Morgunblaðið - 16.05.1986, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 16.05.1986, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR16. MAÍ1986 4 „Ég er ekki í vafa um að lögin eru mín megin“ — segir Sverrir Hermannsson menntamála- ráðherra um fyrirhugaða málsókn námsmanna „ÉG er alveg sallarólegur og er ekkert að gera mér rellu út af þessu. Enda hefur engin stefna borist mér ennþá. En ég er ekki í vafa um að lögin eru mín megin,“ sagði Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra nm málsókn þá sem fjórar námsmanna- hreyfingar eru með I undirbúningi á hendur honum fyrir að hafa „fryst“ námslán á tveimur tímabilum eftir áramót. Telja fulltrúar námsmannahreyfinganna að Sverri hafi skort lagalega heimild til frystingarinnar, eins og skýrt var frá í blaðinu (gær. „Ég ætla ekki að leiða neinum sögunni frá 1. júní næstkomandi," getum að því hvemig þetta fer, veit enda ekkert meira um þessa aðför að mér en ég les um í blöð- um. En rétt er að minna á að ég hefí boðað að frystingin sé úr 'O INNLENT sagði Sverrir. Sverrir sagði að rekin væri póli- tískur áróður fyrir því að hann hygðist ganga af Lánasjóði ís- lenskra námsmanna dauðum. „Það er nú eitthvað annað. Ég er að reyna að koma lagi á hlutina - og hver nema ég fékk því fram- gengt að ríksistjómin ákvað að tryggja Qármagn til haustlána upp á meira en kvartmilljarð. Það vantaði hvorki meira né minna en 257 milljónir til að geta staðið við skuldbindingar á hausti komanda. Ég hef varla orðið var við að fólk hafí tekið eftir þessu, hvað þá meira,“ sagði Sverrir Hermanns- son. Verzlunar- og banka- Morgunblaðið/RAX Lítið vatn í Tjörninni Þar sem endur köfuðu eftir sUum í fyrradag vöppuðu krakkar um í gær. Starfsmenn Tjaraarinnar lækkuðu vatnsyfirborðið til að geta gert við raflagnir að gosbrunninum, en ekki er búist við að langur tími líði þar til Tjömin verði hin sama og áður. Ráðstefna um sjávarútvegsmál haldin í Eyjum: Mikill vilji er á aukinni samvinnu — segir Árni Kolbeinsson, ráðstef nustj óri menn semja við Utsýn SAMBAND íslenskra banka- manna, Landssamband íslenskra verzlunarmanna og Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur hafa gert samkomulag við ferðaskrif- stofuna Útsýn um ódýrar ferðir fyrir félagsmenn sína til London, Lúxemborgar, Bergen, Gauta- borgar, Parisar og Washington í sumar. Í38Ö stúdentar útskrifast UM ÞAÐ BIL 1.380 nýstúd- entar munu koma til með að veifa hvitum kollum á næstu dögum, en alls er það 21 framhaldsskóli sem útskrifar stúdenta á næstu dögum. Samvinnuskólinn er eini skól- inn sem nú þegar hefur út- skrifað. Fimmtán nemendur fengu hvita kolla þar 10. mai sl. Næstu útskriftir verða á morg- un, 17. maí, en þá útskrifast nemendur frá Armúlaskóla, Framhaldsskólanum í Vest- mannaeyjum og Fjölbrautaskóla Garðabæjar. Menntaskólinn á Egilsstöðum útskrifar á hvíta- sunnudag, Menntaskólinn við Sund 22. maí, Flensborg og Menntaskólinn í Kópavogi út- skrifa báðir nýstúdenta 23. maí og þann 24. maí ætla Kvenna- skóiinn og menntaskólamir við Hamrahlíð og á ísafírði að út- skrifa auk fjölbrautaskólanna á Suðumesjum, Akranesi, Sauð- árkróki og Selfossi. Menntaskól- inn í Reykjavík útskrifar flesta nemendur, u.