Morgunblaðið - 28.02.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.02.1986, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR. 28. FEBRÚAR1986 26 Minning: Guðfinnur Ingvars■ son, Sauðárkróki „Aldrei er svo bjart yfir öðlingsmanni að ekki geti syrt jafnsviplega og nú. Aldreiersvosvartyfir sorgarranni að ekki geti birt fyrir eiiífatrú." (MJ.) Þann 25. janúar var gerð frá Sauðárkrókskirkju útfor Guðfinns Ingvarssonar sjómanns að við- stöddu fjölmenni. Hann var glaður og hress í góðra vina hópi ásartit konu sinni þegar kallið kom. Það er alltaf huggun að þurfa ekki að horfa á ástvini sína bíða dauðans á sóttarsæng, en það þarf tíma til að átta sig á svo snöggum umskiptum. Guðfínnur fæddist í Reykjavík á heimili okkar. Það eru bjartar minningar um þennan ljúfa dreng Fædd 28. nóvember 1914 Dáin 22. febrúar 1986 Efst í huga mér er virðing og þakklæti að hafa átt jafn heil- steypta og sterka mágkonu og Rúnu. Þegar ástkær bróðir minn dó, allt, ailt of snemma og Rúna stóð uppi ein með 2 ung böm sín, þá stóð hún sem kletturinn sem enginn virtist geta haggað. Sjaldn- ast hugsaði hún um sjálfa sig heldur lagði það besta sem hún átti og kunni til að gefa bömum sínum. Oft fannst mér sem hún gæfi sjálfri sér allt of lítinn tíma til að njóta fyrir sig, en stærsta ánægjan hefur sem aldrei sleit sambandi við okkur. Foreldrar hans voru hjónin Fjóla Guðný Gísladóttir, dáin 1967, og Ingvar Guðfinnsson. Guðfinnur var 4. í röðinni af 6 systkinum. Hann ólst upp á Eyrarbakka til 9 ára aldurs en þá fluttu foreldrar hans til Reykjavíkur. Guðfinnur var bráð- þroska drengur sem alltaf hafði nóg að taka sér fyrir hendur, en hugur- inn var allur við sjóinn enda alinn upp í flæðarmálinu og sjómennskan varð ævistarf hans. Fjórtán ára gamall fór hann með foður sínum til sjós og hefur alla tíð síðan verið á bátum og togumm, þar til nú skömmu fyrir síðustu áramót að hann byijaði að vinna í landi. Nú átti að njóta þess að vera með fjölskyldu sinni, en maðurinn með ljáinn gaf ekki grið. Guðfinnur kvæntist ungur eftir- efalítið verið falin í að sjá bömin sín dafna og þroskast. Kannski er lýsandi dæmi um óeigingimi hennar að þegar ég átti að styrkja hana í erfiðum veikindum þá var hún aðeins upptekin af minni fjölskyldu. Hugurinn var mest bundinn við lítið bamabam mitt og var hún að biðja fyrir honum. Nú er hún leyst frá þrautunum og ég efast ekki um að bróðir minn hafi tekið á móti henni hinum megin landamæranna. Þeir sem eiga mikið, verða líka að missa mikið og með þessum fá- tæklegu orðum kveð ég mágkonu mína sem lifði og dó í æðruleysi. lifandi konu sinni, Önnu Magnús- dóttur, 26. ágúst ’65. Þau bjuggu fyrst í Reykjavík en fluttu til Súg- andafjarðar 1969 og síðan til Sauð- árkróks 1982. Þau eignuðust 3 böm. Ólaf Ingvar sem er í trésmíða- námi, Magnús Gísla sem er sjómað- ur og Ámý Guðrúnu 9 ára. Það er mikil eftirsjá í svo dugleg- um manni sem Guðfínnur var. Við vottum eiginkonu hans, böm- um, föður og systkinum okkar dýpstu samúð. Megi hann hvfla í friði. Anna og Siguijón Kveðjafrá tengdaforeldrum: „Þú birtist, Drottinn, hér í heim og huggun veitir öllum þeim, á kærleik þinn er knúðu. Þér mettir allir fóru frá, sem fastandi þér dvöldu hjá ogáþín orðintrúðu. ÉgnúJesú vesællflýþinnfaðminn í: sjáfátæktmína blessun virst mér veita þína.“ (St.Th.) Halli og Margrét, ykkur sendum við öll okkar hlýjustu hugsanir á þessari kveðjustund. Megi Guð vera með ykkur. Rúna og fjölskylda. Guð gefí okkur æðmleysi til að sætta okkur við það að missa elsku tengdason okkar, Guðfínn Ingvars- son, sem okkur þótti svo vænt um. En það er satt að vegir Guðs eru órannsakanlegir og við vitum öll að Guð almáttugur hefur verið með sinn útbreidda faðm til þess að vefja hann örmum, þegar hann kom til hans upp á stigapallinn stóra. Við sendum föður hans, systkin- um og öðrum vinum og vandamönn- um okkar innilegustu samúðar- kveðjur og til elsku hjartans dóttur okkar og bamabama sendum við okkar hjartans samúð. Við þökkum öllum Sauðárkróks- búum fyrir hlýhug og góðar móttök- ur, er við dvöldum þar í sambandi við jarðarförina. Guð blessi ykkur öll og veri með ykkur. Við kveðjum elsku tengdason okkar með miklum söknuði. „Farþú í friði, friður Guðs þigblessi." Við þökkum fyrir allt. „ Já, Guð ég finn þú fylgir mér, ég finn, hve hjartanlega þér er annt um mig og mína. Þér endurgoldið enginn fær þína’ ást og miskunn, Drottinn kær, ogallaumsjón þína. En, Guð,óGuð, í orði og verki undir merlg'um ég vil þínum, þjóna lífs að loknu mínu.