Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR19. JANÚAR1986 r* 5 ÚTVARP/SJÓNYARP \ \>S Bubbi Morthens, Elin Þóra Friðfinnsdóttir og Megas. Megas og Bubbi ræðast við og ef til vill raular Bubbi iag i þættinum „Kvöldstund með listamanni" í kvöld. Ur Afríkusögu í nokkrum út- Kvöldstund með listamanni ■■ í kvöld hleypur 5Q af stokkunum — nýr sjónvarps- þáttur, sem nefnist „Kvöld- stund með listamanni". Þó nafnið virðist látlaust gætu þessir þættir komið á óvart, segir í frétt frá sjónvarp- inu. Nýr gestgjafi mun birtast í hveijum þætti og fá í þáttinn þekktan eða óþekktan listamann og kynna verk hans og lista- manninn sjálfan eins og hann kemur gestgjafanum fyrir sjónir. Eins er hugs- anlegt að fjallað verði um látna listamenn og verður þá öðru fremur byggt á verkum þeirra. Uppstilling umsjónarmanns og lista- manns gæti því verið með ýmsum hætti. í fyrsta þætti er það Megas „guð- faðir íslenska rokksins", sem ræðir við Bubba Morthens og vafalaust á þeim eftir að fara margt fróðlegt á milli um list Bubba og lífsferil hans. Á milli spjalls og spuminga mun Bubbi taka fram gít- arinn og flytja í allt átta lög, sum ný, þ á m. „Talað við gluggann", „Söngurinn hennar Stínu“, „Saga göt- unnar" og „Skeggrótar- blús“. 30 varpsþáttum ~ verður staldrað við áfanga í sögu og menn- ingu Afríku. Þættir þessir verða á dagskrá rásar 1 kl. 22.30 á mánudögum. Fyrsti þátturinn, sem er annað kvöld á dagskránni ber heitið „Það sem Ibn Battúta sá í Svertingja- landi 1352“. Umsjónar- maður er Þorsteinn Helga- son og lesari er Baldvin Halldórsson. Ófarir Afríkumanna á síðustu árum hafa beint sjónum að sögu álfunnar, menningu og lífsskilyrðum. Er Afríka „á mörkum hins byggilega heims"? Hvers konar mannlífi var lifað þar áður en Evrópumenn fluttu milljónir Áfríkubúa í hlekkjum yfir Atlantshaf og skiptu síðan álfunni á milli sín? Má þjóðmenning Afríkumanna sín einhvers í lok 20. aldarinnar? Ritun á sögu Afríku er í örari þróun er gerist um aðra heimshluta. Ástæðan er tvöföld. Fræðimenn hafa horfið frá þeirri afstöðu, sem var rík á 19. öld og langt fram á þessa, að Afríkumenn ættu sér enga sögu. Hin ástæðan er sú að sífellt fleiri fróðleiks- molar bætast við þessa sögu og gera hana heil- legri. Fomleifafræðingum bætist meiri vitneskja um sköpunarsögu mannkyns í Austur-Afríku. í Vestur- Afríku finnast leir- og koparstyttur sem gefa evr- ópskri endurreisnarlist ekkert eftir. Konungaraðir í annálum rekja ættir í þúsund ár. í munnlengri geymd varð- veitast trú op- fomir siðir. UTVARP SUNNUDAGUR 19.JANUAR 8.00 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hanneson prófastur, Hvoli í Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. 8.35 Létt morgunlög Hollywood Bowl-hljómsveit- in leikur; Canmen Dragon stjórnar. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. Concerto grosso í g-moll op. 6 nr. 8 eftir Arcangelo Corelli. Einleikarasveitin i Feneyjum leikur; Claudio Scimone stjórnar. b. Trompetkonsert í D-dúr eftir Johann Friedrich Fasch. Mauroce André leik- ur með Kammersveit Jean Francois Paillard sem stjórnar. c. Hörpukonsert i g-moll eftir Elias Parish-Alvars. Nicanor Zabaleta leikur með Spænsku ríkishljómsveit- inni; Rafael Frbeck de Bur- gos stjórnar. d. Sinfónía í B-dúr op. 10 nr. 2 eftir Johann Christian Bach. Nýja filharmoníusveit- in í Lundúnum leikur; Raym- ond Leppard stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Fagurkeri á flótta. Þriðji og síöasti þáttur. Höskuldur Skagfjörð bjó til flutnings. Lesari með honum: Guðrún Þór. Birgir Stefánsson flytur formálsorð. 11.00 Messa í Dómkirkjunni á vegum samstarfsnefndar kristinna trúfélaga. Prestur: Séra Hjalti Guömundsson. Orgelleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá.Tónleikar 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.30 Fróðar konur og forspá- ar í íslenskum bókmennt- um. Hallfreður Örn Eiríks- son tók saman dagskrána. Lesarar: Guðrún Þ. Steph- ensen, Kristín Anna Þórar- insdóttir og Sigurgeir Stein- grimsson. 14.30 Allt fram streymir. - Um tónlistariðkun á íslandi á fyrra hluta aldarinnar. Fimmti þáttur. Umsjón: Hallgrimur Magnússon, Margrét Jónsdóttir og Trausti Jónsson. 