Morgunblaðið - 04.06.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 04.06.1986, Blaðsíða 42
42 MÖRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ1986 DOLBY STEREO SÍMI 18936 Frumsýnir BJARTAR NÆTUR „White Nights“ AGNES BARN GIIÐS Þetta margrómaða verk Johns Piel- meiers á hvíta tjaldinu í leikstjórn Normanns Jewisons og kvikmyndun Svens Nykvists. Jane Fonda leikur dr. Livingston, Anne Bancroft abba- disina og Meg Tilly Agnesi. Baeði Bancroft og Tilly voru tilnefndar til Óskarsverðlauna. Sýnd i B-sal kl. 5 og 9. Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 7. Hann var fraegur og frjáls, en tilveran varð að martröð er flugvél hans nauðlenti í Sovétrikjunum. Þar var hann yfirlýstur glaepamaður — flótta- maður. Glæný, bandarísk stórmynd, sem hlotiö hefur frábærar viðtökur. Aðal- hlutverkin leika Mlkhail Barys- hnikov, Gregory Hlnes, Jerzy Sko- limowski, Helen Mirren, hinn ný- bakaði Óskarsverðlaunahafi Gerald- ine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist, m.a. titillag myndar- innar, „Say you, say me“, samið og flutt af Uonel Rlchie. Þetta lag fékk Óskarsverðlaunin 24. mars sl. Lag Phil Collins, „Seperate lives“, var einnig tilnefnt til Óskarsverðlauna. Leikstjóri er Taytor Hackford (Aga- inst All Odds, The Idolmaker, An Chaiko ofursti f KGB (Jerzy Skolimow- skl) hefur ekki f hyggju að sleppa Daryu (Isabella Rossellini) og Kolya (Mlkhall Baryshnlkov) inn fyrir hllð bandaríska sendlráðslns f Lenlngrad. Sýnd i A-sal 5,7.30,10. Sýnd í B-sal kl. 11.10. Dolby-stereo I A-sal — Haakkað verð. TÓNABÍÓ Simi31182 Lokað vegna sumarleyfa laugarásbio ---SALUR A— Það var þa-þetta er núna Sagan segir frá vináttu og vandræð- um unglingsáranna á raunsæjan hátt. Aöalhlutverk: Emelio Estevez (Brek- fast Club, St. Elmo’s Fire), Barbara Babcock (Hill Street Blues, The Lords and Discipllne). Leikstjóri: Chris Cain. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. —SALURB--------- Sýnd kl. 5 og 9 í B-sal og kl. 7 í C-sal. --SALUR C— Sýnd kl. 10. Ronia Ræningjadóttir Sýnd kl.4.30. Miðaverðkr. 190,- Unglinga- staður Opið föstudag 22—03. HITAMÆLAR ^)trö®©®[Ri <®t <S(q) Vesturgötu 16, 8Ími 13280. LJÚFIR DRAUMAR bve.t hemusic, thelegend. - Myndin fjallar um ævi „country“ söngkonunnar Patsy Cllne. BLAÐAUMMÆLI: „Jessica Lange bætir enn einni rós- inni i hnappagatið með einkar sann- færandi túlkun á þessum hörku kvenmanni. Skilur eftir fastmótaða heilsteypta persónu... Ed Harris er sem fæddur I hlutverk smábæjar- töffarans... en Sweet Dreams á er- indi til fleiri en unnenda tónlistarinn- ar. Góð leikstjórn, en þó öllu frekar aðsópsmikil og nákvæm túlkun Lange, hefur lyft henni langt yfir meðalmennskuna og gert að mjög svo ásjálegri kvikmynd.“ * * * SV.Mbl. Myndin er f DOLBY STEREO Aðalhlutverk: Jessica Lange — Ed Harris. Leikstjóri: Karel Reisz. Sýnd kl. 6,7.16 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. | DOLBY STEREO 70 STUDENTA LEIKHÚSID LEIKKLUBBURINN SPUNI f rá Lóxemburg sýnir Kammcrmúsik cftir A. Kopit í lcikst jórn Andrésar Sigurvinssonar íkvöldkl. 20.30. SÖM(rílmD®yCr ,Jj<jo;íí\)©©®[ni (§t Vesturgötu 16, sími 13280. Prufu-hitamælar - 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. SÖMiímcgjmir VESTURGOTU 16 - SÍMAR 14630 - 21480 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Evrópufrumsýning FLÓTTALESTIN I 3 ár hefur forhertur glæpamaður verið i fangelsisklefa sem logsoðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum. Þeir komast i flutn- ingalest sem rennur af stað á 150 km hraöa — en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vaklö hefur mikla athygli og þykir með óllkindum apennandi og afburðavel leikln. Lelkstjórí: Andrel Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. nn r qqlby sthheo i Bönnuð Innan 16 ára. kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 SALVAD0R Glæný og ótrúlega spennandi amer- isk stórmynd um harðsviraða blaða- menn í átökunum í Salvador. Myndin er byggö á sönnum stburö- um og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd Id. 6 og 9. Salur 3 MAÐURINN SEM GAT EKKIDÁIÐ ROBERT REnrORD n A SYCNfy KXLtCX HM JEREMIAH JOHNSDN Ein besta kvikmynd Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 6,7,9 og 11. HELGISPJÖLL 6. sýn. fimmtud. kl. 20. 7. sýn. miðv. 11. júní kl. 20. 8. sýn. föstud. 13. júní kl. 20. Næst síðasta sinn. ÍDEIGLUNNI Fimmtud. 12. jún. kl. 20. Næst síðasta sinn. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. V/SA IHHHH Tökum greiðslu með Visa og Euro í síma. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SlM116620 Síðustu sýningar á þessu leikári wáK$Bm Föstudag 6. júni kl. 20.30. FÁIR MIÐAR EFTIR. Laugardag 7. júní kl. 20.30. FÁIR MIÐAR EFTIR. Sunnudag 8. júní kl. 16.00. ATH.: Breyttan sýnlngartfma. Leikhúsið verður opruid afturíógúst. MIÐASALA í IÐNÓ KL. 14.00-20.30. SÍMI 1 66 20. ER BÍLLINN ÍLAGI Original japanskir varahlutir í flesta japanska bíla. BÍLVANGUR st= HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Á GÓÐU VERÐl - BENSÍNDÆLUR ACDelco Nr.l BSLVANGUR 5F HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 (9o>abœ í kvöld kl. 19.30. irœsTi vinningur ao veromœti kr. 45.000,- Heildarverdmœti vinninga ekki undir kr. 180.000,- Óvœntir hlutir gerast eins og venjulega. Húsiö opnar kl. 18.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.