Morgunblaðið - 04.06.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.06.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskvinna 32 ára fiskiðnaðarnemi óskar eftir vinnu hjá fyrirtæki ífiskiðnaði á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 24769. Heimilisaðstoð Óskum eftir konu til að vera/búa hjá eldri konu. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Nafn og aðrar upplýsingar leggist inn á augld. Mbl. Merkt: „H - 5942“. Leiklist Ferðaleikhúsið óskar eftir að ráða karlmann til að koma fram í leiksýningum Light Nights í sumar. Umsækjendur (ekki yngri en 18 ára) þurfa aö hafa góðar hreyfingar i þöglum leik. Mætið til viðtals og í hæfnispróf í kvöld eftir kl. 20.00 íTjarnarbíói. Ferðaleikhúsið. o Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Stærðfræði Kennara vantar í stærðfræði við Fjölbrauta- skólánn í Garðabæ. Upplýsingar um starfið veitir skólameistari í síma 52193. Skólameistari. Fatahönnun Fatahönnuður nýkomin frá námi í Bandaríkj- unum og Evrópu, með B.A. próf í Fashion Merchandising og Fashion Design, ieitar eftir starfi við fatahönnun eða hliðstæð störf innan fataiðnaðar. Hefur nokkurra ára reynslu af verslunar- og innkaupastörfum. Hugmyndaríkur, framtakssamur og sjálf- stæður starfskraftur. Góð meðmæli. Áhugasamir geta lagt inn tilboð á augld. Mbl. fyrir þann 10. júní. Merkt: „A — 5941“, eða haft samband í síma 74438. Tónlistarkennarar Við Tónlistarskólann á Akranesi eru lausar eftirtaldar stöður: Söngkennari, blásarakennari (brass), og fiðlukennari. Umsóknarfrestur er til 20 júní. Nánari uppl. gefa: Lárus í síma 93-1967 eða Jóhannes Finnur í síma 93-2122 eftir kl. 18.00. | H HAGVIBKI HF SfMI 53999 Forstöðumaður trésmíðaverkstæðis Hagvirki hf. óskar að ráða mann til að veita trésmíðaverkstæði fyrirtækisins forstöðu. Umsóknum sé skilað til skrifstofu Hagvirkis hf. eigi síðar en laugardaginn 7. júní nk. Nánari upplýsingar veitir Kjartan Rafnsson í síma 53999. Tvær vanar afgreiðslustúlkur óskast í vefnaðarvöruverslun. Önnur fyrir og hin eftir hádegi. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 8. júní merkt: „28". Matreiðslumann vantar á skemmtistað í höfuðborginni. Umsóknir sendist augldeild Mbl. merkt: „M-1055". Endurskoðandi Fyrirtæki.sem fæst við markaðsmál óskar eftir endurskoðanda til starfa. Mjög góð laun í boði. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknum skal skilað á auglýsingadeild Morgunblaðsins merktum: „T-3012“ fyrir I4/6. Læknaritari Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra vantar læknaritara til starfa sem fyrst. Laun sam- kvæmt kjarasamningum BSRB. Góð vinnuað- staða. Nánari upplýsingar veittar í síma 84999 á skrifstofutíma. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. júní til Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 11 -13,108 Reykjavík. Rafvirkjar — rafeindavirkjar Okkur vantar rafvirkja sem fyrst vanan raf- lögnum og viðhaldi í fiskvinnslu og bátum. Einnig rafeindavirkja til almennrar viðgerðar- vinnu á radióverkstæði. Munum aðstoða við útvegun húsnæðis og greiðum flutningskostnað á búslóð. Uppl. gefur Óskar Eggertsson í síma 94- 3092. Meðmæla eða einkunna verður óskað. PóHinn hf., ísafirði. Au — pair 18-25 ára stúlka óskast til að gæta barna í Bandaríkjunum í minnst 8 mánuði. Upplýs- ingar í síma 82735. Við leitum eftir hæfum manni í kælivélavirkjun. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 8. júní merkt: „I — 5645". Sjúkraþjálfarar óskast til starfa að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Aðstaða er til að reka þar eigin stofu aðhluta til. Nánari uppl. fást hjá yfirlækni í síma 26222. Verkstjórar Stórt hraðfrystihús á Vesturlandi vill ráða verkstjóra til starfa nú þegar. Starfsreynsla æskileg. Húsnæði og góð launakjör fyrir rétt- an mann. Þeir, sem hafa áhuga á starfinu, vinsamlegast sendi nafn ásamt upplýsingum til auglýsingad. Morgunblaðsins fyrir 10. júní nk. merkt: „Verkstjóri —075". Skrifstofustarf —símvarsla Fyrirtæki í Múlahverfi óskar eftir að ráða starfskraft sem fyrst til símavörslu, útrétt- inga í toll og banka og annara almennra skrifstofustarfa. Um framtíðarstarf er að ræða. Viðkomandi þarf að geta hafið störf starx. Verslunarmenntun eða sambærileg menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merktar: „H — 5644“. Sölumaður Fyrirtækið annast innflutning á rafmagns- og loftverkfærum. Starfið felst í kynningu og sölu á ofangreindri vöru, aðallega til verktaka í Reykjavík. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af sölustörfum. Skilyrði er að umsækjendur séu iðnmenntaðir, þ.eþ rafvirkjar, vélvirkjar eða bifvélavirkjar. Vinnutími er frá kl. 09.00-18.00 alla virka daga. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða og geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur ertil 11. júní nk. Umsóknareyðublöð og nanari upplýsingar á skrifstofu frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig 1a - 101 Heykjavik - Simi 621355 raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar | Skrifstofuhúsnæði óskast Opinber stofnun óskar eftir að taka á leigu sem fyrst 120-150 fm skrifstofuhúsnæði helst í nálægð Háskóla íslands eða í mið- bænum. Meðaistórt einbýlishús gæti komið til greina. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „T — 2599“ fyrir 10. þessa mánaðar. 1 húsnæöi öskast Húsnæði fyrir skrifstofur Okkur vantar ca. 200 fm skrifstofuhúsnæði til leigu í 1 ár, frá sept./okt. nk. =j= H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAORlMSSON * 11390 - PVERHOLTI 20 - PÓSTHÓLF 346 - 121 REYKJAVlK Iðnaðarhúsnæði Óskum eftir iðnaðarhúsnæði í ca. 250 fm. Vinsamlegast hringið í síma 40382 eftir kl. 5.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.