Morgunblaðið - 17.06.1986, Síða 9

Morgunblaðið - 17.06.1986, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 1986 9 Listasafn IsaQarðar Listasafn ísafjarðar kynnir ísfirska málarann KRISTJÁN MAGNÚSSON með sýningu á verkum hans í félagsheimili Frímúr- ara, Hafnarhúsinu, í dag 17. júní kl. 17.00—19.00. Sýningin stendur yfir til 5. júlí og verður opin sunnudaga kl. 14.00—18.00, þriðjudaga, fímmtu- daga og föstudaga kl. 16.00—18.00 UNG REYKJAVIKURSKALD Reykjavíkurljóð í sumar eru 200 ár liðin síðan Reykjavík hlaut kaupstað- arréttindi. Ætlunin er í tilefni þessara merku tímamóta að gefa út Ijóðabók, sem unnin verður af ungu fólki í Reykjavík. Hér með er auglýst eftir Ijóðum í bókina. Ritnefnd hefur þegar verið skipuð og mun hún velja Ijóðin. Ljóðin mega fjalla um allt milli himins og jarðar, sem á einhvern hátt tengist tíðarandanum í borginni og lífi borgarbúa. Ákveðið hefur verið aðveita sérstök verðlaun fyrir besta Ijóðið — afmælisbrag Reykjavíkur — og verða þau ritsafn Tómasar Guðmundssonar í 11 bindum. Viðurkenningar verða ennfremur veittar öllum þeim er senda inn Ijóð — Bókmenntaþættireftir MatthíasJohannessen skáld. Almenna bókafélagið gefur öll bókaverðlaunin. Ljóðin skulu send í lokuðu umslagi merkt: Reykjavíkurljóð Posthólf 5296 125 Reykjavfk. Ljóðin skulu merkt skáldanafni, en fullt nafn og heimilis- fangt sendanda skal fylgja í lokuðu umslagi, merktu skáldanafni viðkomandi. Skilafrestur er 10. júlí. Nú er bara að hefja andann á loft ellegar grafa upp Ijóðið í náttborðsskúffunni og senda okkur. HEIMDALLUR FÉLAG UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA Sportblússur Aldrei glæsilegra úrval Sportblússur — Buxur — Skyrtur — Peysur — Bolir og Sportskór aiísm „Óreiðu skattur“ Ragnar Amalds, fyrr- um fjármálaráðherra Alþýðubandalagsins, seg- ir í í'jóðviljanum á föstu- dag, þegar rœtt er við hflnn nm hnllnnn á rllria. sjóði: „Ég vil ekki blekkja nokkurn m»nn með því að halda því fram að unnt sé að bijótast út úr þessum ógöngum í ríkis- fjármálum án nýrrar tekjuöflunar og það ligg- ur alveg (jóst fyrir að hvaða ríkisstjóm sem tekur við af þeirri sem nú situr verður að leggja á sérstakan óreiðuskatt, tQ að gera upp óreiðuna eftir fárra ára fjármála- stjóra Sjálfstæðisflokks- ins.“ Eins og kunnugt er lýsti Svavar Gestsson yfir því eftir að atkvæði höfðu verið tnlin í kosn- ingunum, sem fram fóm 31. maí, að atkvæði greidd Alþýðuflokknum hefðu i raun verið at- kvæði fyrir Alþýðu- bandalagið. Sfðan hefur verið á það minnt, að það, sem helst sameinar Alþýðuflokk og Alþýðu- bandalag, em hugmynd- ir nm stórhækkun «katt» Þessar hugmyndir vom komnar fram áður en ákveðið var að reka rfkis- sjóð með halla til þess að greiða fyrir lausn kjara- samninganna, semgerðir vom í febrúar siðastliðn- um. Ætlunin er að hækka eignaskatta um nokkur hundmð prósent. Þetta var rætt þegar gengið var tíl kjarasamning- anna, en leiðinni var hafnað þá. Nú vilja al- þýðubandalagsmenn ekki lengur kalla þennan skatt eignaskatt heldur óreiðuskatt. Hvað sem tautar og raular vilja þeir hækka skattana f landinu. Ragnar Amalds segir f Þjóðviljanum: „Mikið ójafnvægi er komið á tekjur og gjöld rfkissjóðs vegna þess að skattar atvinnurekenda og stór- Aukin skattheimta Á sínum tíma var fylgt þeirri fjármálastefnu Framsóknarflokksins hjá ríkissjóði, að fyrst skyldu útgjöldin ákveðin og síðan ætti að laga skattheimtuna að þeim. Þessi stefna við stjórn ríkis- fjármála hefur verið á undanhaldi í öllum þeim löndum, þar sem efnahagsframfarir eru mestar og lífskjör best. Hugað er að hugmyndum Alþýðubandalagsins um aukna skattheimtu í Stak- steinum í dag. Þá er litið til þess, að framsóknarmenn eru aðeins hálfnaðir með verk sín eftir 15 ára stjórnarsetu. ár eða um næstu alda- mót Á sfðustu 15 árum hafa framsóknarmenn fylgt þeirri einföldu stefnu, að þakka sjálfum sér allt það, sem vel hefur farið f stjóm landsins, en kenna hht við samstarf s- flokkana. Við stjómar- myndanir hafa þeir verið þeirrar skoðunar, að Pramsóknarflokkurinn eigi að starfa með öllum, sem vilja starfa með honum; framsóknar- menn geti jafnt sætt sig við „niðurtalningu" eða „leiftursókn" og verið á móti hvora tveggja. í flokksmálgagninu Tfm- anum, segir