Morgunblaðið - 04.06.1986, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.06.1986, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1986 23 Nautiðhafði hetur Spænski nautabaninn Luis Francisco Esplá var búinn að þreyta naut frammi fyrír þúsundum manna og hugðist ljúka leiknum með þvi að keyra sverð i herðakamb skepnunnar. Nautið gerði sér þá litið fyrir, setti undir sig hausinn og renndi á Esplá, vó hann á loft með þeim afleiðingum sem myndin sýnir. Nautaban- inn slapp ómeiddur en niðurlæging hans var mikil. Tekur hormón við hlut- verki hjartalyfjanna? Virðist laust við aukaverkanir New York. AP. TILRAUNIR, sem enn eru á byijunarstigi, hafa leitt í ljós, að hormón, sem mannshjartað framleiðir, getur haft sömu áhrif og lyf, sem nú eru notuð við háum blóðþrýstingi og æðaþrengslum. Hormón þetta var uppgötvað ný- sér það daglega alla ævi sína,“ sagði lega. Getur notkun þess hugsanlega komið í stað núverandi lyfjameð- ferðar. Með því væri unnt að komast hjá aukaverkunum, að sögn vÍ3Índa- manna, þar sem hormónið er í nátt- úrulegu umhverfi í mannslíkaman- um. „Hormónið er afurð mannslíkam- ans, og sérhver maður gefur sálfum dr. John Baxter, prófessor í læknis- fræði og forstöðumaður rannsókna- deildar Kalifomíuháskóla. Unnt er að víkka út æðar og eyða umframsalti og vökva úr líkamanum með því að nota lyf, sem gert yrði úr hormóninu, og draga þannig úr hættu á hjartaáfalli. Þetta kom fram í máli nokkurra vísindamanna á ráð- MEÐHENRÍETTU15.-22. JÚLÍ í París ætlum við að: • Fara í tyrkneskt kvennabað • Skoöa stærsta markað í París, þar sem konur geta skoðað allar þærtuskur sem þærvilja • Ganga settlega um skrautgarða Parísarborgar • Horfa á Eiffelturninn (það veröur beðið eftir þeim sem þora upp) • Fara á flot á Signu • Heimsækja Pompidou-safnið • Fara á kvennakaffihús — og fullt af gotukaffihus- um , . • Horfa á sæta stráka bera að ofan og i stuttbuxum • Fara í skoöunarferð um borgina Þetta er bara brot af þvi sem hægt er aö gera í París. En fyrst og fremst ætlum við kellurnar aö hlægja saman, kjafta saman, boröa saman, og skoða og skemmta okkur saman. VERÐAÐEINSKR. 26.940.- Innifalið: Flug til Parísar, gisting á 3ja stjörnu hóteli ogfararstjórn Helgu Thorberg. FERCASKRIPSTOPAN ------ PERCASKRIFSIOPAN yrp/erra — ekki bara fyrir herra. LAUGAVEGI 28, 101 REYKJAVÍK, SIMAR 29740, 621740. KVÖLD- QGHELGARSÍMI: 82489 stefnu í New York um síðustu helgi. Þeir lögðu samt áherslu á, að til- raunimar væm á byijunarstigi. Hormón það, sem hér um ræðir, verður til í efri hluta hjartans. Hlut- verk þess er að stjóma blóðþrýstingi og losa likamann við umframsalt, að sögn Baxters. Skynjarar í hjarta og æðum gefa hjartanu merki, þegar tímabært er, að framleiðsla horm- ónsins heflist. Nokkur helstu lyfjafyrirtækin í Bandaríkjunum hafa þegar hafið tilraunir með þetta efni, sem kallað er „atrial natriuretic factor". M.a. er stefnt að því að nota lyfið gegn æðaþrengslum, sem valda því, að hjartað dælir of litlu blóðmagni út um likamann, svo að alvarlegur sjúkleiki eða jafnvel dauði geta hlot- ist af. Einnig er stefnt að því að nota lyfíð við meðferð á háþrýstingi, sem valdið getur hjartaáfalli eða slagi. Núverandi lyQameðferð getur haft aukaverkanir i för með sér, m.a. getuleysi, sykursýki, minnkun kalíums og aukningu blóðfitu, að sögn