Morgunblaðið - 04.06.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ1986
31
smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar —
HH^HHHflHHHjHH^^H
smáauglýsingar
Dyrasímaþjónusta
Nýlagnir —viðgerðir. S. 19637.
HtsrgnnMnfttfr
Gódandagirm!
Armenningar
Almennur félagsfundur verður í
Ármannsheimilinu i kvöld kl.
20.00.
Stjórnin.
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld, miðvikudag
kl.8.
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferðir 6.-8. júní
1. Þórsmöric. Frábær gistiað-
staða i Útivistarskálanum Bás-
um. Gönguferðir við allra hæfi.
Kvöldvaka. Farastjóri: Rannveig
Ólafsdóttir.
2. Eyjafjallajökull—Seljavalla-
laug. Gist i Básum. Flægt að
hafa gönguskíði með. Farar-
stjóri: Reynir Sigurösson.
3. Vestmannaeyjar. Svefnpoka-
gisting. Bátur—flug. Gönguferðir
um Heimaey. Bátsigling kringum
Heimaey. örfá sæti laus. Farar-
stjóri: Fríða Hjálmarsdóttir.
Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni
1. síman14606 og 23732.
Sjáumst.
Útivist, ferðafólag.
£
UTIVISTARFERÐIR
Miðvikudagur 4. júní
Kl. 20 Búrfellsgjá. Gengið um
eina fallegustu hrauntröð suð-
vestanlands. Úr Búrfelli eru
upptök Hafnarfjarðarhrauna.
Verö 250.- kr.t fritt f. börn m.
fullorðnum. Brottför úr Grófinni
(bílastæöi við Vesturg. 2) og
BSÍ, bensinsölu (5 min. siðar).
Sjáumst.
Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Frá Ferðafélagi íslands
1. Miðvikudag 4. júnf kl. 20.
Heiðmörk — skógræktarferö.
Takið þátt i að fegra reit Ferðafé-
lagsins i Heiðmörk. Ókeypis
ferð. Brottför frá Umferöarmið-
stöðinni, austanmegin. Stjórn-
andi: Sveinn Ólafsson.
2. Þórsmörk — helgarferð 8.-8.
júní. Gist í Skagfjörðsskála. Ath.:
Dvöl í Þórsmörk milli feröa er C
ódýrasta sumarleyfiö. Enginn U
sér eftir kynnum við sitt eigið
land. Ferðafélagiö stuðlar að
því að slík kynni takist. Allar
uppl. á skrifstofu F.I., Öldugötu
3.
Ferðafélag íslands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Skipatækni hf
Skrifstofa okkar verður lokuð vegna flutninga
fimmtudaginn 5. júní og föstudaginn 6. júní.
Opnum að nýju mánudaginn 9. júní að:
Grensásvegi13
108 Reykjavík.
Nýtt símanúmer: 681610
Nýtt telexnúmer 2146 skipat is.
Tollskrá — vöruheitaskrá
Gefin hefur verið út Tollahandbók II, sem
er 3. útgáfa tollskrár (lög nr. 120/1976 um
tollskrá o.fl. með síðari breytingum og vöru-
heitaskrá í stafrófsröð).
Fæst í Bókabúð Lárusar Blöndals og kostar
ásamt plastmöppu 1115 kr.
Fjármálaráðuneytið, 3.júní 1986.
Vangreidd fasteignagjöld
Hér með er skorað á eigendur fasteigna í
Suðureyrarhreppi sem enn skulda fasteigna-
gjöld að greiða fasteignagjöldin fyrir 6. júlí
nk. á skrifstofu hreppsins. Ógreiddar skuldir
þá verða innheimtar með uppboðsaðgerðum
samkvæmt heimild í lögum um sölu lögveða
án undangengins lögtaks nr. 49/1951.
Sveitarstjóri Suðureyrarhrepps.
Fjölbrautaskólinn á
Akranesi auglýsir:
Umsóknir um nám á haustönn 1986 þurfa að
berast skólanum í síðasta lagi 10. júní nk.
Eftirtaldar námsleiðir eru í boði við skólann:
1. Nám til stúdentsprófs á heilbrigðis-,
raungreina-, samfélags-, viðskipta-, tón-
listar- og tæknisviði.
2. Samningsbundið iðnnám.
3. Nám á verknámsbrautum: Málmiðnir,
grunndeild og framhaldsdeild í vélvirkjun
og rennismíði. Rafiðnir, grunndeild og
framhaldsdeildir í rafvirkjun og rafeinda-
virkjun. Tréiðnir, grunndeild og fram-
haldsdeild í húsasmíði.
4. Fornám.
5. Aðfararnám að fiskvinnslu-, tækni- og
sjúkraliðaskóla.
6. Almennt verslunarnám.
7. Tveggja ára bóklegt nám á íþrótta- og
uppeldisbrautum.
