Morgunblaðið - 16.05.1986, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 16.05.1986, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR16. MAÍ 1986 37 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Naut (20. apríl—20. mai) og SporÖdreki (23. okt.—21. nóv.). Ég ætla í dag að fjalla um samband Nauts og Sporðdreka. Einungis er flallað um hið dæmigerða fyrir þessi merki. Við þurfum alltaf að hafa f huga þegar við lesum lýsingu á einu ákveðnu merki að hver maður er samsettur úr nokkrum stjömumerkjum. AndstœÖur Naut og Sporðdreki eru andstæð merki og að mörgu leyti eins og svart og hvítt. Þó svo sé eiga þau ákveðna þætti sameiginlega og víst er að þau laðast oft hvort að öðru. Segja má að þau búi hvort um sig yflr eiginleikum sem hitt vildi gjaman hafa. Undirdjúpin og yfirborÖiÖ Það sem m.a. skilur þau að er að Nautið er einlægt og yfir- borðslegt merki. Með því yfir- borðslega er átt við að Nautið er ekki sérlega „djúpt“ merki. Það reynir ekki að hylja ætlunar- verk sín og er það sem það sýn- ist vera. Sporðdrekinn aftur á móti er ekki allur þar sem hann er séður. Hann hylur skap sitt og ætlunarverk. Það er ekki þar með sagt að hinn dæmigerði Sporðdreki sé undirförall, frekar má segja að hann álfti að öðram komi hans innri maður ekki við. Ró ogsprengigos Það sem þessi merki dást að f fari hvors annars er það að Nautið virðir dýpt Sporðdrekans og sálrænt innsæi. Sporðdrekinn aftur á móti dáist að innri ró og yfirvegun Nautsins. Drekinn er þannig gerður að hann setur upp grímu rólyndis, yfirvegunar eða afskiptaleysis en í raun sýður og kraumar undir niðri. Þvf vildi hann gjaman öðlast eitthvað af ró Nautsins sem aftur á móti laðast að innri dulúð sem það skynjar f Sporðdrekanum. Naut- ið vill kynnast þessum djúpa og dularfulla heimi sem það skilur ekki. Aldrei ró Og hvað gerist svo þegar þau dragast hvort að öðra? Jú, það er mikil spenna, en hætt er við að hinum ólfku eiginleikum Ijósti fljótt saman. Nautið hættir fljót- lega að skilja hvað er að gerast. Það skilur ekki tilfinningastorm- ana, það nennir ekki að taka þátt í stöðugri dramatík. „Af hveiju getur þú ekki tekið þessu máli af skynsemi? Eftir því sem ég fæ best séð er ekkert að gerast. Svei mér þá ef ég er ekki búinn að fá nóg, hér er aldrei friður og ró.“ Og Nautið stiklar róleg- um og ákveðnum skrefum á brott. Engin dýpt Sporðdrekinn sem lifir sig af krafti inn f hvem atburð, hveija sekúndu sólarhringsins (móðg- ast m.a. vegna fimmaura- og ijómatertubrandara Nautsins), skilur ekki sljóleika þess. „Þessi maður er alveg ótrúlega jarð- bundinn, sljór, þungur og tilfinn- ingalaus." Og Sporðdrekinn bætir við nokkram velvöldum og óprenthæfunm „broddum“. Trygglynd Það sem kannski skiptir mestu f samskiptum þessara merkja er það að bæði era ótrúlega þijósk og föst á sinni meiningu. Þvf mætist stál við stál. Ef þau ná hins vegar saman fyrirfinnast varla tveir trygglyndari persónu- leikar á þessari jarðarkringlu. Þau era þá reiðubúin að vaða eld og brennistein fyrir hvort annað. : I:: i::: i:: i I i:::::::::::::::::::::::: S: X-9 flaskou ojunti hejur hoíil úrfonsky qörnlum ktppinau,f 'f'hjl, ai sjá ht'trn* ' ' ' “ tifíOkSk/aAMU <£/1»8> K ir>9 t eafui ev S»ndn ale tnv. Wt»r IU r hjMí r ved mrmt* DÝRAGLENS » \S I n m í/ lusi'/muwu ,, ■ ■ mÆ M. 1 o X . .- A i r f LJOSKA m 1 1 14»-’ 1—l l ttt: 1 Li'KA Peita UM AO Oi€MA/ pAO 0ORSn AiEE> RAFHLÖPU , I I. x. AN FyLGIR MEÐ I KAOPUnUAH ?, FERDINAND SMÁFÓLK WHEN VOU 6ET OLDER, VOU MAV HAVE TO CONSIDER A CHAN6E... I 0 PROBABLV RETURN TO MV PRIVATE LAU) PRACTICE.. Eg- skal segja þér, að þú Þegar þú verður eldri Hvað skyldir þú gera. getur ekki verið varð- gætir þú hugsað þér að hundur alla ævi... breyta til... Ég myndi líklega snúa mér aftur að mínum lögfræðistörfum___ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson á. Með glæsilegri blekkingu tókst sagnhafa í spili dagsins að breyta 50% vinningslíkum í 100%. Norður *K6 ▼ ÁG10832 ♦ 105 ♦ G74 Vestur Austur ♦ÁG2 ........ VD97 V65 ♦ AKD7 ♦ 98432 + Á109 ♦ D8632 Suður ♦ D1098753 ¥K4 ♦ G6 ♦ K5 Suður vakti í fyrstu hendi á þremur spöðum, sem vestur doblaði. Og þar við sat. Vestur byijaði á því að taka tvo slagi á tígul, en lagði svo niður laufás og spilaði lauf- tíunni. Hvemig myndir þú spila? Málið snýst auðvitað um það að finna spaðagosann, með öðr- um orðum, hvort spila eigi spaða á kónginn eða svína strax fyrir gosann í vestur. Venjulegir meðalskussar hafa ekkert til að treysta á í þessari stöðu nema ^ heppnina, en suður fann traust- ara haldreipi. Hann byijaði á að setja laufgosann á tíuna til að koma þeirri hugmynd inn í höfuð mótheijanna að hann ætti þijú lauf heima. Austur setti drottn- inguna og kóngurinn átti slag- inn. Til að fullkomna blekkinguna tók suður næst hjartakóng og spilaði svo spaðaþristinum á blindan! Vestur setti lítið og þá svínaði sagnhafi sexunni með öryggL + Sagnhafí lét líta svo út sem hann ætti skiptinguna 7—1—2—3 og þyrfti að komast inn í borðið til að henda lauftap- ara ofan í hjartaásinn. Og sú staðreynd að vestur var tilbúinn til að hleypa honum inn á spaða- kóng gat ekki þýtt annað en að vestur byggist við tveimur slög- um á tromp. Með ásinn annan eða þriðja hefði hann ekki látið sér detta í hug að setja lítið. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti f Franze í Sovétríkjunum fyrir áramótin kom þessi staða upp f skák sovézka stórmeistarans Makaric- hev, sem hafði hvftt og átti leik, og indverska alþjóðlega meistar- ans Thipsay. 33. Rf5+! - gxfö (33. - Kh7, 34. Rd6 var tæplega betra) 34. gxf5 - Dd7, 35. f6+ - Rf6 (Eða 35. - Kh7, 36. Dg3) 36. exf6+ — Kh7, 37. Dh4 og svartur gafst upp. %

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.