Morgunblaðið - 23.04.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.04.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRIL1986 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Húsaviðgerðir Allir þættir viögerða og breytinga. Samstarf iðnaðarmanna. Semtak hf. s. 44770. Dyrasímar — rafiagnir Nýlagnir, viðgerðir á dyrasimum og raflögnum. Sími 651765 og 651370. 'umr Austurstr. 8, s. 26120. Bókhald — Ijósritun — ritvinnsla — tollskýrslur — bókhaldsforrit. Verðbréf og víxlar í umboðssölu. Fyrirgreiðsluskrif- stofan, fasteignasala og verð- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsið við Lækjargötu 9. S. 16223. I.O.O.F. = 1672346V2 = M.R. Áh. I.O.O.F.9. =1674238 'h = □ Helgafell 59864237 IVA/ Lokaf.: Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl.8. Skíðamót Minningarmót um Harald Pálsson Tvikeppni i svigi og göngu fer fram i Bláfjöllum sunnudaginn 27. april og hefst kl. 12.00. Keppt er i flokki 15 ára og eldri. Skráning i Gamla Borgarskálan- um. Skíðaráð Reykjavikur. Í l,f )J UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir: 1. Fimmvörðuháls, göngu- skíðaferð 24.-27. apríl. Gist i húsum. Gengið á Eyjafjalls- og Mýrdalsjökul. Kveðjið veturinn á frábæru skiðasvæöi. Brottför sumard. fyrsta kl. 8.30. Farastj. ReynirSigurðsson. 2. Sumrí heilsað í Þórsmörk 25.-27. apríl. Brottför föstud. kl. 20. Gist í IJtivistarskálanum í Básum. Gönguferðir viö allra hæfi. Kvöldvaka með sumar- söngvunum. Fararstj. Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. Upp. og farm. á skrifstofunni Grófinni 1 (Vest- urg. 4) símar: 14606 og 23732. Ath. skrifst. er flutt úr Lækjarg. 6a. Sjáumst. Ferðafélagið Útivist. IOGT St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 20.30 i Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu. Dagskrá: „Vori heilsað vetur kvaddur" i umsjá Ásgerðar Ingi- marsdóttur og Helga Seljan. Félagarfjölmennið. Æ.T. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Esja — sumardaginn fyrsta — fimmtudag. Ferðafélagið fagnar sumri með gönguferð á Esju (Kerhóla- kamb). Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Verð kr. 250.00. Almennur félagsfundur laugardag 26. apríl Almennur félagsfundur verður haldinn i Risinu, Hverfisgötu 105, laugardaginn 26. apríl, kl. 13.30 stundvíslega. Rætt um starf Feröafélags (s- lands. Fararstjórar Feröafélagsins sérstaklega beðnir um að mæta. Dagsferðir sunnudag 27. apríl 1) kl. 10.30. Kalmannstjörn — Staðarhverfi — gömul þjóöleið. Ekið að Kalmannstjörn (sunnan Hafna) og gengið að Húsatótt- um í Staðarhverfi. Auðveld gönguleið á sléttlendi. Verð kr. 500.00. 2) kl. 13 Háleyjarbunga — Stað- arhverfi (gömul gata). Létt gönguferð. Verð kr. 500.00. Brottför frá Umferðarmiöstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir böm i fylgd fullorðinna. Ath.: Skíðaganga á Mýrdals- jökul 2.-4. maí. Gist í Þórsmörk. Feröafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Fimmtudagur 24. apríl, Sun.ar— dagurinn fyrsti. 1. kl. 10.30 Þjóðleið mánaðar- ins: Svínaskarð. Þessi forna þjóðleið úr Kjósarskaröi yfir að Hrafnhólum var fjölfarin fyrrum. Gott útsýni úr skarðinu. Tiltölu- lega auðveld leiö. Verð 400 kr. 2. kl. 10.30 Móskarðshnúkar. Svínaskarösleið gengin að hluta. Verð 400 kr. 3. kl. 13 Sumarfcinn-Tröllafoss. Gengin ný skemmtileg leið bak við Haukarfjöllin í tilefni sumar- komu. Verð 400 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensínsötu. Sunnudagur 27.aprfl kl. 10.30 Esja-Hátlndur-Esju- hom kl. 13.00 Kræklingafjara i Hval- firði. Sjáumst. Ferðafélagið Útivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Rekstur saumastofu Reyðarfjarðarhreppur auglýsir eftir aðila sem vill koma á fót og reka saumastofu á Reyðar- firði. Til staðar er vélbúnaður fyrir 8-10 manna stofu sem fæst á mjög góðum kjörum. