Morgunblaðið - 30.01.1986, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.01.1986, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR1986 Þröstur Þórhallsson fimmti í Hallsberg Þú stillir vatnshitann með einu handtaki á hitastýrða baðblöndunartækinu frá Danfoss, og nýtursíðan steypibaðsins vel og lengi. = HÉÐINN S SEUAVEGI 2,SlMI 24260 Niður með hha- kostnaðinn OFNHITASTILIAR = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LA3ER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI Sérhæfó þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. Vökvamótorar = HÉÐINN = VElAVLRZIUN-SIM! 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-WONUSTA Skák Karl Þorsteins Það hefur löngum verið vinsælt meðal skákmanna að fylkja liði við áramót til mótahalds um víða ver- öld. Tveir ungir Islenskir skákmenn voru í þessum hóp og tefldu á unglingamótum erlendis sem lauk fyrir skömmu. Davíð Ólafsson hélt utan með fulltingi félaga sfns Jó- hannesar Ágústssonar á Evrópumót unglinga í Groningen I Hollandi. Gasfyrirtæki eitt hefur þar um langt skeið flármagnað mótið sem haldið er árlega með mikilli sæmd. Eru aðstæður þar betri en gerist og gengur á unglingamótum og flestir sterkustu stórmeistarar Evr- ópu hafa þar komið í heimsókn. Anatoly Karpov er vafalaust þeirra frægastur, en hann vann mótið 1967-8. Davíð gerði hins vegar ekki hinar sömu rósir. Hann byrjaði illa og þrátt fyrir glettin tilþrif um miðbik mótsins aflaði hann aðeins 5 vinn- inga í 13 umferðum. Vissulega heldur slakur árangur sem veldur vonbrigðum, ekki síst þegar tekið er tillit til árangurs Davíðs á mótum innanlands í vetur. Veran í Groning- en er samt öllum góður skóli og vafalaust gætir meiri stöðugleika í skákstfl Davíðs fyrir bragðið. Evr- ópumeistari varð Alaxander Khal- ifman frá Sovétríkjunum með jrfír- burðum. Hann vann það fáheyrða afrek að sigra andstæðinga sína f fyrstu átta umferðunum. Þá slakaði hann aðeins á klónni og með nokkr- um jafnteflum var öruggur sigur í höfti. Hann er geysilegt efni í góðan stórmeistara og skákir hans vísa til skemmtilegs skákstfls með iðandi flækjum í hverri skák. J. Howell frá Englandi var annar, vafalaust ekki í fyrsta sinn. Hann vantar nauðsynlega reynslu til að geta sigrað á svo sterku móti, en er vissulega góður skákmaður. í Hallsberg í Svíþjóð var Þröstur Þórhallsson, skólafélagi Davíðs, mættur til leiks. Hlaut hann þar 5 vinninga af 9 mögulegum. Ágætur árangur ekki síst þegar haft er í huga að hann var einn síns liðs og biðskákir hrönnuðust upp hjá hon- um. Þannig var að umferðir voru tefldar frá klukkan eitt til sex síð- degis og gafst þá aðeins klukku- stundar hlé áður en tekið var til við biðskákir. Þar sem keppendur þurftu auðvitað að nærast á þeim skamma tíma gafst lftill tími til rannsóknar á biðstöðum. í slfkum tilvikum er aðstoðarmaður ekki aðeins æskilegur heldur frekar bráðnauðsynlegur til að kafa í leyndardóma stöðunnar. Er auðvit- að ljóst að bijóstvitið eitt dugar skammt gegn andstæðingi sem getur athugað möguleika stöðunnar áður en taflið er hafið að nýju. Þegar tekið er tillit til að í átta skákum af níu fóru skákir Þrastar Þröstur Þórhallsson Myndlist Bragi Ásgeirsson Fjöllistamaðurinn Sigfús Hall- órsson opnaði sl. laugardag mikla sýningu í Vestursal Kjarvalsstaða, er hann tileinkar 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar. A sýningunni eru heilar 162 númeraðar myndir og eru þær lang- flestar af gömlum húsum f Reykja- vfk en einnig eru þar nokkrar teikn- ingar af kunnum borgurum, lands- lagsmyndir og sitthvað fleira. Það eru mjmdimar af gömlu húsunum er óskipta athygli vekja, enda er auðsæ næm tilfinning gerandans fyrir myndefninu hveiju sinni. Kvennalist- inn mótmæi- ir breyting- um á LIN MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi ályktun frá kvennalistanum: Reykjavíkurmyndir Innan um þessi hús hefur Sigfús