Morgunblaðið - 17.06.1986, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. JÚNÍ 1986
7
Þjóðhátíð í
Reykjavík
Hátíðardagskrá:
DAGSKRÁ júní 1986
Dagskráin hefst:
Kl. 9:55 Samhljómur kirkjuklukkna
í Reykjavík.
Kl. 10:00 Forseti borgarstjórnar leggur blóm-
sveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns
Sigurðssonar í kirkjugarðinum við
Suðurgötu. Lúðrasveitin Svanur
leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu.
Stjórnandi: Kjartan Óskarsson.
Við Austurvöll:
Lúðrasveitin Svanur leikur ætt-
jarðarlög á Austurvelli.
Kl. 10:40 Hátíðin sett: Kolbeinn H. Pálsson,
formaðurÆskulýðsráðs Reykjavíkur
flytur ávarp.
Karlakórinn Fóstbræður syngur: Vfir
voru ættarlandi. Stjórnandi: Ragnar
Björnsson.
Forseti Islands, Vigdís Finnboga-
dóttir, leggur blómsveig frá islensku
þjóðinni að minnisvarða Jóns
Sigurðssonar á Austurvelli.
Karlakórinn Fóstbræður syngur
þjóðsönginn.
Ávarp forsætisráðherra, Steingríms
Hermannssonar.
Karlakórínn Fóstbræður syngur:
Island ögrum skorið.
Ávarp fjallkonunnar.
Lúðrasveitin Svanur leikur: Ég vil
elska mitt land.
Kynnir: Bjarni Sigtryggsson.
Kl. 11:15 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni.
Prestur séra Ólafur Skúlason dóm-
prófastur. Dómkórinn syngur undir
stjórn Marteins H. Friðrikssonar.
Einsöngvari: Ingibjörg Marteinsdóttir
Sjúkrastofnanir:
Fegurðardrottning ReykjaVikur og
Lobbi heimsækja barnadeildir Landsspitala
og Landakotsspitala um morguninn.
Blönduð dagskrá: Skrúðgöngur - íþróttir - Sýningar
Kl.
Kl.
Kl.
Kl.
Skrúðgöngurfrá Hiemmi og
Hagatorgi:
13:30 Safnast saman við Hlemmtorg.
13:45 Skrúðganga niður Laugaveg að
Lækjartorgi. Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur undir stjórn Stefáns Þ.
Stephensen.
13:30 Safnast saman við Hagatorg.
13:45 Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljóm-
skálagarð. Lúðrasveit verkalýðsins
leikur undir stjórn Ellerts Karlssonar.
Skátarganga undirfánum og stjórna
báðum göngunum.
Hallargarður og Tjörnin:
Kl. 13:00-19:00 í Hallargarði verðurminigolf.
Á suðurhluta Tjarnarinnar verða
róðrabátar frá Siglingaklúbbi Iþrótta-
og tómstundaráðs.
Sýning á fjarstýrðum bátamodel-
um á syðri hluta Tjarnarinnar.
Barnaskemmtidagskrá
i Hallargarði.
Utitafl.
Kl. 13:30 Unglingarúrtveimurskólumteflaá
útitafli, lifandi taflmenn.
Hljómskálagarður:
Kl. 14:00-18:00 Skátadagskrá,
tjaldbúðirog útileikir.
Kl. 14:00-16:00 Glímusýning.
Kl. 14:00-16:00 Fimleikahópursýnirá
fjaðurbretti (trambólín).
Kl. 14:00-18:00 Mini-tívoli, leikirog þrautir.
Skemmtidagskrá í Hljómskálagarði.
íþróttir:
Kl. 14:00 Reykjavíkurmótið I sundi
I Laugardalslaug.
Akstur og sýning gamalla
bifreiða.
Kl. 13:30 Hópakstur Fombílaklúbbs Islands
vestur Miklubraut og Hringbraut,
umhverfis Tjörnina og að Kolaporti.
