Morgunblaðið - 30.01.1986, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.01.1986, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR1986 Starfsréttindi kenn- ara, réttur foreldra eftir ÓlafH. Jóhannsson Tilefni þessa greinarkoms er svohljóðandi ályktun sem samþykkt var á aðalfundi Félags skólastjóra og yfirkennara á grunnskólastigi í september síðastliðnum. „Aðalfundur FSY, haldinn á Hót- el Esju dagana 7.-8. september 1985, beinir þeim eindregnu tilmæl- um til skólastjóra að þeir staðfesti ekki með meðmælum sínum ný- ráðningu á réttindalausu fólki til kennslustarfa." Stjóm félagsins hefur, í fram- haldi af þessari ályktun, beint þeim tilmælum til skólastjóra að þeir taki málið til umræðu við skólanefndir í sínum heimahéruðum. Ályktunin lætur ef til vill ekki mikið yfir sér, en markar þó nokkur tímamót, ef betur er að gætt. Fram til þessa hafa skólastjórar borið hitann og þungann af því að leita — oft með logandi ljósi — að fólki til kennslustarfa þegar ítrekaðar auglýsingar eftir kennurum hafa reynst árangurslausar. Áður en lengra er haldið, er ástæða til að líta á ástandið eins og það birtist í eftirfarandi töflu, sem sýnir hlutfall þeirra sem ráðnir eru til kennslu án þess að hafa hlotið tilskilda menntun og réttindi. Skólaárið 1985-1986 Fnetehnund«ni m./kennsta- ánkennste- réttindi réttinda Reykjavk 97,3 2,7 Reykjanes 88,2 11,8 Vesturland 70,5 29,5 Vestfirðir 55,5 44,5 Norðurl. 64,2 35,8 vestra Norðurl. 71,2 28,8 eystra Austurland 55,9 44,1 Suðurlanhd 74,5 25,5 Hvað segja þessar staðreyndir? Kennarar fást ekki til starfa. Ástæður em eflaust margslungar. Lág laun og takmarkaður skilning- ur á gildi uppeldisstarfa vega þar þungt. Hvers eiga vestfirsk böm að gjalda? Þar em aðeins 55% Kkur á að þau séu I umsjá kennara með tilskilin réttindi, og víða næstum árleg skipti á fólki því er kennslu annast. Skólaskylda felur það í sér, að stjómvöld skylda foreldra til að fá öðmm böm sín í hendur. Hjá ríkj- um, sem vilja teljast til menningar- þjóða, hefur því jafnan fylgt sú siðferðilega krafa að þeir, sem við bömunum taka, hefðu hlotið sér- hæfða menntun, kennaramenntun — og bæm því faglega ábyrð á starfi sínu. Slík störf hafa á íslensku verið nefnd siðferðilega skuldbund- ið lífsstarf. Læknisstarfið er oft tilnefnt sem skýrt dæmi um störf af þessu tagi. Fallist menn á, að kennarastarf sé sérfræðilegt trúnaðarstarf af þessu tagi, verður fullyrðingin — allir geta kennt — jafn marklaus og setningin — allir geta læknað. Stundum var sagt, að tiltekinn maður hefði læknishendur. Þá er vísað til eðliskosta sem taldir em lækni mikilvægir. Sama á við um það fólk, sem annast hefur kennslu án þess að hafa til þess réttindi. Það hefur í ríkum mæli þá eðlis- kosti sem prýða góðan kennara, en vantar að sérhæfa hæfileika sína undir faglegri leiðsögn og öðlast síðan opinber réttindi til starfsins. Mörgu af þessu fólki er þetta vel ljóst, einmitt vegna áðumefndra persónulegra eiginleika og áhuga á kennslustörfum. Það hefur oft tekið að sér kennslu fyrir þrábeiðni skóla- nefnda eða skólastjóra á viðkom- andi stöðum. Skólaskyldu var komið á hérlend- is árið 1907 og kennaraskólinn tók til starfa 1908. Skólahús var reist í einum áfanga á einu sumri, þó að á þessum ámm væm íslendingar ekki efnuð þjóð. Það er auðvitað engin tilviljun að þetta tvennt fór saman. Sýnir í hnotskum það sem áður var sagt um ábyrgð og skyldu. Mikið vatn er til sjávar mnnið sfðan árið 1907. Byggðaröskun og djúptækar breytingar á atvinnu- háttum og lífsvenjum gera þessa „tímana tvenna" erfíða í saman- burði. Nú er meginregla að báðir foreldrar vinna utan heimilis. í flestum tilvikum er þar ekki um neitt val að ræða. Lífsviðurværis er ekki unnt að afla með öðmm hætti, samkvæmt þeim lífsháttum sem nú tfðkast, og atvinnulífið þarf á þessu vinnuafii að halda. Þeir munu fáir, sem ekki meta að verðleikum kosti nútímans, tæknivæðingu og aukna velmegun. En sem fyrr er „það hið blíða bland- ið stríðu . . .