Morgunblaðið - 17.11.1985, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1T. NÓVEMBER1985
51
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímar — Raflagnir
Gesturratvirk|am.,s. 19637.
Húseigendur
— leigjendur
Útvegum húsnæði og leigjendur.
Tryggt istóru tryggingafélagi.
Húsaleigufélag Reykjavikur
og nágrennis, Hverfisgötu 82,
4. hæö. Síml 621188.
Au-pair — New York
Bandariskur lögfræóingur óskar
eftir ráöskonu. Veröur aö tala
ensku. Uppihald auk launa greitt.
Viötal fer fram i Reykjavik. Sendiö
umsókn ásamt mynd til Harold
D. Young, P.O.Box 2408, New
York.N.Y. 10185, U.S.A.
□Mimir 598511187— 1 Frl.
Pennavinir
Eignist nýja vini um allan heim.
allir aldurshópar Skrifiö og
sendiö mynd til: Five Continents
International Club, Watakere,
Auckland, New Zealand.
I.O.O.F. 3. = 16711188 = E.T.
1,Sp.
‘I.O.O.F. 10 = 16711188VÍ =
E.T. 1,9.0.
Umboðsmaður óskast
fyrir nýja undralyfiö fyrlr grátt/
hvítt hár „Goya lotion', sem á
aö kynna á íslenskum markaöi.
Hafiö samband viö: Osma AB,
Box 143, S-311 01 Falkenberg
1, Svíþjóð. Svör óskast send á
sænskueóaensku.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safnaö-
arsamkoma kl. 14.00. Rasöu-
maöur Guömundur Markússon.
Almenn samkoma kl. 20.00. Skirn-
arathöfn. Fórn til Völvufells 11.
RaBöumaöur Einar J. Gislason
KFUMogKFUK
Amtmannsstíg 2B
Bænastund kl. 20.00 í bænaher-
bergi. Samkoma kl. 20.30. Hátiö-
ar- og kynningarsamkoma í til-
efni af 40 ára afmæli Gídeon fé-
lagsins á islandi. Vitnisburöur og
söngur: LaufeyG. Geirlaugsdótt-
ir. Ræöa: Sigfús J. Johnsen.
Tekiö á móti gjöfum til útbreiöslu
Biblíunnar. Kaffiterían opin eftir
samkomu. Allir velkomnir.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudagsferð 17. nóv.
kl. 13.00 gönguferð á slóöum
Kjalnesingasögu. Létt og fróö-
leg ganga f. alla fjölskylduna.
Verð 400 kr. fritt f. börn m.
fullorðnum. Brottför frá BSÍ,
bensínsölu. Muniö símsvaran:
14606.
Aöventuferð f Þórsmörk 29. nóv.
- 1. des. Gist í skálum Utivistar
í Básum. Gönguteröir. Þaö verö-
ur sannkölluö aöventustemmn-
ing.
Áremótaferö i Þórsmörk. 4
dagar. Brottför 29. des. Tryggiö
ykkur miöa strax. Uppl. og farm.
á skrifst. Lækjarg. 6a, símar
14606 og 23732. Sjáumst.
Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferö sunnudaginn
17. nóv.
kl. 13.00 ergengiöáGrimmansfell.
Ekiö veröur upp í Mosfellssveit og
gengiö þaöan á fjallið Létt ganga
og þægileg. Verö kr. 350.00.
Munið aö vera vel búín.
Brottför trá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin. Farmiöar viö bð.
Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna.
Ath.: Ferðir Ferðafélags Akur-
eyrar 1985 fást á skritstofunni.
Feröafélag islands.
Tilkynning frá Skíóa—
félagi Reykjavíkur
Námskeiö i vióhaldi og með-
höndlun gönguskíöa veröur
haldiö nk. mánudag 18. nóv-
ember kl. 20.30 i bakhúsi viö
Amtmannsstíg 2. Skiöagöngu-
fólk mætið vel og stundvislega.
Leiöbeinandi er Agúst Björns-
son. Nokkrar tegundir af göngu-
skióum veröa til sýnis.
Stjórn Skiöaféiags
Reykjavíkur.
Trú og líf
Samveran veröur í kvöld kl. 20.30
í Borgartúni 18 (húsi Sparisj. vél-
stjóra). Þú ert velkominn.
Trúoglíf.
,m,\ Kristilugt
y Ijr Falag
Heilftfrigctisstéttm
Fundur Kristilegs félags heil-
brigöisstétta veröur i safnaöarsal
Laugarneskirkju manudaginn
18. nóvember kl. 20.30. Efni:
Kynning á fyrirlestrum alþjóö-
legrar ráðstefnu i Thailandi.
Kynning á EXPLO 85. Kaffiveit-
ingar. Allir velkomnir.
K.F.H.
