Morgunblaðið - 28.02.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.02.1986, Blaðsíða 6
6 MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR. 28. FEBROAR1986 Bjart yfir Nýju kjarasamningarnir voru til umræðu í morgunþætti rásar I í gær, er Gunnar Kvaran leitaði álits hins almenna borgara á samnings- drögunum. „Símaborðið er að brenna yfir ..Æpti Gunnar er leið á símatímann en slíkt var álagið að lá við öngþveiti enda ekki um neitt smámál að ræða. Eins og vera ber voru sumir með þessum djarf- huga samningum aðrir á móti og enn aðrir tvístígandi. Það er að sjálfsögðu ekki mitt að leggja mat á símaspjallið en ég hjó eftir einu atriði er snertir máski umræðuna um dagskrá ríkisfjölmiðlanna, hin mikla óánægja manna með að verð- lagsmálin skyldu ekki hafa verið tekin fastari tökum og þá einkum verðlagseftirlitið, eða eins og ein kona orðaði það þá er nauðsynlegt að skoða . . . alla þætti málsins þannig að sumt vaxi ekki stjórn- laust. Hér er væntanlega átt við hinar hömlulausu verðhækkanir er hafa átt sér stað hér að undanfömu. Ekki hafa þó allir samningsaðilar gleymt þessum veigamikla efna- hagsþætti þannig segir Ásmundur ASI forseti hér í blaðinu í gær: „Ég tel ástæðu til að leggja sérstaka áherslu á mikla þýðingu öflugs verðlagseftirlits fólksins í landinu. Slíkt eftirlit getur orðið mögulegt með minnkandi verðbólgu — þá fyrst verður hægt að muna hvað hlutimir kostuðu í gær og hvað þeir kosta í dag. Svo mörg voru þau orð Ásmundar og lýsa máski best hversu geipilega mikilvægt það er að ná niður verðbólgunni. En víkjum nú að þætti fjölmiðla. Eftirlit fjölmiöla: Ég tel persónulega að ríkisfjölmiðl- amir einkanlega sjónvarpið hafi bmgðist þeirri skyldu sinni að upplýsa neytendur um verðlagsmál. Tel ég mjög við hæfi að sérstakur neytendaþáttur verði reglulega á dagskrá sjónvarpsins. Þessi þáttur gæti verið í höndum Neytendasam- takanna, Verðlagsstofunnar, Kaup- mannasamtakanna og kannski væri ekki úr vegi að launþegasamtökin kæmu hér á fót verðlagseftirlits- nefnd. Ég held að lítill vandi sé að heyja efni í slíkan þátt hvað til dæmis um útsölumar sem hafa geysað í tískuverslunum bæjarins. Væri ekki fróðlegt fyrir hinn al- menna launþega að fregna hvemig á því stendur að verslunareigendur geta boðið upp á allt að 70% afslátt á vörum í hinum 110 tískuverslun- um miðbæjar Reykjavíkur. Hvemig er álagningu þessara verslana eig- inlega háttað? Ég er viss um að vendilega undirbúnir neytenda- þættir í sjónvarpi gætu komið í senn neytendum og verslunareig- endum til góða. Vel reknar verslanir fengju þama ókeypis auglýsingu en hinir sem ekki standa undir nafni yrðu að bíta í súra eplið. Yfírvinnu- þrælkunin er og slík hér að menn hafa almennt ekki tíma til að bera saman verð í verslunum nema máski í sjónvarpinu. ÍEyjum: Þáttur Ómars: Á líðandi stundu var að þessu sinni sendur út frá Vest- mannaeyjum í beinni útsendingu en Qarskiptakerfí Póst og síma gerir nú slík undur og stórmerki að veruleika. Tel ég þessa breytingu marka þáttaskil fyrir landsbyggðar- búa er senn eiga þess kost að mæta með það sama í sjónvarpið rétt ejns og við hér í Stór-Reykja- vík. Ég er annars orðinn svolítið þreyttur á að rabba um þáttinn hans Ómars en vil bara segja þetta að lokum: Það var bjart yfir Eyjum að þessu sinni og Vestmanneyingar hressir að vanda og þá sérstaklega Hrekkjalómamir. Þar hafa menn sannarlega munninn fyrir neðan nefið og veitir víst ekki af á líðandi stundu. Ólafur M. Jóhannesson ÚTYARP/SJÓNVARP Seymour Cassel og Gena Rowlands í hlutverkum sinum. Minnie og Moskowich Á dagskrá sjón- varpsins kl. 22.55 er banda- rísk bíómynd frá 1972. Höfundur og leikstjóri er 22^ John Cassavetes en aðal- hlutverk eru í höndum