Morgunblaðið - 17.06.1986, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 17.06.1986, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. JÚNÍ 1986 7 Þjóðhátíð í Reykjavík Hátíðardagskrá: DAGSKRÁ júní 1986 Dagskráin hefst: Kl. 9:55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 10:00 Forseti borgarstjórnar leggur blóm- sveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Lúðrasveitin Svanur leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Stjórnandi: Kjartan Óskarsson. Við Austurvöll: Lúðrasveitin Svanur leikur ætt- jarðarlög á Austurvelli. Kl. 10:40 Hátíðin sett: Kolbeinn H. Pálsson, formaðurÆskulýðsráðs Reykjavíkur flytur ávarp. Karlakórinn Fóstbræður syngur: Vfir voru ættarlandi. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Forseti Islands, Vigdís Finnboga- dóttir, leggur blómsveig frá islensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakórinn Fóstbræður syngur þjóðsönginn. Ávarp forsætisráðherra, Steingríms Hermannssonar. Karlakórínn Fóstbræður syngur: Island ögrum skorið. Ávarp fjallkonunnar. Lúðrasveitin Svanur leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Bjarni Sigtryggsson. Kl. 11:15 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prestur séra Ólafur Skúlason dóm- prófastur. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Einsöngvari: Ingibjörg Marteinsdóttir Sjúkrastofnanir: Fegurðardrottning ReykjaVikur og Lobbi heimsækja barnadeildir Landsspitala og Landakotsspitala um morguninn. Blönduð dagskrá: Skrúðgöngur - íþróttir - Sýningar Kl. Kl. Kl. Kl. Skrúðgöngurfrá Hiemmi og Hagatorgi: 13:30 Safnast saman við Hlemmtorg. 13:45 Skrúðganga niður Laugaveg að Lækjartorgi. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur undir stjórn Stefáns Þ. Stephensen. 13:30 Safnast saman við Hagatorg. 13:45 Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljóm- skálagarð. Lúðrasveit verkalýðsins leikur undir stjórn Ellerts Karlssonar. Skátarganga undirfánum og stjórna báðum göngunum. Hallargarður og Tjörnin: Kl. 13:00-19:00 í Hallargarði verðurminigolf. Á suðurhluta Tjarnarinnar verða róðrabátar frá Siglingaklúbbi Iþrótta- og tómstundaráðs. Sýning á fjarstýrðum bátamodel- um á syðri hluta Tjarnarinnar. Barnaskemmtidagskrá i Hallargarði. Utitafl. Kl. 13:30 Unglingarúrtveimurskólumteflaá útitafli, lifandi taflmenn. Hljómskálagarður: Kl. 14:00-18:00 Skátadagskrá, tjaldbúðirog útileikir. Kl. 14:00-16:00 Glímusýning. Kl. 14:00-16:00 Fimleikahópursýnirá fjaðurbretti (trambólín). Kl. 14:00-18:00 Mini-tívoli, leikirog þrautir. Skemmtidagskrá í Hljómskálagarði. íþróttir: Kl. 14:00 Reykjavíkurmótið I sundi I Laugardalslaug. Akstur og sýning gamalla bifreiða. Kl. 13:30 Hópakstur Fombílaklúbbs Islands vestur Miklubraut og Hringbraut, umhverfis Tjörnina og að Kolaporti. Kl. 14:30-17:00 Svning á bifreiðum Fornbíla- klúbbs íslands í Kolaporti. Frostaskjól: Kl. 16:30-19:00 Blönduð dagskrá fyrir eldri borgara í Frostaskjóli. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. SKEMMTIDAGSKRA I MIÐBÆNUM: Hljómskálagarður 13:55 Skrúðganga kemurfrá Hagatorgi 14:00—18:00 Litli dýragarðurinn 14:00 Túnfiskarnir 14:25 Tótitrúður 14:35 lcy flokkurinn 15:00 Skemmtiatriði úrfél.m. 15:20 Danssýning 15:30 Halli og Laddi 15:50 „GOR“-flokkurinn 16:00 Lokaatriði götuleikhúss á Tjarnarbrú 16:00 Hljómsveitin Fyrirbæri 16:15 Kjarnivaldansleikur Kynnir: Auðunn Atlason Kl. 16:15-17:30 Dagskránnl lýkur með Karnlvaldansleik í Hljómskálagarði fyrirkrakka. Skringifólk ogfurðuverur stjórna dansleiknum. Hallargarður Torgíð 14:00 Brúðubillinn 14:20 Harmonikkuunnendur leika 14:45 Tótitrúður 15:10 Skemmtiatr. úrgrunnsk. 15:30 Túnfiskarnir Kynnir: Ellen Freydis 16:00 Lókaatriði götuleikhúss á Tjarnarbrú 16:15 Karnivaldansleikur i Hljómskálagarði 13:55 Skrúðganga kemur frá Hlemmi 14:00 lcy flokkurinn 14:20 Leikhópur, Siggi, Karl.örn 14:40 Skemmtiatr. úrgrunnsk. 15:00 Danssýning 15:10 Harmonikkuunnendur leika Kynnir: Magnús Kjartansson 16:00 Lokaatriöi götuleikhúss á Tjarnarbrú 16:15 Karnivaldansleikur i Hljómskálagarði 14:00-16:00 Götulelkhús f mlðbænum, leikhópurinn „Veit mamma hvað ég vil“ sýnir Reykjavfkurævlntýrl. Gamli og nýi tlminn berjast á Lækjartorgi, í Hljómskálagarði og umhverfis Tjörnina. Hús og kirkjur lifna við og berjast við fornynjur, tlminn tekur heljarstökk, tröll og papar mæta til leiks. 16:00-16:15 Samt standa allir saman, jafnt gamlir sem ungir, stórir sem smáir gegn skrlmslinu vonda sem sigrað skal að lokum áTjarnarbrúnni — afliðsmönnumhins góðaúrháloftunum. ATH! Bílastæði á Háskólavelli og Melavelli. Týnd börn verða I umsjón gæslufólks á Fríkirkjuvegi11. SKRÚÐGANGA FRÁHLEMMI ] r KVÖLDDAGSKRÁ: Kvöldskemmtun í miðbænum: Kl. 20:30-24:00 Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. Félag harmonikkuunnenda. Halli og Laddi. Bítlavinafélagið. Possibillies. Kynnir: Magnús Kjartansson. Gerðuberg Kl. 20:30-23:00 Blönduðdagskráfyrireldri borgara í Gerðubergi. Dansað, farið í leiki og ýmis skemmtiatriði. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ Listapopp í Laugardalshöll í samvinnu Listahátíðarog íþrótta- og tómstundaráðs: Kl. 19:30-01:00 Fram koma hljómsveitirnar: Greifarnir. Rikshaw. Fine Young Cannibals. Madness. Verð aðgöngumiða kr. 800.-.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.