15.10 Frá íslendingum vest- anhafs. Gunnlaugur B. Ól- afsson og Kristjana Gunn- arsdóttir ræða við Helga Jóns, fiskimann á Gimli i Manitoba. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Visindi og fræði - Fisk- veiðar meðal veiðimanna og safnara. Dr. Gisli Pálsson mannfræðingur flytur erindi. 17.00 Síðdegistónleikar a. „Somiramide", forleikur eftir Cioacchino Rossini. Hljómsveitin Fílharmonía leikur; Riccardo Muti stjórn- ar. b. Pianókonsert í b-moll op. 23 eftir Xaver Scharwenka. Earl Wild leikur með Sin- fóníuhljómsveitinni í Bos- ton; Erich Leinsdorf stjórn- ar. c. Sinfónia nr. 3 í a-moll eftir Alexander Borodin. „National"-fílharmoniusveit- in leikur; Loris Tjeknavorian stjónar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnarsson spjallar við hlustendur. 19.35 Millirétta Gunnar Gunnarsson spjallar við hlustendur 19.50 Tónleikar 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingu sína. (7) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins' 22.15 Veðurfregnir 22.20 iþróttir Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 22.40 Betursjáaugu . . . Þáttur í umsjá Magdalenu Schram og Margrétar Rúnar Guðmundsdóttur. 23.20 Heinrich Schultz - 400 ára minning Áttundi þáttur: Arfur og ræktarsemi. Umsjón: Guð- mundurGilsson. 24.00 Fréttir 00.05 Milli svefns og vöku Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 20. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Björn Björnsson flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sigrið- ur Árnadóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.20 Morguntrimm — Jónína Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir.Tilkynningar. 8.16 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Stelpurnar gera uppreisn" eftir Fröydis Guldahl Sonja B. Jónsdóttir les þýð- ingusína(11). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- íngar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Jónas Jónsson búnaðar- málastjóri lýkur að segja frá landbúnaðinum á liðnu ári (3). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 10.55 Berlínarsveiflan. Jón Gröndal kynnir. 11.30 Stefnur Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 Miðdegissagan: „Ævin- týramaður," - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra. Gils Guömundsson tók saman og les (13). 14.30 fslensktónlist a. „Vetrartré" eftir Jónas Tómasson. Guðný Guð- mundsdóttir leikur á fiðlu. b. „Gloría" eftir Atla Heimi Sveinsson. Anna Áslaug Ragnarsdóttir leikur á píanó. c. „Choralis" eftir Jón Nor- dal. Sinfóniuhljómsveit ís- lands leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. 15.15 Bréf úrhnattferð Dóra Stefánsdóttir segir frá. (Endurtekinn þriðji þátturfrá laugardagskvöldi.) 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. „La mer" eftir Claude Debussy. Lamoureux- hljómsveitin í París leikur; Igor Markevitsj stjórnar. b. „Okeaniderne" eftir Jean Sibelius. Konunglega fíl- harmóníuhljómsveitin í Lundúnum leikur; Thomas Beecham stjórnar. c. „Where corals lie” eftir Edward Elgar. Janet Baker syngur með Sinfóníuhljóm- sveit Lúndúna; John Bar- birolli stjórnar. 17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis: „Stína" eftir Babbis Friie Baastad í þýð- ingu Sigurðar Gunnarsson- ar. Helga Einarsdóttir les (5). Stjórnandi: Kristin Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulifinu - Stjórn- un og rekstur Umsjón: Smári Sigurösson og Þorleifur Finnsson. 18.00 íslensktmál Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Ásgeir Blöndal Magnússonflytur. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál Margrét Jónsdóttir sér um þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Magnús Finnbogason á Lágafelli talar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Þjóðfræðispjall Dr. Jón Hnefill Aðalsteins- son tekur saman og flytur. b. Vísur úr ýmsum áttum. Ágúst Vigfússon les og tengirsaman. c. Berserkir Viga-Styrs. Þorsteinn frá Hamri flytur frásöguþátt. SUNNUDAGUR 19. janúar 13.30 Krydd i tilveruna. Stjórn- andi: Margrét Blöndal. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Þrjátíu vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 20. janúar 10.00 Kátirkrakkar Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna i umsjá Helgu Thorberg. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn með Inger önnu Aikman. Umsjón: Helga Agústsdótt- ir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose Einar Bragi les þýðingu sína (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 22.30 Úr Afríkusögu — Það sem Ibn Battúta sá í Svert- ingjalandi 1352. Umsjón: Þorsteinn Helga- son. Lesari: Baldvin Hall- dórsson. 21.20 Frátónskáldaþingi. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 16.00 Alltogsumt Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP Svæðisútvarp virka daga vikunnarfrá mánu- degi til föstudags. AKUREYRI 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast Steinunn H. Lárus- dóttir. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpaö með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. REYKJAVÍK 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni Umsjónarmenn: Haukur Ágústsson og Finnur Magn- ús Gunnlaugsson. Frétta- menn: Erna Indriöadóttir og Jón Baldvin Halldórsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpaö með tíðninni 96;5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö. SUNNUDAGUR 19. janúar 16.C0 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson flytur. 16.10 Höfum við gengiö tíl góðs? Fyrri hluti. (Global Report I.) Heimildamynd frá breska sjónvarpinu BBC. i myndinni er litið um öxl og kannað hvað áunnist hefur i velferö- armálum jarðarbúa frá því að síðari heimsstyrjöldinni lauk . Frelsi og mannrétt- indi, húsnæðismál, heilsu- gæsla, fæð.uöflun og tak- mörkun fólksfjölda eru helstu efnisþættir. Fimm konur í fjórum heimsálfum eru fulltrúar mannkynsins á þessumsviöum. Þýðandi: Jón O. Edwald. 17.05 Áframabraut (Fame) Sextándi þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ragna Ragnars. 18.00 Stundinokkar Umsjónarmaður: Jóhanna Thorsteinsson. Stjórn upp- töku: Jóna Finnsdóttir. 18.30 Úrvalsflugur — Endur- sýning Valdir kaflar úr „Flugum". íslensk dægurlög sem Egill Eðvarðsson myndskreytti og sýnt var áriö 1979. Kynn- irerJónasR.Jónsson. Hlé 19.50 Fréttaágripog táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Kvöldstund með lista- manni Ný þáttaröð. I fyrsta þætti rabbar Megas við Bubba Morthens sem hefur gitar- inn með sér. Stjórn upp- töku: Elín Þóra Friöfinns- dóttir. 21.30 Blikur á lofti (WindsofWar) Fjórði þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur i niu þáttum, geröur eftir heimildaskáld- sögu eftir Herman Wouk. Sagan lýsir fyrstu árum heimsstyrjaldarinnar siðari og atburðum tengdum bandarískum sjóliðsforingja og fjölskyldu hans. Leik- stjóri: Dan Curtis. Aðalhlut- verk: Robert Mitchum, Ali McCraw, Jan-Michael Vin- cent, Polly Bergen og Lisa Eilbacher. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.10 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 20. janúar 19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá 15. janúar. 19.20 Aftanstund Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Einar Áskell — sænskur teiknimyndaflokk- ur eftir sögum Gunillu Bergström. Þýðandi Sigrún Árnadóttir, sögumaður Guðmundur Olafsson. Amma, breskur brúðu- myndaflokkur. Sögumaður Sigríður Hagalín. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.16 Cyrano de Bergerac Leikrit eftir Edmond Ro- stand. Konunglegi Shakespeare- leikflokkurinn flytur í Bar- bican-leikhúsinu í Lundún- um. LeikstjóriTerryHands. Aðalhlutverk: Derec Jacobi og Sinead Cusack. Leikritiö gerist í Frakklandi á 17. öld. Cyrano de Bergerac er ævintýramaöur og skáld, vel máli farinn og vopnfimur. Ekki veitti af þarsem Cyrano átti marga fjendur og háði ótal einvígi. Hann ann frændkonu sinni Roxönu en dirfist ekki að tjá henni ást sína vegna hins tröllslega nefs sem óprýðir hann. ( stað þess gerist Cyrano milligöngumaður Roxönu og yngri og fríðari manns i ástamálum. Derek Jacobi, leikstjórinn og sýningin í heild hlutu ýmis leiklistarverðlaun 1983 og 1984. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 00.10 Fréttirídagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.