eiginkonu hans Genu Rowlands og Saymour Cassel. Sagan sýnir hvem- ig leiðir ólíklegasta fólks geta legið saman og að ástin fer ekki í manngrein- arálit. Þýðandi er Jóhanna Þráinsdóttir. Tón- listar- kross— gátan ■■■■ Tónlistarkross- 1 Q 00 Kátan er á dag- -1-0““ skrá rásar 2 kl. 13 nk. sunnudag. Lesend- um gefst kostur á að leysa krossgátu um tónlist og tónlistarmenn og skulu lausnir sendast til Ríkisút- varpsins, rásar 2, Efstaleiti 1, 108 Reykjavfk, merkt: Tónlistarkrossgátan. Opið hús Lestur nýrrar útvarpssögu eftir Marie Cardinal hefst í dag ■■■■ Á dagskrá rásar 1/100 1 kl. 14.00 í dag A ^4“ er fyrsti lestur skáldsögunnar „Opið hús“ eftir frönsku skáldkonuna Marie Cadinal. Skáldkonan fæddist í Alsír árið 1929, og vom foreldramir franskir. Hún stundaði há- skólanám í Frakklandi og lagði stund á heimspeki. Háskólaprófessor var hún í 7 ár, en hin síðari ár hefur hún helgað sig ritstörfum eingöngu. Skáldsögur Marie Card- inal fjalla um líf kvenna á nýstárlegan hátt, sumar virðast nokkurs konar sjálfsævisögur hennar. Is- lenskir lesendur kannast við skáldsöguna „Lausnar- orð“ en hún er eina bók Cardinals sem komið hefur út á íslensku. Skáldsagan „Opið hús“ fjallar um hið síðastnefnda, móður sem býr með böm- um sínum þremur í París, bömin em á viðkvæmum aldri, hana langar til að lifa öðmvísi en venja er til og koma til móts við þarfir bamanna. Höfundurinn hefur þetta að segja um söguna: „Þessi skáldsaga hefur gefið mér tækifæri til að hitta fjölda lesenda minna og það er þessari bók að þakka að ég hef loksins getað sökkt mér niður í líf mitt sem rit- höfundur. Bókin er þó fyrst og fremst bók konu sem skrifar þaðan sem hún er, í miðri íjölskyldu sinni. Hún skrifar um bömin sín og vini þeirra sem em eins mikið hjá henni og þau vilja, búa jafnvel hjá henni. Ein regla er í gildi fyrir þennan heim, þú skalt virða sjálfa þig og aðra. Sagan er dagbók konu frá ákveðnu tímabili sem reyn- ir að skilja hvað það er að vera ungur og skilja þá sem em ungir . . . Ég iðrast þess ekki að vera þessi kona og hafa gengið í gegnum það sem ég gerði með unga fólkinu. Eg á þeim allt að þakka.“ Opið hús er 11 lestrar og lýkur lestri sögunnar 14. mars. Þýðandi er Guð- rún Finnbogadóttir og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir les. Heimsmeistara- keppnin í hand- knattleik; ísland gegn Rúmeníu ■■■■ Bein útsending 1 755 trá úrslitamóti -I- • — heimsmeistara- keppninnar í handknattleik í Sviss hefst í sjönvarpinu í kvöld kl. 17.55 og á rás 2 kl. 18.00. í þetta sinn eigast við lið Islands og Rúmeníu. UTVARP FOSTUDAGUR 28. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.16 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Undir regnbogan- um" eftir Bjarne Reuter. Ól- afur Haukur Símonarson les þýöingusína(14). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Sigurður G. Tómasson flytur. 10.00 Veðurfregnir. 10.25 Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna. 10.40 „Ljáðu mér eyra". Umsjón: Málmfríður Sigurö- ardóttir. (Frá Akureyri). 11.10 „Sorg undir sjóngleri" eftirC.S. Lewis Séra Gunnar Björnsson les þýðingu sína (4). 11.30 Morguntónleikar Rögnvaldur Sigurjónsson leikur píanóverk eftir Robert Schumann. 12.00 Dagskrá.Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miödegissagan: „Opið hús" eftir Marie Cardinal Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Ragnheiður Jóns- dóttir byrjar lesturinn. 14.30 Upptaktur — Guðmundur Benedikts- son 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. Serenaða fyrir strengja- sveit op. 48 eftir Pjotr Tsja- íkovskí. Strengjasvit Sinfón- íuhljómsveitarinnar í Boston leikur; Charles Munch stjórnar. b. Carmen-fantasía op. 24 eftir Georges Bizet í útsetn- ingu Sarasate. Itzhak Perl- man og Konunglega fil- harmoníusveitin í Lundún- um leika; Lawrence Foster stjórnar. 