Morgunblaðið - 04.06.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.06.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4.JÚNÍ 1986 5 Fyrsta öryggisnámskeiðið í Slysavarnaskóla sjómanna FYRSTA námskeið Slysavarna- skóla sjómanna um öryggismál sjómanna var opnað við hátíð- lega athöfn um borð i gamla varðskipinu sem SVFÍ keypti og áður hét Þór. Að undanfömu því ekki haldin í skipinu. Það væri hins vegar óskadraumur þeirra að koma því máli í kring. Hannes sagði að það væri stórt átak hjá Slysavamafélaginu að koma þessum námskeiðum á, en margir hefðu lagt þeim lið, með tækjagjöfum og fleiru. Við opnun- ina í gærmorgun hefði Slysavama- skólanum til dæmis verið færðar tvær góðar gjafir. Þórður Guð- mundsson framkvæmdastjóri Há- tækni hf. afhenti farsíma og Pétur Th. Pétursson framkvæmdastjóri Markúsametsins hf. afhenti nýjustu gerð af Markúsameti. Þá sagði Hannes að út um allt land væri í gangi sala gjafabréfa til að fjár- magna þessa framkvæmd. Haraldur Henrýsson formaður Slysavamafélags íslands flytur setningarræðu við upphaf fyrsta öryggis- námskeiðs Slysavamaskóla sjómanna. Morgunblaðið/Júlíus SUMARTILBOÐ FLUGLEIÐA Haraldur ásamt Þórði Guð- mundssyni, sem afhenti skólan- um farsíma, og Pétri Th. Péturs- syni, sem afhenti Markúsarnet. hafa verið gerðar gagngerar endurbætur á skipinu til að gera sem besta aðstöðu til námskeiðs- haldsins. Á fyrsta námskeiðinu em skip- verjar af Hjörleifí RE, sem er í eigu Granda hf. „Þetta er stór dagur hjá okkur," sagði Hannes Hafstein framkvæmdastjóri Slysavamarfé- lags íslands í samtali við blaðamann í gær. Hann sagði að undirtektir sjómanna væm góðar og nærri því hver einasti námskeiðsdagur setinn fram í miðjan júlí, bæði í Reykjavík, Vestmannaeyjum og Sauðárkróki. Hann sagði að ekki væri búið að gera skipið þannig úr garði að hægt væri að flytja það á milli staða og væm námskeiðin úti á landi Kristinn Einarsson kaupmaður Kristinn Einarsson kaupmaður látinn LÁTINN er í Reykjavík Kristinn Einarsson kaupmaður og annar framkvæmdastjóri K. Einarsson & Björnsson, á nítugasta aldurs- ári. Kristinn fæddist 6. desember 1896 á Grímslæk í Ölfushreppi, Ámessýslu, sonur hjónanna Einars Eyjólfssonar bónda þar og konu hans Guðrúnar Jónsdóttur. Hann lauk prófi frá Verzlunarskóla ís- lands árið 1916 og gerðist kaup- maður í Reykjavík árið 1918. Árið 1919 stofnaði Kristinn ásamt öðr- um fyrirtækið K. Einarsson & Bjömsson og var framkvæmdastjóri þess síðan, hin síðari ár ásamt syni sínum. Verslunina Dyngju í Reykja- vík keypti Kristinn árið 1940 og var framkvæmdastjóri hennar frá þeim tíma þar til verslunin hætti árið 1979, síðustu árin ásamt dóttur sinni. Árið 1927 kvæntist Kristinn eft- irlifandi konu sinni, Ellu Marie Einarsson, dóttur Jörgens Peder- sens Proustgaard, trésmiðs í Kaup- mannahöfn, og konu hans, Marie Proustgaard, fædd Rasmussen Dæmi um verð og möguleika: 2 fullorðnir og 2 börn, 2—11 ára, í 2 vikur. Flug báðar leiðir um Luxemborg, bílaleigubíll í B flokki allan tímann og íbúð á íbúðahótelinu llgerhof, aðeins 17.280 kr. Verð á aukaviku með öllu; 4.579 kr. per mann. Verð miðað við verðtímabilið 3.—17. júlí. . . . Og það eru fleiri möguleikar Við bjóðum einnig sumarhús í sumarleyfisparadis Biersdorf og í Zell Am See. Takmarkaður sætafjöldi og brottfarardagar. Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofur. MÖGULEIKARNIR EIGA SÉR ENGIN LANDAMÆRI. FLUGLEIDIR Upplýsingasími: 25100 FLUG,BÍLL OG WALCHSEE Kr.17280- VJS/VSQ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.