Halldórsson alist upp og unað vel alla sína daga — jafnan haft þau í sjónmáli og samkennd hans með þeim hefur verið óskipt, jafnt ytra sem innra byrði, því hann þekkti ósjaldan til mannfólksins er inni fyrir bjó eða hafði áður búið. takast langsamlega best upp. Eink- um ef formsterkur einfaldleikinn og skipuleg burðargrind gerast leið- arstjömumar. Þannig em myndir fárra litatóna og ríkrar stemmning- ar það sem lengst situr í huganum eftir að sýningin er skoðuð. Sigfús hefiir gerst eins konar sagnaritari þessara gömlu húsa í myndmáli með pentskúfinn og litinn sér til fulltingis. Mörg eru þessi hús með afbrigðum myndræn og við bætist að gerandinn hefur næma tilfínningu fyrir stemmningunni í kringum þau svo og veðrabrigðum. Þegar honum tekst að samræma þetta tvennt og virkja til átaka við myndræn lögmál þykir mér honum Vísa ég hér til grátónamyndanna „Bræðraborgarstígur“ (67) og „Kvöldhúm í Gijótaþorpi" (117) en einnig mynda svo sem „Póstmeist- arahúsið við Laufásveg" (10), „Sel- brekkur við Vesturgötu" (50), „Nið- urrif Fjalakattarins" (94), „Bók- hlöðustígur" (99) og „Bjamarborg" (114). þessu sviði. Þetta kemur og einnig skýrt fram í landslagsmyndunum „Febrúarsól við Ægissíðu" (95) og „Vetrarsól við Ægissíðu" (134). Hér eru það heildin og einfaldleik- inn sem ráða ferðinni. Á sama hátt þykja mér teikningamar af Gunnari Rejmi Sveinssjmi tónskáldi (37) og Þorkeli Sigurbjömssyni tónskáldi svipmestar slíkrar myndgerðar. „Kvennalistinn mótmælir harð- lega framkomnum hugmyndum um breytingar á lögum og reglum um Lánasjóð íslenskra námsmanna. Kvennalistinn vill sérstaklega vara við vaxtaálagningu samfara hertum innheimtureglum, sem valda mundi mörgum óbærilegri greiðslubjrði vegna námslána. Það er eitt af grundvallaratriðum þessa lánakerfis, að fólk geti lært það, sem hugur þess stendur til, án þess að þurfa fyrst og fremst að hugsa um afkomumöguleika að loknu námi. Allar þessar myndir þykja mér kynna bestu hliðar listamannsins á Sigfúsi Halldórssyni er mikið niðri fyrir er hann málar gömul hús og frásagnarviljinn ber stundum myndræn lögmál ofurliði. Hann er líka menntaður sem leiktjaldamál- ari, eins og starfsgreinin hét þá hann var ungur, og slíkir lfta ósjald- an nokkuð öðrum augum á mynd- málið en þeir sem eru skólaðir sem listmálarar. Mætti ætla að fyrir þeim væri umhverfíð meira leiksvið en hinum hreinræktuðu málurum sem fæ8tir hafa komið nálægt leik- húsi og eru því oftast áhorfendur úr sal og verða því fyrir annars konar hugljómun. Þá lýsir Kvennalistinn jrfír ein- dreginni andstöðu gegn hugmynd- um um styrki til námsmanna, sem hyggja á þjóðhagslega hagkvæmt nám, en slflct væri dæmi um fráleit- an stórabróður hugsunarhátt, sem leitt gæti út í hinar verstu ógöngur, enda á fárra færi að meta, hvaða nám muni reynast þjóðhagslega hagkvæmt til lengri tíma litið. Ennfremur telur Kvennalistinn þá hugmynd fráleita að einskorða lánauthlutun við fjárlagaupphæð án tillits til annarra aðstæðna. Kvennalistinn varar eindregið við þessum hugmjmdum og lýsir sig reiðubúinn til að taka þátt í endur- skoðun á lögum og reglum um Lánasjóð íslenskra námsmanna, en leggur áherslu á, að niðurstöður slfkrar endurskoðunar bijóti ekki í bága við yfírlýst markmið sjóðsins um jafnrétti til náms." Allt um það þá er það svið sem Sigfús Halldórsson hefur markað sér í senn hugljúft sem áhugavert. Fjölhæfur er hann með afbrigðum og það á breiðu sviði auk þess sem hann hefur la^t sitt af mörkum hvað almenn störf í þjóðfélaginu snertir. Það sem meginmáli varðar er að Sigfús Halldórsson er einlæg- ur og sannur hvar sem hann ber niður og það eitt sér er mikil list. Sýningin að Kjarvalsstöðum er og til marks um þetta allt og einnegin hve ágætlega myndiænn listamað- urinn er þar sem honum tekst best upp. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiðiU!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.