17.00 Helgarútvarp barnanna Stjórnandi: Vernharður Lin- net. 17.40 Úr atvinnulífinu - Vinnu- staöir og verkafólk Umsjón: Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Tilkynningar. 19.45 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 19.55 Daglegtmál Örn Ólafsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. í svalki austur og vestur yfir Hellisheiði og Ölfus fyrir 65 árum. Baldur Pálmason les frásögn Guðmundar Bernharðssonar. b. Leikið á langspil Anna Þórhallsdóttir leikur. c. Minningar austfirskrar Ijósmóður Helga Einarsdóttir les minn- ingabrot eftir Sigrúnu Sigur- jónsdóttur úr bókinni ís- lenskarljósmæður. Umsjón: Helga Ágústsdótt- 21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir Sinfóníettu eftir Herbert H. Ágústsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (29) 22.30 Kvöldtónleikar Dietrich Fischer-Dieskau og Elizabeth Schwarzkopf syngja lög úr Spænsku Ijóöabókinni eftir Hugo Wolf. Gerald Moore leikur með á píanó. 23.00 Heyrðu mig — eitt orð Umsjón: Kolbrun Halldórs- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur -Tómas R. Einarsson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00. SJÓNVARP 17.55 Heimsmeistaramótiö í handknattleik ísland — Rúmenía Bein útsending frá Bern í Sviss. Bjarni Felixson lýsir leiknum. 19.15 Ádöfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. 19.25 Húsdýrin Annar þáttur Barnamyndaflokkur i fjórum þáttum. Þýðandi Trausti Júl- iusson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 19.35 Finnskar þjóðsögur Teiknimyndaflokkur í fimm þáttum. Þýðandi Trausti Júl- íusson. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 19.50 Fréttaágripátáknmáli 20.00 Fréttirogveður 20.30 Auglýsingarogdagskrá FOSTUDAGUR 28. febrúar 20.40 Unglingarnir i frumskóg- inum Ný þáttaröð um unglinga og áhugamál þeirra. Um- sjónarmaöur Jón Gústafs- son. Stjórn upptöku Gunn- laugur Jónasson. 21.10 Þingsjá Umsjónarmaöur Páll Magn- ússon. 21.25 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Einar Örn Stefánsson. 22.00 Ævintýri Sherlock Holmes 5. Flotasamningurinn Breskur myndaflokkur í sjö þáttum sem geröir eru eftir smásögum Conan Doyles. Aðalhlutverk: Jeremy Brett og David Burke. Millirikjasamningur, sem á að fara leynt hverfur. Málið getur stofnað heimsfriði i hættu nema skjölin finnist i tæka tíð. Þýðandi Björn Baldursson. 22.50 Seinni fréttir 22.55 Minnie og Moskowitz Bandarisk bíómynd frá 1972. Höfundur og leikstjóri John Cassavetes. Aðalhlutverk: Gena Rowlands og Seymo- urCassel. Saga þessi sýnir hvernig leiðir óliklegasta fólks geta legiö saman og að ástin fer ekki í manngreinarálit. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 00.55 Dagskrárlok 10.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteins- son ogÁsgeirTómasson. 12.00 Hlé 14.00 Pósthólfið í umsjá Valdisar Gunnars- dóttir. 16.00 Léttir sprettir Jón Ólafsson stjórnar tón- listarþætti með íþróttaívafi. 18.00 Tekið á rás — Heims- meistarakeppnin í hand- knattleik Samúel Örn Erlingsson lýsir leik Islendinga og Rúmena sem háður er í Bern í Sviss. 20.00 Hljóödósin Stjórnandi: Þórarinn Stef ánsson. 21.00 Kringlan Kristján Sigurjónsson kynnir tónlist úr öllum heimshorn um. 22.00 Nýræktin Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason stjórna þætti um nýja rokktónlist innlenda og erlenda. 23.00 Ánæturvakt með Vigni Sveinssyni oc Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjái mínútur kl. 11.00, 15.00 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenn — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.