Morgunblaðið - 19.01.1986, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 19.01.1986, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1986 51 Nissan - með mestu gæðin. INGVAR HELGASON LTD.: Vonarland Sogaveg, Box 27, Reykjavik. TEL: 84510, 33560 NISSAN NISSAIM Þig mun langa til að aka lengri leiðina heim Utlit er stundum villandi. Um það er Nissan Micra ágætis dæmi. Bíllinn er litill að sjá, en engu að síður er hann þægilega rúmur að innan. Hann er samspil andstæðna og uppfyllir hinar ólík- ustu þarfir. Sætin í Micra eru árangur margþátta rannsókna. Eitt af því sem kemur á óvart er hið mikla farangursrými, sem myndast þeg- ar aftursætisbökin eru lögð niður. Slíkt rými er mælt í lítrum. Þannig komast 578 lítrar af farangri í Micra. Micra er framdrifinn bíll. Vélin er ný lOOGcc, 4ra strokka með yfirliggjandi knastás. Sparneytnasta vél af þessari stærð, sem fram- leidd er. Beygjuradíus Micra er aðeins 4,4 m, og sjálfstæð gormafjöðrun á hverju hjóli. Einkenni Nissan er samspil andstæðna til að uppfylla ólíkar þarfir. Stöðug framfara- sókn Nissan kemur neytandanum til góða með fyrsta flokks gæðum og fyrsta flokks þjónustu. Takmark tæknifræðinga Nissan er ekki aðeins að hanna tæknilega fullkomna bfla, heldur einnig að öryggi ökumanns og farþega sé best borgið í Nissan bfl. Þegar þú hefur kynnst gæðum og öryggi Nissan bflanna muntu örugglega aka lengri leiðina heim.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.