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 97-4245. Visindastyrkir Atlants- hafsbandalagsins 1986 Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga vísindamenn til rannsókna eða framhaldsnáms erlendis. Fjárhæð sú er á þessu ári hefur komið í hlut íslendinga í framangreindu skyni nemur um 1 millj. ísl. kr. og mun henni varið til að styrkja menn er lokið hafa kandídatsprófi í einhverri grein raunvísinda til rannsókna eða námsdvalar við erlendar vísindastofnanir, einkum í aðildarríkjum Atlantshafsbanda- lagsins. Umsóknum um styrki af fé þessu — „Nato Science Fellowships" — skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 1. júní nk. Fylgja skulu staðfest afrit prófskírteina og meðmæla, svo og upplýsingar um starfsferil og ritverkaskrá. Þá skal tekið fram hvers konar rannsóknir eða framhaldsnám umsækjandi ætli að stunda, við hvaða stofnanir hann hyggst dvelja, svo og skal greina ráðgerðan dvalar- tíma. — Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menn tamálaráðuneytið, 18. apríl 1986. Til sölu uppþvottavél fyrir stór eldhús. Upplýsingar gefur veitinga- stjóri í síma 82200. Seltirningar — Reykvík- ingar — nágrenni Kaffisala kvenfélags Seltjarnar verður í Fé- lagsheimili Seltjarnarness á sumardaginn fyrsta. Húsið opnað kl. 14.30. Skemmtiatriði. Þá verður sölusýning á handavinnu aldraðra á Melabraut 5-7 frá kl. 14.00. Tilboð óskast Húsfélagið Vesturberg 78 óskar eftir tilboði í eftirfarandi liði: 1. Háþrýstiþvott. 2. Sprunguviðgerðir. 3. Málun. Vinsamlegast skilið inn tilboði ásamt verklýs- ingufyrir28. apríl nk. Húsfélagið. ®ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Gatnamálastjórans í Reykjavík óskar eftir tilboðum í steyptar gangstéttir og rækt- un víðsvegar í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn6. maínk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 Útboð Verksmiðjan Vífilfell hf. óskar eftir tilboðum í viðbyggingu við verksmiðju sína að Stuðla- hálsi 1, Reykjavík. Um er að ræða steyptan kjallara og undirstöður með stálgrind ofaná. Húsið er um 2250 fm og 17000 rúmm. Útboðsgögn verða afhent hjá undirrituðum frá og með miðvikudeginum 23. apríl gegn 5000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudag- inn 12. maí kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkfræðistofa Stanleys Pálssonar 'nf. i Skúlatúni 4, 105 Reykjavík - Sími 29922 húsnæöi óskast Erlent sendiráð óskar að taka á leigu gott einbýlishús í Reykjavík. Gjörið svo vel að senda upplýsingar og síma- númer í pósthólf 250,121 Reykjavík. Akranes Sjálfstæðiskvennafélagið Bára heldur almennan fund í veitingahúsinu Stillholti fimmtudaginn 24. april nk. kl. 19.30. Gestir fundarins verða: Guðjón Guðmundsson og Þórður Björgvinsson og ræöa þeir sveitar- stjómarkosningarnar 31. maí nk. Konur eru hvattar til að mæta vel og hafa með sér gesti. Stjórnin. Sjálfstæðisfólk Rangárvallasýslu Árshátið sjálfstæðisfélaganna verður haldin í Gunnarshólma 23. aprfl (siðasta vetrardag). Dagskrá: 1. Húsið opnar kl. 21.00. 2. Halldór Blöndal alþm. flýtur ávarp. 3. Skemmtiatriði. 4. Þrívídd leika fyrir dansi. Húsinu verður lokaö kl. 24.00. Sætaferð frá Landvegamótum kl. 20.30 meö viðkomu á Hellu og Hvolsvelli. Sjálfstæðisfélag Rangæinga Fjölnir, féiag ungra sjálfstæðismanna. Njarðvík Sjálfstæöisfólk takið þátt í mótun stefnu- skrár: Sjálfstæðisfélögin i Njarðvík halda fundi vegna undirbúnings stef nuskrár fyrir bæjar- stjórnarkosningar í vor. Fundimir veröa í Sjálfstæöishúsinu og hefjast kl. 20.30. í dag miðvikudaginn 23. aprfl: Umhverfis-, dagvistunar- og félagsmál. Umrœðustjóri: Krístbjöm Albertsson. Sjálfstæðisfólk er hvatt til aö fjölmenna á þessa fundi og taka þátt í mótun stefnu- skrárínnar. Sjálfstæðisfólögin. S-Þingeyjarsýsla Aöalfundur fulltrua- ráðs Sjálfstæðis- félaganna í S-Þing- eyjarsýslu verður haldinn á Húsavik sunnudaginn 27. apríl kl. 14.00. Venjuleg aðalfunda- störf. Alþingis- mennirnir Halldór Blöndal og Bjöm Dagbjartsson mæta áfundinn. Stjómin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.