Morgunblaðið - 04.06.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.06.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ1986 • Þeir verAa í sviðsljósinu með danska landsliðinu gegn Skotum á HM í Mexíkó í kvöld. Frá vinstri: Preben Elkjær Larsen, Sören Lerby og Klaus Berggreen. Geysileg spenna í Danmörku vegna leiks- insvið Skota í kvöld Frá Gunnari Qunnaruyni, fréttamanni Morgunblaðsina < Danmðrku: íþrótta- skólar í Garðabæ í sumar verða eftirtaldir skólar starfræktir á vegum æskulýðsráðs og Stjömunn- ar. Knattspyrnuskóli: nám- skeið í júní 2.-13., 16.-27., í júlí 30/6-11 og 14.-25. Fim- leikaskóli: námskeið í júní 2.-13, 16.-27. í júlí 30/6-11. og 14.-25. Handknattleiks- skóli, námskeið í ágúst 18.- 29. íþróttir og leikir: námskeið íjúníog júlí. Vegna góðrar reynslu af knattspyrnuskóla, handknatt- leiksskóla, og íþrótta- og leikjanámskeiði og mikils áhuga á fimleikum hefur nú verið ákveðið að bæta fim- leikaskóia við starfsemina. Kennarar verða Magnús Teitsson, Logi Ólafsson, Erla Rafnsdóttir, Anna Borg, Krist- ín Gísladóttir. Innritun og upplýsingar í Garðaskóla, sími 44466, fyrsta dag hvers námskeiðs. Knattspyrnu- skóli Leiknis (sumar verður starfræktur knattspyrnuskóli á vegum fþróttafólagsins Leiknis á Fellavelli við Fellaskóla. Hvert námskeið mun standa yflr f hálfan mánuð í 2 klst. á degi hverjum frá mánudegi til föstudags. Aldur 5-8 ára frá kl. 10-12 f.h. Aldur 9-12 ára frá kl. 13.30-15.30. í boði er almenn byrjendakennsla, knattþrautir KSÍ, video og aðgangur að íþróttasal í slæmu veðri. Fyrsti hluti skólans verður sem hér segir: 1. hluti 9.-20. júní. 2. hluti 23. júní-4. júlí. 3. hluti 7.-18. júlí. 4. hluti 21. júlí- 1. ágúst. Innritun fer fram föstudag- inn 6. júní kl. 13-16 og laugar- daginn 7. júní kl. 14-16 á Arahólum 4, 1. hæð (inngang- ur bak við húsið) eða í síma 78050. Kennari er Þórir Bergs- son íþróttakennari. Þátttöku- gjald er kr. 1000. Allir þátttak- endur fá viðurkenningarskjal í lok hvers námskeiðs. Handbolta- skóli Geirs og Viðars GAMALREYNDU handknatt- leiksmennirnir Geir Hall- steinsson og Viðar Símonar- son gangast fyrir handknatt- leiksskóla og verður hann í Hafnarfirði og nánar tiltekið f og við Víðistaðaskóla, dag- ana 28. júní til 4. júlí frá laug- ardegi til föstudags. Námskeiðið er opið öllum krökkum af landinu, þ.e. drengjum á aldrinum 10 til 13 ára og stúlkum á aldrinum 12 til 15 ára. Þátttökutilkynningar ásamt gjaldi, kr. 4.500 pr. mann í heimavist og fullu fæði, og þau sem vilja ekki vera í heimavist né fæði greiða kr. 3.000 og innifalið í því er há- degismatur. Þau börn sem ekki eru í heimavist verða að vera í hádegismat. Námskeiðið verður sett i íþróttahúsi Víðistaðaskóla laugardaginn 28. júní kl. 13.00. Dagskrá verður höfð fjöl- breytt alla dagana og sem dæmi um einn dag: (nánari upplýsingar f símum 60900/ 41418/656218). GEYSILEG spenna rfkir nú hér í Danmörku fyrir leik knattspyrnu- landsliðsins gegn Skotum f heimsmeistarakeppninni annað kvöld (í kvöld). Fjöimiðlar eru fleytifullir af frásögnum af liðs- mönnum og viðtölum við alla þá sem á einhvern hátt tengjast þessum hetjum Dana. í viðtali við BT sagði Sepp Pion- tek, þjálfari, aö leikmenn hlökkuöu LAUGARDAGINN 24. maf sl. fór fram f fyrsta sinn á íslandi keppni hópa f fimleikum. Keppni í þessari grein fimleika hefur verið stun- duð oft hjá nágrannaþjóðum okkar og verið haldið Norður- landamót 3 sinnum. 10 hópar tóku þátt f keppninni að þessu sinni og var mikil ánægja hjá þátttakendum sem komu frá Glímufólaginu Ármanni, íþrótta- félaginu Fylki, íþróttafélaginu Gerplu, Ffmleikafélaginu Björk, Stjörnunni f Garðabæ og hópur frá íþróttabandalagi Vestmanna- eyja. Dómarar gáfu stig eftir reglum sem dæmt er eftir á Norðuriöndum. Hópur Stjörnunnar í Garðabæ sem kalla sig Pardusana fengu flest stigin, þær fengu til eignar bikar sem Puma-umboðið gaf til keppninnar. Pardusarnir eru 19 stúlkur undir stjórn þjálfara, Önnu Borg, þær voru án vafa best æfði hópurinn og sýndu mikla leikgleði, og sannast á að áhorfendur sem voru fjölmargir völdu Pardusana vinsælasta hópinn, og fengu þær bangsa í verölaun. Það er von okkar að þessi keppni verði áiviss