Morgunblaðið - 16.05.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.05.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR16. MAÍ 1986 47 Dr. Pétur M. Jónasson DQ Sími 68-50-90 VEITIMOAHÚS HÚS GÖMLU DANSANNA Gömlu dansarnir íkvöld kl. 9-3. Hl)ómsveitin Ármenn ásamt hinni vinsælu söng- konu Mattý Jóhanns Lokað laugardagskvöld Kaupmannahöfn: íslendingur kjörinn til Norsku vísindaaka- demíunnar Jónshúsi, Kaupmannahöfn. DR. PHIL. Pétur M. Jónasson prófessor í vatnalíffræði við Hafnarháskóla hefur verið kjör- inn meðlimur Norsku vísindaaka- demíunnar. Afhending- heiðurs- skjala vegna þessa fór fram í Osló 5. maí, og var dr. Pétur, sem einnig er meðlimur Konunglegu dönsku akademíunnar, þar við- staddur. Hann er nú á förum til íslands til að halda áfram og stjórna rannsóknum við Þing- vallavatn. Norska vísindaakademían var stofnuð 1857 og sitja í henni 219 Norðmenn og auk þess 183 erlendir visindamenn, annars vegar í stærð- fræði og náttúruvísindum, en hins vegar í hugvísindum. Þar átti sæti á sínum tíma dr. Sigurður Þórarins- son jarðfræðingur og í grein hugvís- inda sitja m.a. íslendingamir dr. Jakob Benediktsson og dr. Magnús Már Lárusson. Aðalmarkmið aka- demíunnar er að styðja hvers konar vísindi og starfa innan einstakra vísindagreina og vera tengiliður milli þeirra með margs konar rann- sóknum og útgáfustarfsemi. Á er- lendum vettvangi vinnur akademían sérstaklega að rannsóknarstörfum vegna þróunarlandanna. Fjárfram- lög koma frá norska rikinu og ýms- um sjóðum, en einnig hefur sérstak- ur framkvæmdasjóður verið settur á fót til að standa straum af kostn- aði. Dr. Pétur Mikkel, sem nú hefur orðið þessa mikla heiðurs aðnjót- andi, er eini starfandi prófessor í vatnalíffræði í Danmörku. Hann hefur verið búsettur hér síðan 1939 og varð lektor við Hafnarháskóla 1969, dr. phil. 1972 og prófessor 1977. Vatnalíffræðideildin er stað- sett í Hillered og þar býr dr. Pétur ásamt eiginkonu sinni, Dóru Gunn- arsdóttur, og tveim dætrum þeirra hjóna. 1979 lauk margháttuðum vist- fræðirannsóknum við Mývatn undir stjóm dr. Péturs Mikkels í samstarfí við iðnaðarráðuneytið og kom Mý- vatnsbók, Lake Mývatn, út sama ár. Sfðan 1974 hefur hann staðið fyrir svipuðum líffræði- og vist- fræðirannsóknum við Þingvallavatn á vegum Alþingis og mun sambæri- leg bók um þær rannsóknir koma út 1988, gefin út af Hinu ísl. fræða- félagi í Kaupmannahöfn, og er dr. Pétur ritstjóri hennar. Munu marg- ar merkar ritgerðir birtast í Lake Thingvallavatn og þar á meðal 4 til doktorsvamar. Ólafur Noregskonungur, sem er heiðursforseti Norsku vísindaaka- demíunnar, afhenti heiðursskjöl við hátíðlega athöfn í húsi félagsins í Osló. G.L.Ásg. Opið íkvöld til kl. 3 Laugardag til kl. 23.30 H0LL9W00D liú hafa flestír Skólanemar lokið prófum og við höfúm ástæðu til að ætla að þeir fjölmenni í KLÚBBiriM í kvöld. Nú þegar hafa eidri nemendur fjölmargra framhaldsskóla boðað komu sína. Hljómsveitin Fiction sér um tónlistina ásamt tveitnur discotekum. Sem sagt örugg trygging fyrir pottþéttri skemmtun. Kofndu í KLÚBBINN í kvöld og haltu upp á prófin -já, eða bara hvítasunnuna. / Ath. lokað laugardagskvöld. . QLEÐILEQA HVÍTASUmU. l;VOi:uili:iiaa STADUR PEIRRA SEM AKVEDNIR ERU I ÞVI AD SKEMMTA SER ÓMAR K RAGNARSSON, sá landskunni spéfugl, skemmtir matargestum. ☆ ............. Pálmi Gunnarsson kemur fram á Miðnætursviðinu. Karl Möller sér um að borðhaldið verði notalegt með Ijúfum tónum. Pónik og Einar leika fyrir dansi Einstök þríréttuð máltíð á mjög góðu verði. ••• Matargestir athugi að panta borð tímanlega. Veitinga- stjórinn tekur við pöntunum og gefur upplýsingar í símum 23335 og 23333 alla daga vikunnar. Nýja diskótekið verður opið. Óli og Kiddi verða í tóna búrinu og spila öll vinsælustu lögin. Húsið opnar kl. 20.00 fyrir matargesti. Opið til 03.00 Snyrtiiegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. LOKAÐ LAUGARDAGSKVÖLD ☆ ☆ STAÐUR VANDLÁTRA ☆ ☆ . —.-.,^v,5r-vó \ > i... ■I/ATS.Z tí. Nú fer hver að verða síðastur að sjá Söng- bókina hans Gunnars Þórðarsonarsem innihelduröll hans fallegu lög og eru flutt af okkarsnjöll- ustu tónlistarmönn- um. Söngbókin hefur fengið frábærarvið- tökur í Broadway undanfarnar helgar, uppselthefurverið helgi eftirhelgi. Ennþá er tækifæri til að sjá okkarsnjöll- ustu tónlistarmenn samankomna og flytja lög úr Söng- bókinni hans Gunn- ars. Pantið miða strax i dag í síma 77500. BRCADWAT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.