Kl. 14:30-17:00 Svning á bifreiðum Fornbíla-
klúbbs íslands í Kolaporti.
Frostaskjól:
Kl. 16:30-19:00 Blönduð dagskrá fyrir
eldri borgara í Frostaskjóli.
Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson.
SKEMMTIDAGSKRA I MIÐBÆNUM:
Hljómskálagarður
13:55 Skrúðganga kemurfrá Hagatorgi
14:00—18:00 Litli dýragarðurinn
14:00 Túnfiskarnir
14:25 Tótitrúður
14:35 lcy flokkurinn
15:00 Skemmtiatriði úrfél.m.
15:20 Danssýning
15:30 Halli og Laddi
15:50 „GOR“-flokkurinn
16:00 Lokaatriði götuleikhúss
á Tjarnarbrú
16:00 Hljómsveitin Fyrirbæri
16:15 Kjarnivaldansleikur
Kynnir: Auðunn Atlason
Kl. 16:15-17:30
Dagskránnl lýkur með
Karnlvaldansleik
í Hljómskálagarði
fyrirkrakka. Skringifólk
ogfurðuverur stjórna
dansleiknum.
Hallargarður
Torgíð
14:00 Brúðubillinn
14:20 Harmonikkuunnendur leika
14:45 Tótitrúður
15:10 Skemmtiatr. úrgrunnsk.
15:30 Túnfiskarnir
Kynnir: Ellen Freydis
16:00 Lókaatriði götuleikhúss á Tjarnarbrú
16:15 Karnivaldansleikur i Hljómskálagarði
13:55 Skrúðganga kemur frá Hlemmi
14:00 lcy flokkurinn
14:20 Leikhópur, Siggi, Karl.örn
14:40 Skemmtiatr. úrgrunnsk.
15:00 Danssýning
15:10 Harmonikkuunnendur leika
Kynnir: Magnús Kjartansson
16:00 Lokaatriöi götuleikhúss á Tjarnarbrú
16:15 Karnivaldansleikur i Hljómskálagarði
14:00-16:00 Götulelkhús f mlðbænum,
leikhópurinn „Veit mamma hvað ég vil“
sýnir Reykjavfkurævlntýrl. Gamli
og nýi tlminn berjast á Lækjartorgi, í
Hljómskálagarði og umhverfis
Tjörnina. Hús og kirkjur lifna við og
berjast við fornynjur, tlminn tekur
heljarstökk, tröll og papar mæta til leiks.
16:00-16:15 Samt standa allir saman,
jafnt gamlir sem ungir, stórir sem
smáir gegn skrlmslinu vonda sem
sigrað skal að lokum
áTjarnarbrúnni
— afliðsmönnumhins
góðaúrháloftunum.
ATH!
Bílastæði á Háskólavelli og Melavelli.
Týnd börn verða I umsjón gæslufólks á
Fríkirkjuvegi11.
SKRÚÐGANGA
FRÁHLEMMI
] r
KVÖLDDAGSKRÁ:
Kvöldskemmtun í miðbænum:
Kl. 20:30-24:00 Hljómsveit Magnúsar
Kjartanssonar.
Félag harmonikkuunnenda.
Halli og Laddi.
Bítlavinafélagið.
Possibillies.
Kynnir: Magnús Kjartansson.
Gerðuberg
Kl. 20:30-23:00 Blönduðdagskráfyrireldri
borgara í Gerðubergi. Dansað, farið
í leiki og ýmis skemmtiatriði.
Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson.
ÍÞRÓTTA- OG
TÓMSTUNDARÁÐ
Listapopp í Laugardalshöll
í samvinnu Listahátíðarog íþrótta- og
tómstundaráðs:
Kl. 19:30-01:00 Fram koma hljómsveitirnar:
Greifarnir.
Rikshaw.
Fine Young Cannibals.
Madness.
Verð aðgöngumiða kr. 800.-.