Morgunblaðið - 17.11.1985, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 17.11.1985, Qupperneq 62
~*62 Fiskveiðasjóðun Synjar beiðni um leigu á %elgu S til Keflavíkur Starfsemi Útvegsmið- stöðvarinnar lagðist niður FISKVEIÐASJÓÐUR hefur synjad beiðni Útvegsmiðstödvarinnar hf. í Keflavík og Keflavíkurbæjar um að sjóðurinn leigi Útvegsmiðstöðinni ms. Helga S. KE-7. Starfsemi Útvegs- miðstöðvarinnar lagðist niður þegar Tjrirtækið missti bátinn í byrjun október og 30 til 40 manns úr frysti- húsi Heimis, sem fyrirtækið leigði ásamt bátnum, fóru á atvinnuleysis- skrá. Sagði Steinþór Júlíusson bæj- arstjóri í Keflavík að bæjarráð Kefla- víkur befði samþykkt bókun þar sem þessi ákvörðun Fiskveiðasjóðs væri hörmuð. Eignir Heimis í Keflavík voru seldar á nauðungaruppboði i haust og keypti Fiskveiðasjóður Helga S. og Landsbankinn frystihús fé- lagsins. Útvegsmiðstöðin leigði eignirnar af skiptaráðanda fram að uppboði og leigir frystihúsið enn. Helgi S fór í slipp í Njarðvík til viðgerðar og er viðgerð að Ijúka. M^vavar Ármannsson aðstoðarfor- stjóri Fiskveiðasjóðs sagði í sam- tali við Morgunblaðið að Fisk- veiðasjóður myndi ekki leigja þau skip sem hann kynni að kaupa og yrði þetta skip, Helgi S., auglýst til sölu á næstunni. PRENTUM Á LÍMMIÐA Plastos hF SÍMI 82655 -■ Ymiskonar smáprentun, svo sem sjálfkalkerandi (NCR) númeraðar nótur, vinnuseðlar og fleira. Plastos lif SÍMI 82655 PRENTUM Á LÍMBÖND Ódýr og góö þjónusta PIíisÍíos liF BÍLDSHÖFÐA 10 SÍMI 82655 ■il‘82^5 *»*» ““ pnmlum viA likn ti limiMMxl ** Cross (/iillsj(ílfblckiin(/iirinti er verihna’Uisli Crosspenni scni fcesl á fslandi. Odilurinn oij pcnninn sjálfur cru luídadir inco 14 karala t/iilli Penninn koslar 10.238 krónur út úr búo. Siríus Giillid cr vcrðtncsla rjómasúkkulabi scm slcypl cr lijá Nóa Síríus. I ’ppskriftin cr qainalrcynd, hrácfnin fi/rsta flokks oi/ Gullið la’sl bíL’bi sciu lircint rjómasúkkulabi oi/ rneb hnctiun, rúsínuin, ricc crispics cba hnctum oq rúsínurn. Gullib koslar innan vib 60 krónur úl úr búb.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.