dr. John Laragh, forstöðu- manns hjarta- og æðasjúkdóma- deildar Comell-háskólasjúkrahúss- ins í New York. Hormónið virðist ekki hafa neinar aukaverkanir, ef marka má tilraunir, sem gerðar hafa verið á nærri 1.000 sjúklingum um allan heim, að sögn Laragh. Enn er þó langt i land, að sögn visindamanna, og miklar rannsóknir bíða, einkum langtímarannsóknir, til þess að unnt verði að kveða upp úr um virkni hormónsins. Auk þess verður að breyta gerð þess, svo að það henti í töflur eða nefúða og verði þannig aðgengilegt sem há- þrýstingslyf. Eitraðir ostar Bonn. AP. Síðastliðinn sunnudag varaði vestur-þýzka heilbrigðisráðu- neytið fólk við að neyta tveggja franskra ostategunda, þar sem nokkurt magn þeirra reyndist innihalda gerla, sem geta verið hættulegir. Ostategundimar tvær, Bonbel og Gracile, sem em ffamleiddar af , sama fyrirtæki, Fromagerie Bel, reyndust innihalda gerilinn „listeria Spassky efstur Bugojno, Júgóslavíu. AP. BORIS Spassky, fyrrverandi heimsmeistari í skák, tók forystu á alþjóðlega stórmeistaraskák- mótinu í Júgóslavíu eftir sjöundu umferð. Spassky, sem teflir fyrir Frakkland, vann Jan Timman frá Hollandi í fjörutíu leikjum. Anatoly Karpov fyrrverandi heimsmeistari og Anthony Miles tefldu saman í þeirri umferð og fór skákin í bið í 41. leik. Miles er sagður hafa betri stöðu þótt Miles hafi haft svart. Þá gerðu sovézku stórmeistararnir Yus- opov og Sokolov jafntefli í 36. leik og sömuleiðis þeir Portisch frá Ungveijalandi og Ljubovic frá Júgóslavíu. Staðan að loknum þessum sjö umferðum er þá sú að Spassky hefur 4 vinninga, hefur gert sex jafntefli og unnið eina skák, Miles er í öðm sæti með 3 V2 vinning og eina biðskák, Ljubovic Sokolov og Portisch 3 vinninga, Karpov hefúr 2V2 og biðskák, Yusopov 2V2 v. og Timman rekur lestina með 1 vinn- ing. Mót þetta er sagt vera sterk- asta skákmót sem nokkm sinni hefur verið haldið. Meðalstyrkleiki keppenda er um 2631 ELO-stig. Mótið er nú hálfnað. New York: Olíutunnan niður fyrir 14 dollara New York. AP. HRAOLIUVERÐ lækkaði nið- ur fyrir 14 dollara tunnan á markaðnum f New York f gær vegna ótta um að eftirspurn færi minnkandi. Er þar um að ræða verð vegna langtfma- samninga. Bensín lækkaði jafnvel enn meir í verði, miðað við sams konar samninga. Var gallonið á tímabili alveg við tveggja centa mörkin á dagsölumarkaðnum. Hráolía lækkaði um 40—57 cent og kostaði, miðað við af- hendingu í júlí, 13,81 dollar tunnan. Húsolfa lækkaði um 0,18 til 1,11 cent og kostaði 44,89 cent gallonið, miðað við afhend- ingu í júlí. monocytogenes", en hann getur valdið lifrarbólgu og bólgu í heila- vefjum. I verstu tilvikum getur hann valdið fósturláti. Austurrísk heilbrigðisyfirvöld gáfu út viðvömn á fostudag, en vestur-þýzk á sunnudag. Engra veikinda af völdum ostanna hefur þó enn orðið vart. Frekari rann- sóknir fara nú fram, en á þeim veltur hvort ostar af þessum tveim- ur tegundum verða flarlægðir úr verzlunum. Forstjóri fyrirtækisins, Bertrand Dufort, sagðist ekkert um þetta mál vita, enda hefði hann fyrst fengið af þessu að vita í austurrísk- um blöðum. Hann taldi að ekki væri nógu mikið vitað til þess að draga raunhæfar ályktanir, en hann óttaðist að þetta kynni að hafa áhrif á sölu annarra osta fyrirtækis- ins, t.d. í Bandaríkjunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.