Morgunblaðið - 30.01.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR1986
í DAG er fimmtudagur 30.
janúar, sem er þrítugasti
dagur ársins 1986. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 9.12 og
síðdegisflóð kl. 21.35. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
10.15 og sólarlag kl. 17.08.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavíkkl. 13.41 ogtungl-
ið í suðri kl. 5.48. (Almanak
Háskóla íslands)
Hann kallaði til sín lítið
barn, setti það meðal
þeirra og sagði: Sann-
lega segi ég yður: Nema
þér snúið við og verðið
eins og börn komist þér
aldrei í himnaríki.
(Matt. 18.2.3.)
1 2 3 4
■ 5 ■
6 7 8
9
11
13 14 ■
■ '5 " ■
17
LARÉTT — 1 húsdýr, 5 tónn, 6
hagnast, 9 dugnað, 10 ósamstæðir,
11 foraafn, 12 for, 13 slæmt, 15
stefna, 17 af aðalsættum.
LÓÐRÉTT: — 1 blautt, 2 slóttug,
3 skán, 4 horaðri, 7 þvættingur, 8
svelg, 12 sigaði, 14 lægð, 16 sam-
hijóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 doka, 5 e^ja, 6 rita,
7 hl., 8 illar, 11 næ, 12 rós, 14
gröm, 16 sakaði.
IÓÐRÉ1T: — 1 dýrlings, 2 ketil,
3 ala, 4 fall, 7 hró, 9 læra, 10 arma,
13 sói, 15 ök.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN sagði í
gærmorgun að áfram
myndi NA-áttin halda okk-
ur i kuldaklóm. Kalt verður
áfram vár dagskipanin.
Frost á Norðurlandi hafði
allvíða verið 11—13 stig, en
á Nautabúi var það mest á
láglendinu, en einu stigi var
kaldara uppi á Hveravöll-
um. Hér í Reykjavík fór
frostið niður í 8 stig. Þessa
sömu nótt á þorra í fyrra
var frost 4 stig hér í bæn-
um. I veðurlýsingunni kom
fram að sumstaðar var
mikið dimmviðri og
skyggnið innan við 100 m.
Mest hafði úrkoman mælst
17 millim. eftir nóttina á
Staðarhóli. Vestur í Frobis-
her Bay var aðeins 9 stiga
frost snemma í gærmorg-
un, þá var mínus 3 stig i
Nuuk. I Þrándheimi var
hiti um frostmark, frost 6
stig í Sundsvall og eitt stig
í Vaasa.
LAUGARNESKIRKJA.-
Síðdegisstund með dagskrá
og kaffiveitingum í safnaðar-
heimilinu á morgun föstudag,
kl. 14.30. Gestir verða þau
frú Dómhildur og sr. Pétur
Ingjaldsson.
fU0fj0l|lWJÍ>IílÞíSi>
fyrir 50 árum
„Gámavina-
félagið“
Til eru í landinu allmörg
félög, sem starfa að því
að efla vináttutengsl milli
hinna ýmsu aðila, jafnvel
þjóða eða þjóðarbrota. í
nýlegu Lögbirtingablaði
má lesa tilk. frá Vest-
mannaeyjum á vegum
firmaskrár Vestmanna-
eyja um stofnun „vinafé-
lags“. Tilgangur félags-
ins er: kaup, sala og út-
flutningur á fiski m.m.
Þetta er sameignarfélag
sem hefur hlotið nafnið:
Gámavinafélagið sf! Að
þessu fyrirtæki standa
samkvæmt Lögbirtingi
Emil Andresen og Jóhann
Halldórsson í Vest-
mannaeyjum.
SAMTÖK GEGN ASMA OG
OFNÆMI halda fund í kvöld,
fimmtudag kl. 20.30 á Hótel
Hofi við Rauðarárstíg. Gestur
fundarins verður Björn Ar-
dal læknir, sem flytur erindi
um barnaastma og svarar
fyrirspumum. Kaffiveitingar
verða og er fundurinn öllum
opinn.
FÉL. ÍSLAND-ÍSRAEL
heldur fund í kvöld, fimmtu-
dag, sem er öllum opinn í
norðurálmu Hallgrímskirkju.
Guðný Guðmundsdóttir
konsertmeistari, segir frá
ferðum sínum austur þangað
og leikur einleik á fiðlu.
HÚNVETNINGAFÉLAG-
IÐ efnir til félagsvistar á
laugardaginn kemur í félags-
heimili sínu Skeifunni 17 og
verður byijað að spila kl. 14.
Hefst þá spilakeppni sem
stendur yfir næstu fjóra laug-
ardaga.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆRMORGUN kom togar-
i inn Hjörleifur til Reykjavík-
urhafnar af veiðum og land-
aði aflanum. Skeiðsfoss fór
í gærmorgun. Grundarfoss
kom frá útlöndum í gær. Þá
kvaddi gamla Jökulfell
skipadeildar SÍS fyrir fullt og
allt í gær. Það lagði af stað
til nýrrar heimahafnar í Kol-
umbíu í S-Ameríku og undir
nafninu Pola Ice siglir það
þangað. í gærkvöldi var
Reykjarfoss væntanlegur að
utan. Þá var leiguskipið Jan
væntanlegt í gær. í dag er
Stuðlafoss væntanlegur að
utan, en hafði haft viðkomu
á ströndinni.
HEIMILISDÝR
í GÆR bað maður nokkur
um að lýst yrði eftir hundin-
um hans. Hafði hundurinn
horfið úr lokuðum hund-held-
um garði að Barónsstíg 22
hér í bænum, fyrir allmörgum
mánuðum síðan. Sagði mað-
urinn að þetta væri minka-
hundur, loðinn, svartur,
brúnn og hvítur, gæfur og
mannelskur og gegnir kalli:
Snúlli. Maðurinn heitir fund;
arlaunum fyrir hund sinn. í
símum 12447 eða 21628 er
svarað vegna hundsins.
Akvörðun um
göng undir
Ermarsund
Parí*. 17. janú&r. AP.
Ást er .. .að eiga ástarfundi undir miðju Ermasundi...
Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 24. til 30. janúar, aö báðum dögum
meötöldum, er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Háa-
Ieiti8 Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög-
um, en hœgt er aö ná sambandi við lœkni á Göngu-
deild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar-
dögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónœmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis-
skírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafál. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.-
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Miliiliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar kl. 13-14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess
á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og
ráögjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öörum tím-
um.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjamarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19.
Laugard. 10—12.
Garðabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Kefiavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna, frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
8etfoss: Seffoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-fálagið, Skógarhlfð 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtu-
daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj-
anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartúiar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14til kl. 19. - Fæð-
ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar-
heimili f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á heigidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
-föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 oq á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn
- sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27,
sfmi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Sfmatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
BÚ8taðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikudögum kl. 10-11.
Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir
víösvegar um borgina.
Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: LokaÖ. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl. 9-10.
Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opiö kl. 13.30-16,
sunnudaga,- þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar.
Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-17.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Siminn er 41577.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19.
Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og
Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-
17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-
20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30.
Varmárfaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugerdögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundiaug SeHjamamess: Opin mánud. - föstud. kJ. 7.10-
20.30. Laugard.fd. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.