Morgunblaðið - 17.11.1985, Page 58

Morgunblaðið - 17.11.1985, Page 58
58 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR17. NÖVEMBER1985 Markaðssókn — á erlendum mörkuðum Markmiö námskeiösins er að gefa þátt- takendum innsýn í hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að markaðssetning og sala á erlendum mörkuðum takist. •4-V Dagskrá: Fyrsti dagur: Almennar kröfur varðandi skipulag og stjórnun fyrirtækisins. Grunn- þættirmarkaðs-og sölumála. Uppbygging markaðs- og sölustarf- semi. Markaðssókn á erlendum mörkuðum. Leiðbeinandi: Christian Dam, sérnám í markaðs- sókn og útflutningi, nú útflutnings- stjóriB.M.Valláhf. 20.—22. nóvember kl. 08.30— 12.30. Samtals 12tímar. Fyrirfélagsmenn F.í.l. kr. 3.200,- Fyriraðra kr. 4.200,- Þátttaka tilkynnist til Félags íslenskra iðnrek- enda, sími 91-27577 fyrir 19. nóvember 1985. FÉLAG iSL IDNREKENDA HALLVEIGARSTlG 1. SÍMI 27577~ Annar dagur: Þriðji dagur: Tími: Verð: COMBAC Frístandandi sturtuklefar með sjátfstillan/egum blöndunartækj um. Hentar a/ls staðar fyrir heimiti og vinnustaði. Stærðir 80 80 90 90 70 90 90 70 Auðvelt aðeins þarfað uppsdtningu. og frárennsti tengja vatn Heilsolubirgöir blAfell Hverfisgotu 105 Simi 621640 Minning: Þórður V. Benjamíns- son frá Hergilsey Fæddur 2. ágúst 1896 Dáinn 10. nóvember 1985 Hann afi er dáinn. Þessi orð ómuðu lengi í eyrum mínum, eftir að mér var tjáð að hann hefði andast aðfaranótt sunnudagsins 10. nóvember. Síðan þá hafa flogið um hugann ótal minningar um samverustund- ir mínar við þau afa og ömmu. Þau voru mér sem mínir aðrir foreldrar, því síðan ég man eftir mér, ólumst við systkinin upp á þeirra heimili, að undanskildum 2—3 árum, að ég held. Þau sumur sem ég var sem barn í Flatey hjá afa og ömmu eru mér mjög kær í endurminningunni, því það skeði svo margt, svo ótal margt. Ég hef líklega verið með þeim síðustu, ef ekki síðasta barnabarn- ið þeirra, sem var hjá þeim fyrir vestan, meðan þau voru þar allt sumarið, fram á haust, og sáu alveg um Vesturbúðir og það sem þeim fylgdi. Þær voru margar ferðirnar sem ég fór með í, í leitir upp í eyjar og stjórnaði afi þeim ferðum af mikilli röggsemi og dugnaði. Lærði ég mikið í þeim ferðum. Man ég að í eitt skiptið var ferðinni heitið í Skjaldmeyjareyj- ar og til Hergilseyjar, að við afi ræddum mikið saman. Það var svo indælt að vera í samfylgd við hann og hlusta á hann segja frá ýmsum atvikum sem voru honum hjart- fólgin og kær. Þegar við vorum búin að leita Hergilsey, þá gaf afi sér tíma til að ganga um húsatóftirnar og sýna, og segja mér frá, þegar hann og amma bjuggu þar með sinn mikla barnahóp. Sú stund gleymist mér aldrei. Hún var svo indæl, og hann ljóm- aði svo, þegar hann sagði frá. Þetta eru fátækleg orð um svo mikinn mann, sem hann afi minn var, en með þeim langar mig til að kveðja hann. Elsku amma mín, megi góður guð styrkja þig í þínum mikla missi, því hann er mikill. Börnum þeirra og öðrum að- standendum votta ég samúð mína. Jóhanna Ósk Kristjánsdóttir Þann 10. nóvember 1985 andað- ist á St. Fransiskuspítala í Stykk- ishólmi, tengdafaðir minn, Þórður Valgeir Benjamínsson frá Hergils- ey, 89 ára að aldri. Ég kynntist Þórði er ég kom til