Sérstök athygli er vakin á framhaldsdeild í
rafeindavirkjun sem tekur til starfa haustið
1986 fyrir nemendur sem lokið hafa grunn-
deild rafiðnar.
Skólameistari.
Auglýsing um verklegt
próf í endurskoðun
Samkvæmt reglugerð nr. 208/1979, sbr.
reglugerð nr. 1/1980 verður haldið verklegt
próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa
og er áætlað að það verði á tímabilinu frá
20. október til 10. nóvember 1986.
Þeir sem hyggjast þreyta prófraun sendi
prófnefnd löggiltra endurskoðenda, c/o fjár-
málaráðuneytið, tilkynningu þar að lútandi
fyrir 13. júlí nk. Tilkynningunni skulu fylgja
skilríki um að fullnægt sé skilyrðum til að
þreyta prófraun sbr. lög nr. 67/1976.
Prófnefndin mun boða til fundar með próf-
mönnum í september nk.
Reykjavík, 23. maí 1986.
Prófnefnd löggiltra
endurskoðenda.
fundir — mannfagnaöir |
Tónleikar
Bandaríski píanóleikarinn Karol Sue Redding-
ton heldur tónleika í dag í Vestursal Kjarvals-
staða. Á efnisskrá eru verk eftir Mosart,
Beethoven, Rachmaninoff og Chopin.
Tónleikarnir hefjast kl. 21.00.
Aðgangur er ókeypis.
Árbæjarsókn
Aðalfundur safnaðarins verður haldinn í
safnaðarheimilinu á morgun fimmtudaginn
5. júní kl. 20.30 stundvíslega.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar eftir fund.
Fjölmennið.
Sóknarnefnd.
Þróunarfélag íslands hf.
Framhaldsaðalfundur félagsins verður hald-
inn föstudagin 13. júní kl. 14.00 í Átthagasal
Hótel Sögu.
Dagskrá:
1. Kosning stjórnar.
2. Kosning endurskoðenda.
Stjórnin.
Stúdentarfrá M.R. 1971
15 ára stúdentsafmæli haldið hátíðlegt 14.
júní.
Kokteill hefst kl. 7 á stað sem við vitum um:
Ásgeir s: 687524 (6y),
Tryggvis: 34159 (6t),
Svana s: 24168 (6x),
Anna Stína s: 34458 (6c),
Þóra s: 19979 (6a),
Begga s: 44048 (6u),
Steinn s: 17899 (6b),
Ingvi s: 78951 (6z).
Niðjamót
Afkomendur Guðrúnar Magnúsdóttur, Guð-
mundar Einarssonar refaskyttu frá Brekku
og Katrínar Gunnarsdóttur. Nú mætum við
öll á niðjamótið á Hvanneyri 13.-15. júní.
Tjaldstæði, gisting og veitingar eru á staðn-
um. Þeir sem gista í herbergjum hafi með
sér sængurverasett (sængur eru í herbergj-
unum). Rútuferð frá BSÍ kl. 21.00 föstudaginn
13. júní. Þeir sem ekki hafa tilkynnt um þátt-
töku eru beðnir um að gera það nú þegar í
síma 37866 Björgvin og síma 50917 Helga.
Frá Héraðsskólanum að
Reykjum Hrútafirði
Á næsta skólaári verður starfræktur 8. og
9. bekkur grunnskóla. Framhaldsdeild með
almennri bóknámsbraut, viðskiptabraut,
íþróttabraut og fornám.
Upplýsingar í símum 95-1000 og 95-1001.
Verslunarskóli íslands
Innritun 1986-7
VERSLUNARDEILD
Umsóknir skal senda til Verslunarskóla
íslands. Umsókn skal fylgja staðfest Ijósrit
eða afrit af prófskírteini grunnskólaprófs.
Umsóknir skulu hafa borist 5. júní. Nemendur
sem síðar sækja um geta ekki vænst skóla-
vistar. Námi lýkur með verslunarprófi eftir
2ja vetra nám.
LÆRDÓMSDEILD
Umsóknareyðublöð um nám í Máladeild,
Hagfræðideild, Stærðfræðideild og Verslun-
armenntadeild fást á skrifstofu skólans.
Umsóknarfrestur rennur út 5. júní. Einungis
nemendur með verslunarpróf geta sótt um
inngöngu.
ÖLDUNGADEILD
verður starfrækt síðdegis næsta vetur fyrir
20 ára og eldri.
Umsóknir ásamt innritunargjaldi kr. 1.000,-
skulu hafa borist skrifstofu skólans 5. júní.
Þeir sem lokið hafa verslunarprófi geta feng-
ið það viðurkennt og innritað sig til stúdents-
náms.
STARFSNÁM
Haldin verða hagnýt námskeið í ýmsum
greinum sem auglýst verða sérstaklega
næsta haust.
A