f forystu- grein á laugardag: „Hitt má öUum aftur á móti vera alveg fjóst að Fram- sóknarflokkurinn óttast ekld kosningar hvort heldur þær verða fyrr eða seinna." Eftir tapið i sveitarstjómarkosning- unum hafði Tíminn það eftir Steingrími Her- mannssyni, að Fram- sóknarflokkurinn væri á uppleið meðal kjósenda. Framsóknarmönnum er sama um úrslit kosninga, svo framarlega sem þeir halda völdunum. Þeir fara f hverja ríkisstjóm, sem býðst að kosningum loknum, enda em þeir ekki nema hálfnaðir með verk sfn eftir 15 ár. eignamanna hafa verið lækkaðir stóriega f tfð þessarar stjómar." Þessi fuUyrðing stenst ekki, enda miðar skattastefna vinstri flokkanna ekki að þvf að hækka álögur á „atvinnurekendur og stóreignamenn" heldur hveija meðalfjölskyldu landinu. Kenningin nm að „breiðu bökunum" hafi verið hlfft er gengin sér til húðar fyrir svo löngu, að það er furðu- legt, að henni skuli hreyft einu sinni enn. Á hinn bóginn hefur starf- að nefnd og skilað áliti um gioppur f skattakerf- inu og skattsvik. ÁUt þeirrar nefndar getur ekki leitt til annarrar niðurstöðu, en að nauð- synlegt sé að taka allt tekjuöflunarkerfi ríkis- sjóðs til endurskoðunar. Að þvf er nú unnið á vegum Þorsteins Páls- sonar, fjármálaráðherra, sem hefur staðið gegn hugmyndum vinstrisinna nm skattflhækkanir Framsókn og „hálfnað verk“ Framsóknarmenn hafa setíð f rfldsstjóra nær samfellt sfðan f júlf 1971; aðeins vantar um það bil fjóra mánuði, þegar minnihlutastjóm Alþýðuflokksins sat f kringum áramótín 1979/ 80. Allir virðast sammála um það, nema nokkrir framsóknarmenn, að það sé meira en tfmabært fyrir Framsóknarflokk- inn að taka sér hvfld frá stjómarstörfum. Fylgi við flokkinn minnkar jafnt og þétt; hann sigrar aðeins í keppni við skoð- anakannanir, sem settu flokkinn um skeið f sömu skúffu og Flokk manns- ins. Hvað sem dvfnandi vinsældum lfður og skorti á framsóknar- hugmyndum eða stjóm- visku, sem styrid flokk- inn f sessi, mega ráða- menn Framsóknar- flokksins ekki heyra á það minnst, að gengið verði til kosninga fyrr en nauðsynlegt er lögum samkvæmt. Þegar kosn- ingar ber á góma em framsóknarmenn alltaf þeirrar skoðunar, að þeir séu í miðju verid og ekki sé við þvf að búast, að þeir hlaupi frá þvf hálfn- uðu. Framsóknarmenn hafa setíð yfir hálfnuðu verki f rfkisstjóm f 15 ár. Þeir gætu þess vegna komist að þeirri niður- stöðu, að ekki sé unnt að ganga til þingkosninga að nýju fyrr en eftir 16 ísafjörður: Bruni í Félagsbakaríinu ísafirði. Frá Friðu Proppé, blaðanmnni Morgunblaðsins. ELDUR varð laus í kjallara Pé- lagsbakarísins á áttunda tíman- um á föstudagskvöld. Greiðlega gekk að slökkva eldinn, en hann kviknaði er unnið var við logsuðu vegna viðgerða á pípulögn. Mikill reykur var í húsinu, sem er eitt elzta og stærsta timurhúsið á Eyrinni. Til ísafjarðar var þá nýkominn norskur brunabíll með fullkomnum slökkvibúnaði og með aðstoð hans var reykurinn hreinsaður úr húsinu á skömm- um tíma. „Þetta er hættulegasta húsið á ísafirði,“ sagði Þorbjöm Sveinsson, slökkviliðsstjóri, í samtali við Morg- unblaðið, þegar eldurinn hafði verið slökktur. Aðspurður um hvemig fólk á efri hæðum hússins kæmist út ef húsið brynni, sagði hann: „Við skulum bara vona að það brenni ekki eða að fólkið verði þá ekki heima." — Þorbjöm sagði einnig, að reykblásari norska bflsins og rafmagnsbúnaður hefði komið í veg fyrir frekari skemmdir, en þetta væri búnaður sem slökkviliðið á ísafirði ætti von á að fá. Norski slökkvibfllinn er á hring- ferð um landið á vegUm norska tryggingafélagsins Storebrand og Bmnabótafélags íslands undir kjör- orðinu Brunavamarátak ’86. Með í förinni era fulltrúar frá brunamála- stofnun ríkisins og Landssambandi slökkviliðsmanna, ennfremur þjón- ustubfll frá Ræsi hf., en norski bfll- inn er af Merzedes Benz-gerð. Hóp- urinn hélt brunavamasýningar á Suðureyri, í Bolungarvík og Súða- vík á föstudag og var nýkominn frá Bolungarvík þegar útkallið kom. Á laugardag var sérstakur bruna- vamadagur hér á ísafirði í tenglsum við Brunavamarátak ’86, haldnar voru brunaæfingar með þátttöku skökkviliðsmanna af svæðinu, enn- fremur brunavamasýning með út- búnaði norska bíisins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.