Morgunblaðið - 04.06.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.06.1986, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ1986 Hljóðlát 10 metra vinnurQdíus FötroPi _SiQlPvirkur sogkraPtur \ Siálfvirkur roPi til oð drogo inn snúruno foanlegir Qukahiutir: ' TeppQbonkori, slípirokkur og málningorsprouto. Hagstaett vorðij jKM flðeins 1500 kr. útborgun o< oPtirstöðvQrnar til ollt að mánQöQ Vörumarkaðurinn hf. _____Ármúla la Sími 91-686117 f ■ 3 1 Electrolux Electrolux Electrolux Electrolux Electrolux Hulda I. Benediktsdóttir í Yrju, nýopnaðri snyrtistofu sinni. Ný snyrtístofa í Hafnarfirði YRJA, ný snyrtistofa, var opn- ur, en á stofunni fást einnig uð i Klausturhvammi 15 í Hafn- keyptar snyrtivörur frá Milopa og arfirði fyrir stuttu Chigogo. Snyrtistofan er opin alla Stofan býður upp á alla al- virka daga frá 13.00 til 18.00 og menna snyrtingu, fótaaðgerðir, á laugardögum frá 10.00 til handsnyrtingu, vaxmeðferð, and- 13.00. litsböð og litanir, segir í fréttatil- kynningu frá Yrju. Eigandi Yrju er Hulda I. Bene- Notaðar eru Clarins-snyrtivör- diktsdóttir. Kennaraháskóli íslands: Verkefni um starfsval kvenna „BRJOTUM múrana" er samnor- rænt verkefni sem á að stuðla að fjölbreyttara starfsvali kvenna. Valgerður Bjarnadóttir félagsráðgjafi kynnir það á fundi í Kennaraháskóla Islands á morgun klukkan 15.00. Fundur þessi er hluti af nám- skeiði á vegum KHI þar sem fjallað er um jafna stöðu kynjanna til náms og starfa. Að loknu erindi Valgerð- ar verða pallborðsumræður sem ýmsir skólamenn taka þátt í. Pundurinn er opinn og öllum heimill aðgangur. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Múrviðgerðir o.fl. Tilboð óskast í múrviðgerðir, málun á fjöl- býlishúsinu Snælandi 5-7, Rvk. Nánari upplýsingar í símum 82830 og 681916eftirkl. 18.00. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-86007: Nýbygging verkstæðis- og geymsluhúss á Selfossi. Opnunardagur: Miðvikudagur 18. júní 1986, kl. 14.00. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagnsveitna ríkisins við Austurveg 44, Selfossi og Laugaveg 118, Reykjavík frá og með miðvikudeginum 4. júní 1986 gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi merktu: „RARIK-86007 Húsnæði á Selfossi". Reykjavík 2. júní 1986, Rafmagnsveitur Ríkisins. veiöi Veiðileyfi í Haukadalsá Laust er: allar stangirnar 5 frá hádegi 13. ágúst til hádegis 16. ágúst og allar stangirnar frá hádegi 20. ágúst til hádegis 23. ágúst. Ennfremur er selt í fremri ána (fyrir innan vatn). Upplýsingar í síma 82947 næstu daga frá kl. 17.00 til kl. 20.00. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar i Reykjavík, skiptaréttar, Vöku hf., ýmissa lögmanna, banka og stofnana, ferfram opinbert uppboö á bifreiðum, vinnuvélum, lyftara, hjólhýsi o.fl. aö Smiöshöföa 1 (Vöku hf.) fimmtudaginn 5. júní 1986 og hefst þaö kl. 18.00. R-1943, R-5258, R-7077, R-9011, R-11428, R-13375, R-24300, R-26437, R-27286, R-32135, R-33876, R-43529, R-49001, R-49361, R-51275, R-53446, R-54649, R-57342, R-58462, R-59442, R-59669, R-63817, R-64460, R-67209, R-68386, R-72252, A-6702, G-12824, G-16993, G-19529, 1-2193, L-1842, Y-9883, Y-13888, Ö-5570, hjól- hýsi, rafmagnsvörulyftari teg. Ameise. Auk þess veröa væntanlega seldar margar fleiri bifreiðir og tæki. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema með samþykki upp- boöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboðshaldarinn íReykjavík. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógeta- úrskurði, uppkveðnum 2. þ.m. verða lögtökin látin fara fram fyrir vangoldnum opinberum gjöldum sem féllu í gjalddaga 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní 1986. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöld- um, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða hafin að 8 dögum liðnum frá birtingu þessar- ar auglýsingar, verði tilskildar greiðslur ekki inntar af hendi innan þess tíma. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. húsnæói i boöi Til leigu f sumar 2ja herb. íbúð með húsgögnum. Laus strax. Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir 9. júní merkt: „íbúð — 2604“ Verslunarhúsnæði Til leigu að Laugavegi 34a, 2. hæð 35 fm verslunarhúsnæði. Stór sýningargluggi á jarðhæð. Uppl. á staðnum milli kl. 5 og 7. Skrifstofuhúsnæði 177fm Til leigu er á 5. hæð í lyftuhúsi skrifstofuhús- næði með fögru útsýni. Húsnæði þetta er með hlutdeild í sameign 177 fm og er inn- réttað. í húsinu eru tvær lyftur, ein fólkslyfta í aðalinngangi og svo einnig vörulyfta sem er við bakinngang. Húsnæði þetta er laust nú þegar. Mánaðarleiga kr. 37.170 Frjálst Framtak, aðaiskrifstofur, Ármúla 18, Sími91 82300. T mnaðarráðsf undur Hvatar Síðasti trúnaðarráösfundur Hvatar á þessu starfsári verður fimmtudaginn 5. júní kl. 18.00 i kjallarasal Valhallar. Gestur fundarins veröur Ragnhildur Helga- dóttir heilbrigöis- og tryggingamálaráö- herra. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.