þ.b. 180, þann 29. maí. Fjölbrautaskólinn í Breið- holti og Verslunarskóli íslands útskrifa báðir þann 30. maí, Verkmenntaskólinn á Akureyri 31. maí, Menntaskólinn á Laug- arvatni þann 6. júní og að síð- ustu er það Menntaskólinn á Akureyri sem bíður 17. júní að vanda með sína útskriftarhátíð. Að sögn Péturs A. Maack, hjá VR hafa Samvinnuferðir-Landsýn og Alþýðuorlof undanfarin ár boðið félagsmönnum verkalýðshreyfíng- arinnar lág fargjöld og dvöi í sumar- húsum í Danmörku. Bankamenn og verslunarmenn væru hins vegar mjög fjölmennar stéttir og hefði hlutur þeirra ekki verið nægur í þeim ferðum. Pétur sagði að með þessu sam- komulagi við Útsýn ykist hlutur þessara stétta verulega auk þess sem boðið væri upp á ferðir til fleiri staða í Evrópu og Ameríku, sem væri nýjung. í fréttatilkynningu frá ofangreindum aðilum segir að hér sé um að ræða verulega kjara- bót fyrir félaga þessara samtaka, en í samkomulaginu felst einnig, að Útsýn mun bjóða þessum félaga- samtökum afslátt í ferðir til Ítalíu, Portúgal og Costa del Sol. Tilefni tilkynningarinnar var fundur í fastanefnd Atlantshafs- bandalagsins í gær þar sem fulltrúi fslands, Tómas Á. Tómasson, gerði grein fyrir þessari afstöðu ríkis- stjórnarinnar. f greinargerð sem fylgir fréttatil- kynningu utanríkisráðuneytisins segir. „í tilefni umfjöllunar um efna- vopn sem nú fer fram innan Atl- antshafsbandalagsins, leggur ís- land áherslu á að gerðir verði samningar um algert bann við framleiðslu og notkun efnavopna RÁÐSTEFNU á vegum sjávarút- vegsráðuneytisins I Vestmanna- eyjum i gær um framleiðni í fiskiðnaði sátu fulltrúar allra helstu stofnana og hagsmuna- samtaka tengd sjávarútvegi. Fundurinn sendi ekki neinar ályktanir frá sér, en á honum kom fram mikill vilji á aukinni samvinnu í sjávarútvegi. Ráð- stefnustjóri var Arni Kolbeins- son, ráðuneytisstjóri. „Viðfangsefni ráðstefnunnar var framieiðni í fískiðnaði, en í reynd var fjallað um mjög mörg svið,“ sagaði Ámi Kolbeinsson í samtali við Morgunblaðið. „Á ráðstefnunni voru fulltrúar frá flestum eða öllum stofnunum og hagsmunaaðilum og unnu þeir í starfshópum. Þama fóm umraeður fram af mikilli hreinskilni og ákveðinn vilji kom fram til auka samstarf milli þessara aðila vem- lega og að auka veg og virðingu sjávarútvegs í heild. Fjallað var um íjölmörg atriði varðandi aukna framleiðni I fískiðnaði og tæknivæð- og útrýmingu fyrirliggjandi birgða slíkra vopna hið fyrsta. Stefna þessi er í samræmi við ályktun Allsherjar- þings Sameinuðu þjóðanna nr. 40/92 C um efna- og sýklavopn, sem ísland var meðflytjandi að. Áform Bandarílq'anna sem til umræðu em hjá Atlantshafsbanda- laginu lúta einkum að endumýjun eldri birgða efíiavopna. Slík end- umýjun mun ekki leiða til aukning- ar á heildarbirgðum Bandaríkja- manna. Sovétmenn njóta nú vem- legra yfírburða hvað varðar bæði efnavopn og tækni til að dreifa ingu, bættan aðbúnað starfsfólks, fískveiðistjómun og útflutning á físki f gámum svo eitthvað sé nefnt. Fundinum var ekki ætlað að senda BORGARSTJÓRN samþykkti í gærkvöldi tillögu frá félagsmála- ráði um, að gerð verði í samvinnu við Securitas sf. tilraun með öryggisþjónustu fyrir ellilifeyris- þega í heimahúsum. Tilraunin á að taka til 50 