Morgunblaðið - 17.11.1985, Page 62

Morgunblaðið - 17.11.1985, Page 62
~*62 Fiskveiðasjóðun Synjar beiðni um leigu á %elgu S til Keflavíkur Starfsemi Útvegsmið- stöðvarinnar lagðist niður FISKVEIÐASJÓÐUR hefur synjad beiðni Útvegsmiðstödvarinnar hf. í Keflavík og Keflavíkurbæjar um að sjóðurinn leigi Útvegsmiðstöðinni ms. Helga S. KE-7. Starfsemi Útvegs- miðstöðvarinnar lagðist niður þegar Tjrirtækið missti bátinn í byrjun október og 30 til 40 manns úr frysti- húsi Heimis, sem fyrirtækið leigði ásamt bátnum, fóru á atvinnuleysis- skrá. Sagði Steinþór Júlíusson bæj- arstjóri í Keflavík að bæjarráð Kefla- víkur befði samþykkt bókun þar sem þessi ákvörðun Fiskveiðasjóðs væri hörmuð. Eignir Heimis í Keflavík voru seldar á nauðungaruppboði i haust og keypti Fiskveiðasjóður Helga S. og Landsbankinn frystihús fé- lagsins. Útvegsmiðstöðin leigði eignirnar af skiptaráðanda fram að uppboði og leigir frystihúsið enn. Helgi S fór í slipp í Njarðvík til viðgerðar og er viðgerð að Ijúka. M^vavar Ármannsson aðstoðarfor- stjóri Fiskveiðasjóðs sagði í sam- tali við Morgunblaðið að Fisk- veiðasjóður myndi ekki leigja þau skip sem hann kynni að kaupa og yrði þetta skip, Helgi S., auglýst til sölu á næstunni. PRENTUM Á LÍMMIÐA Plastos hF SÍMI 82655 -■ Ymiskonar smáprentun, svo sem sjálfkalkerandi (NCR) númeraðar nótur, vinnuseðlar og fleira. Plastos lif SÍMI 82655 PRENTUM Á LÍMBÖND Ódýr og góö þjónusta PIíisÍíos liF BÍLDSHÖFÐA 10 SÍMI 82655 ■il‘82^5 *»*» ““ pnmlum viA likn ti limiMMxl ** Cross (/iillsj(ílfblckiin(/iirinti er verihna’Uisli Crosspenni scni fcesl á fslandi. Odilurinn oij pcnninn sjálfur cru luídadir inco 14 karala t/iilli Penninn koslar 10.238 krónur út úr búo. Siríus Giillid cr vcrðtncsla rjómasúkkulabi scm slcypl cr lijá Nóa Síríus. I ’ppskriftin cr qainalrcynd, hrácfnin fi/rsta flokks oi/ Gullið la’sl bíL’bi sciu lircint rjómasúkkulabi oi/ rneb hnctiun, rúsínuin, ricc crispics cba hnctum oq rúsínurn. Gullib koslar innan vib 60 krónur úl úr búb.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.