægileg. Verö kr. 350.00. Munið aö vera vel búín. Brottför trá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bð. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Ath.: Ferðir Ferðafélags Akur- eyrar 1985 fást á skritstofunni. Feröafélag islands. Tilkynning frá Skíóa— félagi Reykjavíkur Námskeiö i vióhaldi og með- höndlun gönguskíöa veröur haldiö nk. mánudag 18. nóv- ember kl. 20.30 i bakhúsi viö Amtmannsstíg 2. Skiöagöngu- fólk mætið vel og stundvislega. Leiöbeinandi er Agúst Björns- son. Nokkrar tegundir af göngu- skióum veröa til sýnis. Stjórn Skiöaféiags Reykjavíkur. Trú og líf Samveran veröur í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni 18 (húsi Sparisj. vél- stjóra). Þú ert velkominn. Trúoglíf. ,m,\ Kristilugt y Ijr Falag Heilftfrigctisstéttm Fundur Kristilegs félags heil- brigöisstétta veröur i safnaöarsal Laugarneskirkju manudaginn 18. nóvember kl. 20.30. Efni: Kynning á fyrirlestrum alþjóö- legrar ráðstefnu i Thailandi. Kynning á EXPLO 85. Kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. K.F.H. §Hjálpræðis- herinn y Kirkjustraeti 2 í dag kl. 14.00 sunnudagaskóli fyrir börn. Kl. 20.30 hjálpræðis- samkoma. Eirný og Kristjana kynna „Explo 85”. Séra Halldor S. Gröndal predikar. Mánudag- inn kl. 16.00 heimilasamband fyrir konur. Miðvikudaginn 20. nóv. kl. 20.30 hjálparflokkur (hjá Aldísi, Stuölasel 25). Allirvelkomnir. Hjálpræðísherinn. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld sunnudags- kvöldkl. 20.00. Vegurinn — Nýtt líf Almenn samkoma verður í kvöld kl. 20.30 í Grensáskirkju. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunndagaskóli kl. 11.00. Al- menn samkoma kl. 16.30 Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN I ÁLI HÓLSVEGI 32 - kÓPAXCK.I Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á faugar- dögum kl. 20.30. Bibliulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Tilkynning frá félaginu- Anglía Siöasta kaffikvöld félagsins fyrir jól veröur nk. þriöjudag kl. 20.45 aö Aragötu 14. Sölvi Eysteins- son segir frá. Stjórn Anglía. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast lönaöarhúsnæöi 600-800 fm iönaöarhúsnæöi á fyrstu hæð meö innkeyrslu fyrir bifreiöar óskast á leigu frá 1. febrúar til 1. mars 1986. Tilboð sendist fyrir föstudag 22. nóvember 1985 inn á auglýs- ingadeild Morgunblaösinsmerkt: „L — 8412“. Húsnæði óskast 35-40 fm húsnæöi óskast undir snyrtilega þjónustu helst í miöbænum eöa nágrenni. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt:„R —3111“. Auglýsingastofa Ólafs Stephensen óskar að taka á leigu einstaklingsíbúö í vestur- bæ eöa miðbæ Reykjavíkur fyrir einn af starfs- mönnum sínum. Traustur leigutaki, góö um- gengni. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Húsnæöi —2548“. Leiguhúsnæði Vantar fyrir viöskiptaaðila til leigu séreign meö minnst 4 svefnherb. Fas teignamiölun, sími 687768. Vesturbær Stór 3ja eða 4ra herb. íbúð óskast á leigu semfyrst. Upplýsingar hjá Menningarstofnun Banda- ríkjanna, Neshaga 16, í síma 621020. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn Aöalfundur veröur haldinn í Sjálfstæöiskvennafélaginu Sókn manudag- -inn 18. nóvember nk. kl. 20.30 í Sjálfstæóishúsinu Hafnargötu 46. Dagskrá: 1. Avarp formanns. 2. Venjuleg aóalfundarstörf. 3. önnurmál. Fundarstjóri: Þorbjörg Guönadóttir. Félagskonur f jölmenniö. Stjórnin. Seltirningar — Félagsvist Félagsvist veröur i félagsheimilinu okkar aö Austurströnd 3 mánudag- inn 18. nóvemberkl. 20.30. Stjórnandi Anna K. Karlsdóttlr. Mætum öll stundvislega. Sjálfstædisfélögin á Seltjarnarnesi. Hafnfirðingar — Hafnfirðingar Aöalfundur Fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna i Hafnarfiröi veróur haldinn i Sjálfstæöishúsinu Hafnarfiröi þriöjudaginn 19. nóvember næstkomandi og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning k jörnef ndar vegna bæjarst jórnarkosninganna. Kaffiveitingar. Stjórn Fulltrúaráós. Akranes - Aðalfundur Aöalfundur fulltruaráös sjálfstæöisfélaganna á Akranesi veröur hald- inn mánudaginn 18. nóvember 1985 kl. 20.00 stundvíslega i sjálfstæö- ishúsinu viö Heiöargeröi Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnurmál. Almennur fundur kl. 21.00 Aö loknum aðalfundi veröur opinn stjórnmálafundur. Frummælandi Birgir Isleifur Gunnarsson formaöur stóriöjunefndar. Einnig mæta á fundinn þingmenn Sjálfstæöisflokksins i vesturlandskjördæmi þeir Valdimar Indriöason og Sturla Böövarsson. Fulltrúaráð sjálfstæóisfélaganna á Akranesi. íbúð óskast Óskum eftir aö taka á leigu 2-3 herb. íbúö fyrir einn starfsmann okkar. Upplýsingar í síma 22117. V «lr»r. SKRIFST Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! liK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.