Morgunblaðið - 23.04.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.04.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL1986 15 Kaupmannahöfn: Margir orðnir lang eygir eftir vorinu Jónshúsi, Kaupmannahöfn. MARGIR eru orðnir langeygir eftir vorínu og búnir að g-leyma, að það var líka svona seint á ferð í fjrrra. Trén eru þó aðeins farín að laufgast, enda hafa komið nokkrir hlýir dagar. Ég sá fyrsta runnann alsettan blómhnöppum og var það mikið gleðiefni, en blfðuvor hér með blómstrandi ávaxta- tijám er unaðsiegur timi. Eftir páska var íslenzk guðs- þjónusta haldin í Klausturkirkj- unni í Álaborg eins og vani hefur verið undanfarin ár. Kirkjugestir voru margir að venju, nær helm- ingur þeirra ca. 200 íslendinga, sem búa í Álaborg og nágrenni, en eitt var öðruvísi en áður og mjög gjeðileg nýbreytni. Náms- menn í Álaborg höfðu æft messus- vör og sálma fyrir guðsþjónustuna og söng 12 manna kór undir stjóm Sigríðar Eyþórsdóttur við athöfn- ina af hinni mestu piýði. Organisti var María Ágústsdóttir, en 9 ára telpa, Inga Hrönn Kristjánsdóttir, lék á fiðlu. íslenzki kórínn í Ála- borg hefur einnig sungið við önnur tækifæri, er íslendingar koma þar saman, svo sem á þorrablótinu. Gott er að eiga samskipti við landa þar norður frá sem og annars staðar á Norðurlöndum. Þá skal getið góðs gests á konukvöldinu í Jónshúsi í apríl, en það var Guðrún Halldórsdóttir skólastjóri, sem sagði okkur frá Kvennaframboði og Kvennalista og var frásögn hennar bæði fróð- leg og skemmtileg. Á siðasta jazzkvöldi hér í fé- lagsheimilinu söng Hjálmar Sverrisson með þeim Guðmundi Eiríkssyni, píanó, Ole Rasmussen, bassa, og Gunnari Ringsted, gítar. Var gerður góður rómur að söng hans og mjög ánægjuleg tilbreyt- ing að fá söngvara með góðum rythma þeirra félaganna. Sumardagurin fyrsti verður haldinn hátíðlegur hér í Jónshúsi með bamaskemmtun kl. 16, ís- lenzkri ýsu í kvöldmatinn hjá gestgjöfunum og upplestri úr verkum íslenzkra rithöfunda, hér búsettra, og leikþætti um kvöldið. Á bamaskemmtuninni munu m.a. íslenzk sunnudagaskólaböm frá stúdentagarðinum Kagsá í Herlev skemmta með söng og leik undir stjóm íslenzka prestsins og ung telpa, Elísabet Gunnlaugsdóttir, les upp. Um kvöldið verður lesið úr verkum Rúnars Helga Vignis- sonar og Kristínar Ómarsdóttur og fluttur þáttur úr leikriti Rúnars Guðbrandssonar leikara og tón- verk eftir Tryggva Guðmundsson. Flytjendur er auk höfunda: Guð- rún Guðmundsdóttir, Guðný Björk Hauksdóttir, Bjamdís Amardótt- ir, Björg Ólafsdóttir, Anna Þrúður Grímsdóttir, G^estur Guðmunds- son og Halldór Ólafsson. G.L. Ásg. Fermingar sumardaginn fyrsta Ferming í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar sumardaginn fyrsta, 24. apríl kl. 11. Prestur: sr. Guðmundur Þor- steinsson. Fermd verða eftirtalin börn: Bergþóra Fjóla Bjamadóttir, Vesturási 50. Erla Björk Emilsdóttir, Rauðási 21. Hanna Sólrún Antonsdóttir, Hraunbæ 85. Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Hraunbæ 150. Birkir Þór Bragason, Fjarðarási 20. Bjöm Logi Þórarinsson, Hraunbæ 134. Bogi Öm Birgisson, Hraunbæ 55, Gunnar Þór Pétursson, Hraunbæ 70. Magnús Magnússon, Brekkubæ 12. Vilhjálmur Pálsson, Seiðakvísl 15. Kirkja heyrnarlausra Ferming í Hallgrímskirkju sumardaginn fyrsta, kl. 14.00. Prestur: sr. Miyako Þórðarson. Fermd verða: Guðmundur Kjartansson, Heiðarvegi 22, Keflavík. Jóel Eiður Einarsson, Melbæ 35. Karenina Kristín Chiodo, Austurbergi 30. Fermingar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði fimmtudag, sumar- daginn fyrsta. Prestur: Einar Eyjólfsson. Ferming kl. 10.30. Fermd verða: Albert Brynjar Elísson, Klausturhvammi 1. Elínbjört Halldórsdóttir, Grænukinn 27. Fanney Jóna Magnúsdóttir, Vitastíg 6 A. Grétar Þór Agnarsson, Álfaskeiði 125. Guðrún Mjöll Róbertsdóttir, Sléttahrauni 27. Hilmar Öm Erlendsson, Álfaskeiði 82. Helga Sigríður Þórsdóttir, Urðarstíg 8. Högni FViðþjófsson, Setbergi 3. Kristín Guðmundsdóttir, Stekkjarhvammi 56. Magnús Stephensen Magnússon, Hrauntungu 22. Magnús Bjöm Sveinsson, Selvogsgötu 20. Magnús Stephensen, Hraunhólum 16, Garðabæ. Ólafía Helgadóttir, Laufvangi 4. Sonja Fríða Jónsdóttir, Hólabraut 3. Fermingkl. 