ellilífeyrisþega og felst í því, að þeir fá í hendur lítið, þráðlaust senditæki, sem - hægt er að nota tíl að kalla eftir neyðaraðstoð. Ákveðið var, að veija allt að 700 þúsund krónum í þessa tilraun. Hún þeim. Samkvæmt upplýsingum breska vamarmálaráðuneytisins ráða Sovétmenn yfír um 300 þús- und tonnum efnavopna og gera sovéskar hemaðaráætlanir ráð fyrir beitingu slfkra vopna á byijunar- stigum átaka með hefðbundnum vopnum. Talið er ósennilegt að takast megi að knýja Sovétmenn til raunhæfra samninga um fækkun og útrýmingu efnavopna fyrr en Atlantshafsbandalagið hefur yfír að ráða tiltrúanlegri endurgjalds- getu áþessu sviði. Þegar Bandaríkjaþing samþykkti á síðasta ári að hafín yrði fram- leiðsla á efnavopnum þeim, sem hér um ræðir, setti þingið m.a. það skilyrði að gert yrði ráð fyrir slfkum vopnum í áætluðum framlögum Bandaríkjanna til vamarviðbúnaðar Atlantshafsbandalagsins („Force Goals“). Auk þess skyldi Banda- ríkjastjóm hafa samráð við aðildar- ríki bandalagsins um málið. Áætluð framlög einstakra ríkja til vamar- frá sér neinar samþykktir, heldur ræða málin vítt og breitt og ég tel að þetta hafí heppnast mjög vel,“ sagði Ámi Kolbeinsson. á að hefjast í haust og standa í sex mánuði. Úttekt á tilrauninni verður síðan kynnt í borgarstjóm. Ingibjörg Rafnar, formaður fé- lagsmálaráðs, fylgdi tillögunni úr hlaði og sagði, að hér væri um að ræða viðbót við þá félagslegu að- stoð, sem Reykjavíkurborg veitir öldmðum borgarbúum. Oryggis- tækin ættu ekki að koma í staðinn fyrir aðra aðstoð, sem ellilífeyris- þegar þyrftu á að halda. íslandi viðbúnaðar em ekki bindandi fyrir þau eða önnur ríki bandalagsins. í umræðum þeim sem nú eiga sér stað innan Atlantshafsbanda- lagsins, hafa Bandaríkjamenn ekki leitað eftir samþykkti einstakra ríkja til staðsetningar hinna nýju efnavopna innan landamæra þeirra á friðar- eða ófriðartímum. Ein- göngu er um það að ræða að vopn þessi verði framleidd og staðsett í Bandaríkjunum og yrði staðsetning þeirra annars staðar háð samþykki viðkomandi ríkis. íslensk stjómvöld hyggjast ekki leyfa efnavopn á ís- lensku yfírráðasvæði, hvorki á frið- ar- né ófriðartímum. Vegna legu íslands hafa efnavopn sem vamar- vopn enga hemaðarlega þýðingu hvað vamir landsins snertir. íslendingar hafa ekki tekið þátt í undirbúningi málsins og munu ekki taka afstöðu til hvað önnur ríki bandalagsins telja nauðsynlegt að gera öryggis síns vegna.“ Afstaða ríkisstjórnarínnar: Efnavopn ekki leyfð á ÍSLENSK stjómvöld hyggjast ekki leyfa efnavopn á íslensku yfir- ráðasvæði og leggja höfuðáherslu á að gerðir verði samningar um algjört bann við framleiðslu og notkun efnavopna og útrýmingu fyrirUggjandi birgða slíkra vopna. Vegna sérstöðu sinnar innan Atlantshafsbandalagsins sem herlauss ríkis hefur ísland ekki tekið þátt í meðferð þessa máls þar og tekur ekki afstöðu til þess hvað önnur ríki bandalagsins telja sér nauðsyn- legt að gera öryggis síns vegna m.a. til mótvægis við miklar birgðir Sovétríkjanna af efnavopnum sem þau hafa ekki verið fáanleg til að minnka eða eyða, segir f fréttatilkynningu utanríkisráðuneytisins. Borgarstjórn: Öryggiskalltæki fyrir aldraða Reykvíkinga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.