Morgunblaðið - 04.06.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.06.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAJÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1986 35 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Tvíburi (21. maí-20. júní) og Meyja (23. ágúst-23. sept.) f dag ætla ég að fjalla um samband dæmigerðs Tvíbura og Meyju. Lesendur eru beðnir að hafa í huga að hver maður er samsettur úr nokkrum stjör- numerkjum. Því geta aðrir þættir haft áhrif á það sem fer hér á eftir hjá hveijum og einum. Eirðarlaus Þessi merki eru ólík en algengt er að um ákveðna aðlöðun sé að ræða á milli þeirra. Þau eru hins vegar lík að því leyti að bæði eru eirðarlaus og þurfa hreyfingu, enda stjómar Merk- úr báðum merkjum. Tvíburinn er breytilegt og jákvætt lofts- merki, en Meyjan er breytilegt, neikvættjarðarmerki. Félagslyndur Við skulum fyrst skoða það sem er ólíkt með merkjunum. Tvíburinn er loft. Það táknar að hann er félagslyndur hug- myndamaður. Hann þarf að taka þátt í félagslegu starfi til að viðhalda lífsorku sinni og lífsgleði. Meyjan er slður fé- lagslynd, en ef hún skilur þennan þátt og setur sig ekki upp á móti því að Tvíburinn stundi félagslíf aukast líkumar á því að um gott samband verði að ræða. Ef viðkomandi Meyja er einnig félagslynd og hefur gaman af því að ferðast og kynnast nýjum hlutum verða líkumar einnig sterkari á því að um gott samband verði að ræða. Jarðbundin Meyjan sem er jarðarmerki vill öryggi [ daglegu lífi. Hún þarf að hafa fætuma fast á jörðinni, er dugleg og vinnu- söm. Meyjan vill hafa sín mál í röð og reglu, er Ld. yfirleitt snyrtileg, samviskusöm og hagsýn. Ef viðkomandi Tvíburi kann vel að meta öryggi og skynsamt fólk getur samband- ið gengið vel. Málamiðlun Ef Tvíburinn er hins vegar af flöktandi gerðinni er hætt við að samband þeirra á milli gangi ekki þvt Meyjan kann ekki að meta reikult fólk. Hún laðast að traustum persónu- leikum, að skymsömu fólki. Þar sem Tvíburinn er yfirleitt fijálslyndur og vill afslappað daglegt líf er honum aftur á móti illa við þá tegund Meyju sem er nöldurgjöm og smá- munasöm. Merkin verða því að sneiða hjá neikvæðari þátt- um í eigin fari til að sambandið geti blessast. Togstreita Annað sem skilur þau að er að hinn dæmigerði Tvíburi er opnari persóna en Meyjan sem er frekar hlédræg og varkár. Á milli þeirra getur því mynd- ast viss togstreita. Tvíburinn er reiðubúinn að takast á við nýjungar og oft vill hann taka vissa áhættu í því sambandi. Meyjunni er aftur á móti frekar illa við nýjungar og því gæti hún virkað sem bremsa á Tví- burann. Hvemig hann tekur höftunum og hún nýjungum Tvíburans er sfðan spumingin sem skiptir máli. Umrceða Að lokum má segja að bæði þessi merki hafa gaman af þvf að tala og ræða málin. Þau ættu þvf að geta náð saman á því sviði. Tvíburinn getur víkk- að sjóndeildarhring Meyjunnar og dregið hana úr skel sjnni. Hún getur veitt Tvfburanum öryggi og jarðsamband, haft áhrif á hann f þá vem að hann kemur málum f verk í auknum mæli. X-9 Tþ'Þ('/ T KaSKOW £f? AÐ s/aM £#£/££/# AP }Yr/fíSoVP/S/A'A. OG ©198S Kmg Fcalures Syndicale. Inc World righls reserved_ DÝRAGLENS 11966 Tnbune Media Servicet. Inc. Aii Rights Reterved SPO(ít/0 HANN WJoeXOf SEINT >éAÐ0AKKA! IE!L1S!iMMlELi!íIi1 irtii ________________________j::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::: DRÁTTHAGI BLÝANTURINN SMÁFÓLK ALL I UAVE TO PO 15 PUT MY MINP TO IT.. IF YOU STAR.T PUTTIN6 YOUR MINP TO IT, WE'RE ALL IN TROUBLE! Ég' held að ég geti orðið betri spilari. A 600P MANA6ER NEVER RE50RT5 TO 5ARCA5M! 8-1 Ég þarf bara að einbeita mér betur. Ef þú ferð að einbeita þér fer allt til fjandans hjá okkur! Góður fyrirliði leggur sig ekki niður við háð! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftir sterka laufopnun norð- V. urs og grandsvar suðurs verður suður sagnhafí í sex gröndum. Vestur kemur út með tígulgosa: Norður ♦ ÁKG ♦ Á954 ♦ ÁD7 ♦ ÁD4 Suður , ♦ 765 ♦ KG62 ♦ K65 ♦ KG2 Hvemig á suður að spila? Þrátt fyrir að 35 punktar séu á milli handa norðurs og suðurs em beinir tökuslagir ekki nema tíu. Og möguleikamir á að fjölga slögunum em tiltölulega fá- breyttir, svíning í spaða og hjarta. Þó er ekki sama í hvaða röð svíningamar era teknar. Það er vandaðri spilamennska að byija á því að svína spaðagosanum. Ef sú svfning heppnast er nefni- lega nóg að fá einn slag á hjarta og það er hægt að tryggja með * sérstakri öryggisspilamennsku: Norður ♦ ÁKG VÁ954 ♦ ÁD7 ♦ ÁD4 Vestur Austur ♦ D32 ♦ 10984 ▼ D1073 111 ♦ 8 ♦ G109 ♦ 8432 ♦ 1095 Suður ♦ 765 ♦ KG62 ♦ K65 ♦ KG2 ♦ 8763 Þegar spaðagosinn heldur, er rétt að spila hjarta á kónginn og síðan litlu á borðið og láta niuna duga ef vestur setur lítið. Með þessu móti fæst alltaf einn viðbótarslagur á hjarta, sama hvemig liturinn skiptist. Ef spaðasvíningin hefði mis- tekist hefði orðið að spila upp á að hjartaliturinn gæfí fjóra slagi. Þá er besta íferðin að spila strax litlu hjarta úr blindum f þeim tilgangi að svína gosanum. Taka sem sagt ekki ásinn fyrst. Það er vegna þess að það má fá fjóra slagi á litinn ef austur á drottn- V inguna blanka, en ekki ef daman er stök í vestur. Umsjón Margeir Pétursson Á Evrópumeistaramóti ungl- inga í Groningen um sfðustu ára- mót, kom þessi staða upp í skák þeirra James Howell, Englandi og Jeroen Piket, Hollandi, sem hafði svart og átti leik. Sem sjá má er hvftur veikur fyrir á fyrstu reitaröðinni og það náði Piket að notfæra sér á hefð- bundinn hátt: 32. — Dh4! 33. Df8 — Bd6 (hótar bæði Hc7 og máti áh2). 34. Bf4 — Bxf4 og hvftur gafst upp. Núverandi Evrópumeistari unglinga er Sovétmaðurinn Kha- lifman.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.