§Hjálpræðis-
herinn
y Kirkjustraeti 2
í dag kl. 14.00 sunnudagaskóli
fyrir börn. Kl. 20.30 hjálpræðis-
samkoma. Eirný og Kristjana
kynna „Explo 85”. Séra Halldor
S. Gröndal predikar. Mánudag-
inn kl. 16.00 heimilasamband
fyrir konur. Miðvikudaginn 20.
nóv. kl. 20.30 hjálparflokkur (hjá
Aldísi, Stuölasel 25).
Allirvelkomnir.
Hjálpræðísherinn.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld sunnudags-
kvöldkl. 20.00.
Vegurinn — Nýtt líf
Almenn samkoma verður í kvöld
kl. 20.30 í Grensáskirkju. Allir
hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Sunndagaskóli kl. 11.00. Al-
menn samkoma kl. 16.30 Allir
hjartanlega velkomnir.
KROSSINN
I ÁLI HÓLSVEGI 32 - kÓPAXCK.I
Samkomur á sunnudögum
kl. 16.30. Samkomur á faugar-
dögum kl. 20.30. Bibliulestur á
þriöjudögum kl. 20.30.
Tilkynning frá félaginu-
Anglía
Siöasta kaffikvöld félagsins fyrir
jól veröur nk. þriöjudag kl. 20.45
aö Aragötu 14. Sölvi Eysteins-
son segir frá.
Stjórn Anglía.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
lönaöarhúsnæöi
600-800 fm iönaöarhúsnæöi á fyrstu hæð
meö innkeyrslu fyrir bifreiöar óskast á leigu
frá 1. febrúar til 1. mars 1986. Tilboð sendist
fyrir föstudag 22. nóvember 1985 inn á auglýs-
ingadeild Morgunblaösinsmerkt: „L — 8412“.
Húsnæði óskast
35-40 fm húsnæöi óskast undir snyrtilega
þjónustu helst í miöbænum eöa nágrenni.
Tilboð sendist augl.deild Mbl.
merkt:„R —3111“.
Auglýsingastofa
Ólafs Stephensen
óskar að taka á leigu einstaklingsíbúö í vestur-
bæ eöa miðbæ Reykjavíkur fyrir einn af starfs-
mönnum sínum. Traustur leigutaki, góö um-
gengni.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Húsnæöi —2548“.
Leiguhúsnæði
Vantar fyrir viöskiptaaðila til leigu séreign
meö minnst 4 svefnherb.
Fas teignamiölun,
sími 687768.
Vesturbær
Stór 3ja eða 4ra herb. íbúð óskast á leigu
semfyrst.
Upplýsingar hjá Menningarstofnun Banda-
ríkjanna, Neshaga 16, í síma 621020.
Keflavík
Sjálfstæðiskvennafélagið
Sókn
Aöalfundur veröur haldinn í Sjálfstæöiskvennafélaginu Sókn manudag-
-inn 18. nóvember nk. kl. 20.30 í Sjálfstæóishúsinu Hafnargötu 46.
Dagskrá:
1. Avarp formanns.
2. Venjuleg aóalfundarstörf.
3. önnurmál.
Fundarstjóri: Þorbjörg Guönadóttir.
Félagskonur f jölmenniö.
Stjórnin.
Seltirningar — Félagsvist
Félagsvist veröur i félagsheimilinu okkar aö Austurströnd 3 mánudag-
inn 18. nóvemberkl. 20.30.
Stjórnandi Anna K. Karlsdóttlr.
Mætum öll stundvislega.
Sjálfstædisfélögin á Seltjarnarnesi.
Hafnfirðingar
— Hafnfirðingar
Aöalfundur Fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna i Hafnarfiröi veróur
haldinn i Sjálfstæöishúsinu Hafnarfiröi þriöjudaginn 19. nóvember
næstkomandi og hefst kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning k jörnef ndar vegna bæjarst jórnarkosninganna.
Kaffiveitingar.
Stjórn Fulltrúaráós.
Akranes - Aðalfundur
Aöalfundur fulltruaráös sjálfstæöisfélaganna á Akranesi veröur hald-
inn mánudaginn 18. nóvember 1985 kl. 20.00 stundvíslega i sjálfstæö-
ishúsinu viö Heiöargeröi
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. önnurmál.
Almennur fundur kl. 21.00
Aö loknum aðalfundi veröur opinn stjórnmálafundur. Frummælandi
Birgir Isleifur Gunnarsson formaöur stóriöjunefndar. Einnig mæta á
fundinn þingmenn Sjálfstæöisflokksins i vesturlandskjördæmi þeir
Valdimar Indriöason og Sturla Böövarsson.
Fulltrúaráð sjálfstæóisfélaganna á Akranesi.
íbúð óskast
Óskum eftir aö taka á leigu 2-3 herb. íbúö
fyrir einn starfsmann okkar.
Upplýsingar í síma 22117.
V «lr»r.
SKRIFST
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans!
liK