“. Mörg böm og ungl- ingar em á okkar tíð haldin kvíða og öryggisleysi. Fjölmargir foreldr- ar finna afleiðingar þessa ástands brenna á eigin skinni. Fíkniefni, sem nú streyma inn í landið, em ein vísbending um vá, sem ógnar. Við þessar aðstæður virðist rök- rétt að álykta sem svo að störf uppeldisstétta beri að gera eftir- sóknarverð, og tryggja þannig eftir föngum að böm og unglingar bíði ekki tjón af þeirri þróun samfélags- hátta sem orðið hefur og þau fá að siálfsögðu engu um ráðið. í Ijósi þess, sem hér hefur verið sagt, er þess vænst að skilningsrík- ur lesandi fallist á eftirfarandi nið- urstöður: — Það er skýlaus réttur æskufólks og foreldra þeirra að stjómvöld tryggi að þær starfsstéttir, sem uppeldisstörf annast, hafí til Sala á ostum jókst um 2% SALA Á smjöri minnkaði veru- lega á síðastliðnu ári en jókst í smjörva. Sala á ostum hér innan- lands jókst, en mun minna en verið hefur undanfarin ár. Þrátt fyrir mikinn útflutning á ostum og mjólkurdufti voru verulegar birgðir af mjólkurvörum til í landinu um áramótin. Á síðastliðnu ári voru seld innan- lands 1.180 tonn af smjöri og smjörva. Er það 229 tonnum minna en á árinu 1984 og nemur samdrátt- urinn 16%. Smjörsalan minnkaði um 260 tonn eða 28% en smjörva- salan jókst um 39 tonn eða 8,5%. Um áramótin voru 735 tonn af Ólafur H. Jóhannsson „Með sameiginlegu átaki foreldra, stjórn- valda og kennara er unnt að ráða bót á því óf remdarástandi sem nú ríkir.“ þess tilskylda menntun, og þessi störf séu eftirsóknarverð. — Skólastjórar, sem ábyrgð bera á uppeldisstofnunum, eiga ekki að smjöri og smjörva til í birgðum í landinu og er það 282 tonnum eða 38% meira en var ári áður. Birgðim- ar samsvara 7—8 mánaða sölu. Ostasalan innanlands var á árinu 2.200 tonn, 46 tonnum eða 2% meiri en árið áður. Út voru flutt 1.314 tonn, sem er 32% meira en árið 1984. Þá vora ostabirgðir um áramót 948 tonn, 6% meiri en fyrir ári, og samsvara birgðimar rúm- lega 5 mánaða sölu innanlands. Innanlands vora seld 970 tonn af mjólkurdufti (nýmjólkurduft, undanrennuduft og kálfafóður) sem er 6% meira en á árinu 1984. Út vora flutt 700 tonn af dufti, en ekkert árið áður, en þrátt fyrir það vora 430 tonn til í birgðum um áramót, sem er 14% meira en ári áður. Offramleiðslan síðustu mán- uði ársins fór að veralegu leyti 1 sætta sig við að þurfa að ráða til starfa fólk án viðurkenndrar starfsmenntunar og fullra rétt- inda til að gegna starfí sínu. — Foreldrar eiga að knýja á stjóm- völd um úrbætur. Eitt lítið skref í þessa átt er að skólastjórar staðfesti ekki nýráðn- ingu á fólki sem ekki hefúr starfs- réttindi kennara. Það er grandvall- arafstaða, óháð mannkostum við- komandi manna sem einstakir skólastjórar treysta til verksins. Þau vandkvæði, sem af þessari aðgerð kunna að hljótast, bitna eflaust fyrsta kastið illa á ýmsum sem hlut eiga að máli — ekki síst á skólastjóranum sjálfum. En óhjá- kvæmilegt er að spyma við fótum. Það er persónulega ábyrg afstaða og siðferðileg skylda þegar þessi mál era skoðuð í samhengi og með hagsmuni almennings í huga. Með sameiginlegu átaki foreldra, stjóm- valda og kennara er unnt að ráða bót á því ófremdarástandi sem nú ríkir. Umhyggja fyrir velferð bama og ungmenna er nánast öllum í blóð borin. Þessi umhyggja þarf nú að birtast í aðgerðum. Höfuadur er skólastjóri Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla fslands ogformaður Félags skóla- stjóra og yfirkennara i grunn- skólastigi. nýmjólkurduft í nýrri verksmiðju Mjólkurbús Flóamanna og skýrir það duftútflutninginn. Til útlanda vora seld 94 tonn af kaseini, sem er 39% aukning og í birgðum vora 59 tonn. Óskar H. Gunnarsson forstjóri Osta- og smjörsölunnar sagði að sölusamdrátt á smjöri mætti rekja til þess háa verðs sem væri á smjör- inu, það væri einfaldlega orðið of dýrt miðað við markaðsaðstæður. Hann var óánægður með minni sölu á ostum en verið hefur undanfarin ár. Eins og fram kemur hér að ofan varð 2% aukning f sölu á ostum en undanfarin ár hefur verið stöðug aukning, á bilinu 6—10% á ári. Taldi Oskar að minni söluaukningu mætti heimfæra undir kaupmáttar- þróunina, því enn ætti að vera tölu- vert svigrúm til aukinnar ostasölu. Osta- og smjörsalan: Sala á smjöri minnkaði um 260 tonn eða 28% 529l000 krónur og MAZDA 626 GrandLuxe 2.0L meö vökvastýri, rafknúnum rúðum, rafknúnum læsíngum og öllum lúxusbúnaðí aðeins 598.000 krónur! Opið laugardaga frá kl. 10—4. BILABORG HF Smiðshöföa 23 sfmi6812 99

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.