“ (St.Th.) Adda og Maggi Birting afmælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargrcinar til birting- ar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritstjórn blaðsins á 2. hæð í AðaJstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góð- um fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. I minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tekin til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfilegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar getið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Megin- regla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrit- uð og með góðu línubili. Sigrún Sigurðar- dóttir—Minning Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 40. — 27. febrúar 1986 Kr. Kr. Toll- EúlKL 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,100 4U20 42,420 SLpund 61,151 61,329 59,494 Ksn.dollari 29J05 29,390 29,845 Donskkr. 5,0335 5,0482 4,8191 Norekkr. 5,9295 5,9468 5,6837 Sænskkr. 5,7696 5,78650 5,6368 FLmark 8,1572 8,1810 7,9149 Fr.franki 6,0410 6,0586 5,7718 Belg. franki 0,9069 0,9095 0,8662 Sv.franki 21,9317 21,9957 20,9244 Holl. gyllini 16,4486 16,4966 15,7053 ftr1 18,5763 18,6305 17,7415 0,02728 0,02736 0,02604 Austurr. sch. 2,6441 2,6519 2,5233 Porteseudo 0,2844 0,2853 0,2728 Sp.peseti 0,2933 0,2942 0,2818 íap-jen Irektpund 0J3012 0,23080 0,21704 56,151 47,5576 56,315 52,697 SDR(SéreL 47,6958 46,9476 INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðsbækur................... 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% Iðnaðarbankinn............... 26,50% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............. 31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 32,00% Landsbankinn.................31,00% Útvegsbankinn............... 33,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Sparisjóðir................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravfsltölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 1,50% Búnaðarbankinn....... ........ 1,00% lönaöarbankinn................ 1,00% Landsbankinn........ ...... 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn...... ..... 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 3,50% Búnaðarbankinn....... ........ 3,50% Iðnaðarbankinn....... ........ 3,00% Landsbankinn........ ...... 3,50% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% með 18 mánaða uppsögn: Útvegsbankinn................. 7,00% Samvinnubankinn....... ....... 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn....... ....... 8,00% Ávfsana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar......... 17,00% - hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaðarbankinn....... ..... 8,00% Iðnaðarbankinn....... ........ 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningan I, II, III Alþýöubankinn................. 9,00% Safnlán - heimiiislán - IBdán - plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldeyrísreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaðarbankinn................ 7,50% Iðnaðarbankinn................ 7,00% Landsbankinn.................. 7,50% Samvinnubankinn............. 7,50% Sparisjóðir................. 8,00% Útvegsbankinn............... 7,50% Verzlunarbankinn.... ..... 7,50% Steriingspund Alþýðubankinn.............. 11,50% Búnaðarbankinn............. 