Morgunblaðið - 16.05.1986, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 16.05.1986, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR16. MAÍ 1986 47 Dr. Pétur M. Jónasson DQ Sími 68-50-90 VEITIMOAHÚS HÚS GÖMLU DANSANNA Gömlu dansarnir íkvöld kl. 9-3. Hl)ómsveitin Ármenn ásamt hinni vinsælu söng- konu Mattý Jóhanns Lokað laugardagskvöld Kaupmannahöfn: íslendingur kjörinn til Norsku vísindaaka- demíunnar Jónshúsi, Kaupmannahöfn. DR. PHIL. Pétur M. Jónasson prófessor í vatnalíffræði við Hafnarháskóla hefur verið kjör- inn meðlimur Norsku vísindaaka- demíunnar. Afhending- heiðurs- skjala vegna þessa fór fram í Osló 5. maí, og var dr. Pétur, sem einnig er meðlimur Konunglegu dönsku akademíunnar, þar við- staddur. Hann er nú á förum til íslands til að halda áfram og stjórna rannsóknum við Þing- vallavatn. Norska vísindaakademían var stofnuð 1857 og sitja í henni 219 Norðmenn og auk þess 183 erlendir visindamenn, annars vegar í stærð- fræði og náttúruvísindum, en hins vegar í hugvísindum. Þar átti sæti á sínum tíma dr. Sigurður Þórarins- son jarðfræðingur og í grein hugvís- inda sitja m.a. íslendingamir dr. Jakob Benediktsson og dr. Magnús Már Lárusson. Aðalmarkmið aka- demíunnar er að styðja hvers konar vísindi og starfa innan einstakra vísindagreina og vera tengiliður milli þeirra með margs konar rann- sóknum og útgáfustarfsemi. Á er- lendum vettvangi vinnur akademían sérstaklega að rannsóknarstörfum vegna þróunarlandanna. Fjárfram- lög koma frá norska rikinu og ýms- um sjóðum, en einnig hefur sérstak- ur framkvæmdasjóður verið settur á fót til að standa straum af kostn- aði. Dr. Pétur Mikkel, sem nú hefur orðið þessa mikla heiðurs aðnjót- andi, er eini starfandi prófessor í vatnalíffræði í Danmörku. Hann hefur verið búsettur hér síðan 1939 og varð lektor við Hafnarháskóla 1969, dr. phil. 1972 og prófessor 1977. Vatnalíffræðideildin er stað- sett í Hillered og þar býr dr. Pétur ásamt eiginkonu sinni, Dóru Gunn- arsdóttur, og tveim dætrum þeirra hjóna. 1979 lauk margháttuðum vist- fræðirannsóknum við Mývatn undir stjóm dr. Péturs Mikkels í samstarfí við iðnaðarráðuneytið og kom Mý- vatnsbók, Lake Mývatn, út sama ár. Sfðan 1974 hefur hann staðið fyrir svipuðum líffræði- og vist- fræðirannsóknum við Þingvallavatn á vegum Alþingis og mun sambæri- leg bók um þær rannsóknir koma út 1988, gefin út af Hinu ísl. fræða- félagi í Kaupmannahöfn, og er dr. Pétur ritstjóri hennar. Munu marg- ar merkar ritgerðir birtast í Lake Thingvallavatn og þar á meðal 4 til doktorsvamar. Ólafur Noregskonungur, sem er heiðursforseti Norsku vísindaaka- demíunnar, afhenti heiðursskjöl við hátíðlega athöfn í húsi félagsins í Osló. G.L.Ásg. Opið íkvöld til kl. 3 Laugardag til kl. 23.30 H0LL9W00D liú hafa flestír Skólanemar lokið prófum og við höfúm ástæðu til að ætla að þeir fjölmenni í KLÚBBiriM í kvöld. Nú þegar hafa eidri nemendur fjölmargra framhaldsskóla boðað komu sína. Hljómsveitin Fiction sér um tónlistina ásamt tveitnur discotekum. Sem sagt örugg trygging fyrir pottþéttri skemmtun. Kofndu í KLÚBBINN í kvöld og haltu upp á prófin -já, eða bara hvítasunnuna. / Ath. lokað laugardagskvöld. . QLEÐILEQA HVÍTASUmU. l;VOi:uili:iiaa STADUR PEIRRA SEM AKVEDNIR ERU I ÞVI AD SKEMMTA SER ÓMAR K RAGNARSSON, sá landskunni spéfugl, skemmtir matargestum. ☆ ............. Pálmi Gunnarsson kemur fram á Miðnætursviðinu. Karl Möller sér um að borðhaldið verði notalegt með Ijúfum tónum. Pónik og Einar leika fyrir dansi Einstök þríréttuð máltíð á mjög góðu verði. ••• Matargestir athugi að panta borð tímanlega. Veitinga- stjórinn tekur við pöntunum og gefur upplýsingar í símum 23335 og 23333 alla daga vikunnar. Nýja diskótekið verður opið. Óli og Kiddi verða í tóna búrinu og spila öll vinsælustu lögin. Húsið opnar kl. 20.00 fyrir matargesti. Opið til 03.00 Snyrtiiegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. LOKAÐ LAUGARDAGSKVÖLD ☆ ☆ STAÐUR VANDLÁTRA ☆ ☆ . —.-.,^v,5r-vó \ > i... ■I/ATS.Z tí. Nú fer hver að verða síðastur að sjá Söng- bókina hans Gunnars Þórðarsonarsem innihelduröll hans fallegu lög og eru flutt af okkarsnjöll- ustu tónlistarmönn- um. Söngbókin hefur fengið frábærarvið- tökur í Broadway undanfarnar helgar, uppselthefurverið helgi eftirhelgi. Ennþá er tækifæri til að sjá okkarsnjöll- ustu tónlistarmenn samankomna og flytja lög úr Söng- bókinni hans Gunn- ars. Pantið miða strax i dag í síma 77500. BRCADWAT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.