Stykkishólms í janúar 1973 og hóf störf við sjó- mennsku hér í Stykkishólmi. Það var mitt mesta gæfuspor í lífinu, er ég kynntist dóttur hans, Ástu Sigrúnu, fljótlega eftir að ég sett- ist hér að, og urðu kynni mín af fjölskyldu hennar fljótt mjög náin og ástúðleg, en við Ásta gengum í hjónaband 20. júlí 1974. Betri rnann en Þórð tengdaföður minn hefi ég ekki þekkt. Hans blíða og ástúðlega skapgerð birtist í hverju hans orði, og í öllu hans starfi og lífi. Þórður bar þá per- sónu, að ósjálfrátt báru menn virðingu fyrir honum. Og betri heimilisföður er vart hægt að hugsa sér. Þórður var með afbrigð- um vinnusamur maður, honum féll aldrei verk úr hendi, enda kom það sér vel í erfiðri lífsbaráttu fyrri ára, við óblíð kjör og erfiðan bú- skap í Hergilsey og víðar, á meðan börnin voru að vaxa úr grasi, og lifa varð af gæðum náttúrunnar til sjós og lands. Þórður var mikill trúmaður, og þó að hann flíkaði ekki tilfinningum sínum fundu þeir, sem kynntust honum bezt, Skýrslutæknifélag Islands og Reiknistofnun Háskólans, í sam- vinnu við NORDUNET, boða til NÁMSTEFNU UM TÖLVUNET og norræna samvinnu á því sviði í Kristalssal Hótels Loftleiða, föstudaginn 22. nóvember kl. 09.00-17.00. NORDUNET er norrænt verkefni á vegum NORDFORSK, sem fjallar um að koma á, samræma og efla möguleika norrænna háskóla til gagnasamskipta sín á milli og við umheiminn. Tilgangur er að kynna verkefnið NORDUNET sem slíkt, en einnig og ekki síður að gera áhugafólki hér á landi grein fyrir möguleikum gagnaneta almennt. Dagskrá: 09.00 Námstefnan sett — Páll Jensson og BirgittaCarlsson, forst.maðurSvíþjóö. 09.15 Um tölvunet, yfirlitserindi. Sven Tafvelin, prófessor, Svíþjóö. 09.55 Framkvæmdir i netmálum á þessari stundu. Hlutverk NORDUNET íþvísamhengi. Martti Tienari, prófessor, Finnlandi. 10.35 Kaffihlé. 10.50 ISANET — Tillagaaö íslensku rannsóknaneti. Jóhann Gunnarsson, framkv.stjóri. 11.00 Áætlun um breiöbandsnet Háskóla íslands. Sigfús Björnsson, dósent. 11.15 Notagildi neta og þjónusta, sem í boöi er. Birgitta Carlsson. 12.00 Matarhlé, sýnd tenging viö erlend net. 13.30 Viömiöunarlikön fyrir net, ISO/OSI. Peter Villemoes, forst.maöur, Danmörku. 14.10 Fjarnet, X.21, x.25(Wide areanetworks). Alf Engdal, rannsóknastjóri, Noregi. 14.50 Nærnet (Local area networks). Arild Jansen, deildarstjóri, Noregi. 15.30 Kaffihlé. 15.30 Kaffihlé. 15.45 Sérstök viöfangsefni tengd þjónustu viö notendur: Skráaflutningur: Einar Lövdal, Noregi. MHS (boöflutningskerfi). Lars Backström, forst.maöur, Finnlandi. 16.45 Umræöur og fyrirspurnir. 17.00 Námstefnu slitiö. Öll erindin veröa flutt á ensku. Nánstefnustjóri: Páll Jensson, forstööumaöur Reiknistofnunar Háskólans. Þátttökugjald ánámstefnunaer Þátttökugjald ánámstefnunaer kr. 1.800,00. Fyrir félaga Skýrslutæknifélagsins, háskólafólk og starfsmenn rannsóknastofnana ríkisins, kr. 1.500,00. Innifaliö í þátttökugjaldi er: útdrættir úr flestum erindunum, hádegisveröur og kaffi. Þátttaka tilkynnist til Skýrslutæknifélagsins í síma 82500 eigi síöar en miðviku- daginn 20. nóvember. SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS REIKNISTOFNUN HÁSKÓLANS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.