11,00% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Landsbankinn............... 11,50% Samvinnubankinn............ 11,50% Sparisjóðir................ 11,50% Útvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn........... 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn.............. 4,50% Búnaðarbankinn.............. 4,25% Iðnaðarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn................ 4,50% Samvinnubankinn..... ....... 4,50% Sparisjóðir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn.... ....... 5,00% Danskarkrónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn.............. 8,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vfxlar, f orvextir: Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaðarbankinn..... ....... 30,00% Iðnaðarbankinn............ 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýðubankinn.............. 30,00% Sparisjóðir................ 30,00% Viðskiptavfxlar Landsbankinn............... 32,50% Búnaöarbankinn............. 34,00% Sparisjóðir................ 34,00% Yfirdráttaríán af hlaupareikningum: Landsbankinn............... 31,50% Útvegsbankinn.............. 31,50% Búnaöarbankinn............. 31,50% Iðnaðarbankinn............. 31,50% Verzlunarbankinn........... 31,50% Samvinnubankinn............ 31,50% Alþýðubankinn...............31,50% Sparisjóðir................ 31,50% Endurseljanleg lán fyrír innlendan markað........... 28,50% lánfSDRvegnaútfl.framl............. 10,00% Bandarikjadollar.............. 9,75% Sterlingspund................ 14,25% Vestur-þýsk mörk.............. 6,25% Skuldabróf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,0% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn................ 32,00% Sparisjóðir.................. 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,50% Búnaðarbankinn............... 35,00% Sparisjóðirnir............... 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísrtölu Íalltað2ár............................. 4% Ienguren2ár............................ 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84 .......... 32,00% Líf eyrissj óðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krón- ur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðslns í tvö ár og tvö mónuði, miðað við fullt starf. Biðtfmi eftir láni er fjórir mánuðir frá þvf umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupphæðar 9.000 krón- ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðln orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með lánskjaravfsitölu, en lánsupp- hæðin ber nú 5% ársvexti. Láns- tíminn er 10 til 32 ár að vali lántak- anda. Þá lánar sjóðurlnn meö skilyrðum sérstök lán tií þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1986 er 1396 stig en var fyrir janúar 1986 1364 stig. Hækkun milli mánað- anna er 2,35%. Miðað er við vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar til mars 1986 er 250 stig og er þá miðað við 100 íjanúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextirm.v. Höfuðstóls- óverðtr. verðtr. Verðtrygg. færslurvaxta kjör kjör tímabil vaxtaáárí Óbundlðfé Landsbanki,Kiörbók:1) .................... ?-36,0 1,0 3mán. 2 Útvegsbanki.Abót: ...................... 22-36,1 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb.,Sparib:1) ...................... ?-36,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: ................. 22-31,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: ............... 22-39,0 1-3,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: ................... 27-33,0 ... ... 4 Sparisjóðir.Trompreikn: .................... 32,0 3,0 1 mán. 2 lönaðarbankinn: 2) ......................... 26,5 3,5 1 mán. 2 Bundlðfé: Búnaðarb., 18mán. reikn: ................... 39,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða timabili án, þes að vextir iækki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.