14. Fermd verða: Alexander Magnússon, Mávahrauni 27. Bjami Vestmar Björnsson, Sævangi 19. Bjarni Ágúst Sigurðsson, Hverfisgötu 35. Davíð Amar Stefánsson, Erluhrauni 5. Helga Kristín Gilsdóttir, Arnarhrauni 46. Hansína Guðmundsdóttir, Svalbarði 6. Hjálmar Öm Guðmarsson, Ölduslóð41. Lilja Berglind Sigurðardóttir, Álfaskeiði 94. Linda Jóhannsdóttir, Fagrabergi 38. María Eiríksdóttir, Hellisgötu 15. Matthías Kristjánsson, Sléttahrauni 26. Ólöf Eiríksdóttir, Hellisgötu 15. Ragnheiður Hjálmarsdóttir, Sunnuvegi 8. Sigríður Jóhanna Sigurðardóttir, Austurgötu 21. Steinþóra Þórisdóttir, Breiðvangi 52. 28911 Fossvogur Ca 40 fm einstaklingsíb. ó jarðh. við Snæland. Verð 1,4 millj. Kvisthagi Ca 40 fm 2ja herb. íb. í fjór- býlish. Falleg íb. Verð 1350 þús. Hringbraut Ca 75 fm 3ja herb. ib. á 3. hæð í blokk. Nýtt tvöf. gler. Nýir gluggar. Laus strax. V. 1,9 millj. Nýbýlavegur — Kóp. Ca 90 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbýlish. Mögul. á bilskrétti. Verð 2,2 millj. Laus strax. Leirutangi — Mos. Ca 75 fm 3ja herb. íb. á jarðh. Mjög hentugt fyrir barnafólk. Verð 1,8 millj. Arahólar Falleg ca 110 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í lyftuh m/bílsk. Mikið úts. Verð 2,6 millj. Hlíðargerði Ca 170 fm parh. á þremur hæðum m/bílsk. Verð 4,2 millj. Laufásvegur Lítið einbýlish. Allt ný standsett á eignarlóð. Verð 3,5 millj. Klapparstíg 26, simi 28911. Abm. Helgi H. Jonsson. Solum. Horðor Bjarnason. Ráðstefna um stefnu sveit- arfélaga í umhverfismálum Samband íslenskra sveitarfé- laga efnir til tveggja daga ráð- stefnu um stefnu sveitarfélaga í umhverfismálum að Kjarvals- stöðum í Reykjavík 25. og 26. apríl. Á ráðstefnunni verða kynntar ýmsar nýjungar, sem sveitarfélög og samtök þeirra hyggjast brydda upp á í vor svo sem átak í tijárækt á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Leitast verður við að samræma störf sveitarfélaga og áhugamanna- félaga, sem starfa að hinum ýmsu þáttum umhverfísmála, og færð hafa verið rök að því að nauðsyn beri til að marka skýrari stefnu af hálfu sveitarfélaganna í þessum málaflokki heldur en verið hefur. Meðal tíu framsögumanna á ráð- stefnunni verða tveir danskir sér- fræðingar á sviði umhverfísmála. Á fyrri degi ráðstefnunnar verður efnt til skoðunarferðar um útivistar- svæði í Reykjavík og skógræktar- stöð Skógræktarfélags Reykjavíkur verður heimsótt. Ráðstefnan eropin öllu áhugafólki. ENSKUNAM 1 Notaöu tíma þinn betur. Hvernig líst þér á að eyða hluta af sumarleyfinu á skólabekk og hressa upp á enskukunnáttuna meðan aðrir i fjölskyldunni eiga sæludaga á baðströndinni íTorquay, þar sem pálmum skrýdd sjávarsíðan ber vott um að loftslag í Devon- héraði er það besta á Bretlandseyjum. AUSTURSTRÆT117, SIMI 26611 SKÓLINN ER STAÐSETTUR SKAMMT FRÁ GISTI- STÖÐUM OKKAR: Hillesdon Court — Fríklúbbsverð frá kr. 21.800 í 2 vikur. Marina Court — Fríklúbbsverð frá kr. 21.600 í 2 vikur. ATHUGIÐ AÐ HÆGT ER AÐ FRAMLENGJA DVÖLINA í LONDON OG KYNNIÐ YKKUR HAGSTÆTT VERÐ OKKAR Á BÍLALEIGUBÍLUM Enska Rivíeran er falleg — skemmtileg — ódýr The Torbay School of English, sem er viðurkenndur af British Counsil, er lítill og vinalegur skóli, er leggur áherslu á persónulega leiðsögn og að sinna þörfum hvers nemanda. Á sumarnámskeiði skólans er aðeins kennt fyrir hádegi, 20 kennslustundir á viku. Einnig er völ á lengra námskeiði með 32 kennslustundum á viku. Hægt er að hefja nám á hverjum mánudegi og ráða nemendur lengd námstímans. Einstaklingar og hópar, er þess óska, geta beöið um sérkennslu. Sumarnámskeiö kostar aöeins kr. 4.080,- á viku. Leitiö upplýsinga. Viö bjóöum fleiri valkosti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.