mjög til leiksins því þó það væri á vissan hátt notalegt að sitja með bjórglas og horfa á hin liðin í sjón- varpinu þá væri danski hópurinn mjög vel upplagður og þá beiniínis kitlaði í fæturna að komast inn á völlinn og leika sinn fyrsta leik í úrslitakeppni HM. „Skotarnir hafa sagt að við værum léttasti mót- herjinn í riðlinum og við svörum í sömu mynt. Þeir veröa auöveld- viðburöur og að ekki líði á löngu aö við getum tekið þátt í Norður- landakeppni í hópfimleikum. asta liðið fyrir okkur," sagöi Pion- tek. Þó endanlegt lið fyrir Skotaleik- inn verði ekki valið fyrr en á morg- un eru dönsku blöðin nú þegar búin að stilla upp þeim ellefu mönnum sem hefja munu leikinn, og telja sig hafa öruggar heimildir fyrir því að þannig verði það: Troels Rasmussen (markvörður), John Sivebæk, Morten Olsen, Ivan Ni- elsen, Hendrik Andersen, (vamar- menn) Klaus Berggren, Jens Jöm Berthelsen, Sören Lerby, Jesper Olsen (miðvallarleikmenn) og Mic- hael Laudrup , Preben Elkjær- Larsen (sóknarmenn). Talsvert hefur verið um það skrifað að Jan Mölby virðist ekki geta leikið með Sören Lerby - og öfugt - og því sé aðeins pláss fyrir annan þeirra í liðinu. I æfingaleikj- um liðsins að undanförnu hafa þeir þvælst svolítið fyrir hvorum öðrum, því báðir eru vanir leik- stjórnandahlutverkinu úr félagslið- um sínum. Þá kemst Frank Arne- sen ekki í liöið. Per Frimann er meiddur. HM í Mexíkó: Leikbann fyrir eitt rautt eða tvö gul ALLIR leikmenn í lokakeppni heimsmeistarakeppninnar f knattspyrnu byrja með hreinan skjöld, það er að segja að þær áminningar sem leikmenn hafa fengið í leikjum sínum í undan- keppninni falla niður. Leikmaður þarf tvær áminning- ar eða tvö gul spjöld til að fá eins leiks bann. Rautt spjald eða brott- rekstur þýðir eins leiks bann og veröa þessi leikbönn tekin út í næsta leik á eftir. Enska knattspyrnan: Brazil til QPR Frá Bob Hennessy, f réttaritara Morgunblaðsins í Englandi. ALAN Brazil var f gær seldur frá Coventry til QPR fyrir 200 þúsund pund. Þetta var fjórða salan á Brazil á aðeins þremur árum. Hann hafði aðeins verið f her- búðum Coventry f sex mánuði. Brazil, sem nú er 26 ára, lék með Ipswich á sínum yngrí árum og stóð sig þar mjög vel. Hann var síðan seldur til Tottenham í mars 1983 fyrir 500 þúsund pund. Ekki var hann langlífur þar og var seldur eftir árið til Manchester United fyrir 700 þúsund pund og síðan til Coventry í fyrra og nú til QPR. Villa hefur keypt þrjá frá Sheff. Wed. Aston Villa hefur nú eytt 800 þúsund pundum í leikmenn frá Sheffield Wednesday eftir kaupin á Garry Thompson á mánudaginn. Áður hefur Turner, framkvæmda- stjóri, keypt þá Simon Steinrod og Andy Blair fyrir samtals 800 þús- und pund. Það er því talið líklegt að Howard Wilkinson muni kaupa nýja leikmenn þar sem hann hefur nú vænan sjóð frá Aston Villa. Wilkinson er sagður hafa áhuga á að fá David Speedie, Chelsea eða Adrian Heath, Everton, í sínar raðir. Lee Chapman, framherjinn snjalli hjá Sheffield Wednesday, hefur ekki endurnýjað samning sinn viö félagið sem rennur út í næsta mánuði. Það má því búast við að eitthvað fari að ske í her- búðum Sheffield Wed. á næstunni. Luton hefur ráöið til sín nýjan framkvæmdastjóra. John Moore heitir hann og hefur verið aðstoö- arþjálfri hjá liðinu síðustu tvö árin en áður lék hann með félaginu. Morgunblaðið - 4. umferð MORGUNBLAÐSLIÐIÐ birtist nú f þriðja sinn og er það lið 4. umferðar. Lið 3. umferðar verður að bíða fram yffir 10. júnf þar sem tveir leikir eru eftir f umferðinni. Við stillum upp leikkerfinu 4-4-2 enda ekki skoruð nema 6 mörk í umferðinni. Pétur Ormslev, Fram, er nú í þriðja sinn í Morgun- blaðsliðinu og er sá eini sem náð hefur að vera í liðinu frá byrjun. Að þessu sinni eiga Fram, IBK, Valur, ÍAtvo leikmenn íliði umferðarinnar, Vfðir, UBK og KR eiga einn. Stefán Arnarson Val (1) Þórður Marelsson Fram (1) Mark Duffield Víði(1) Ágúst Már Jónsson KR(2) Freyr Sverrisson ÍBK (1) Valþór Sigþórsson ÍBK (1) Pétur Ormslev Fram (3) Heimir Guðmundsson ÍA(1) Valur Valsson Val (1) Jón Þórir Jónsson UBK (2) Jakob Halldórsson ÍA (1) Fimleikar: Garðbæingar sigruðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.