Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 1986 9 Listasafn IsaQarðar Listasafn ísafjarðar kynnir ísfirska málarann KRISTJÁN MAGNÚSSON með sýningu á verkum hans í félagsheimili Frímúr- ara, Hafnarhúsinu, í dag 17. júní kl. 17.00—19.00. Sýningin stendur yfir til 5. júlí og verður opin sunnudaga kl. 14.00—18.00, þriðjudaga, fímmtu- daga og föstudaga kl. 16.00—18.00 UNG REYKJAVIKURSKALD Reykjavíkurljóð í sumar eru 200 ár liðin síðan Reykjavík hlaut kaupstað- arréttindi. Ætlunin er í tilefni þessara merku tímamóta að gefa út Ijóðabók, sem unnin verður af ungu fólki í Reykjavík. Hér með er auglýst eftir Ijóðum í bókina. Ritnefnd hefur þegar verið skipuð og mun hún velja Ijóðin. Ljóðin mega fjalla um allt milli himins og jarðar, sem á einhvern hátt tengist tíðarandanum í borginni og lífi borgarbúa. Ákveðið hefur verið aðveita sérstök verðlaun fyrir besta Ijóðið — afmælisbrag Reykjavíkur — og verða þau ritsafn Tómasar Guðmundssonar í 11 bindum. Viðurkenningar verða ennfremur veittar öllum þeim er senda inn Ijóð — Bókmenntaþættireftir MatthíasJohannessen skáld. Almenna bókafélagið gefur öll bókaverðlaunin. Ljóðin skulu send í lokuðu umslagi merkt: Reykjavíkurljóð Posthólf 5296 125 Reykjavfk. Ljóðin skulu merkt skáldanafni, en fullt nafn og heimilis- fangt sendanda skal fylgja í lokuðu umslagi, merktu skáldanafni viðkomandi. Skilafrestur er 10. júlí. Nú er bara að hefja andann á loft ellegar grafa upp Ijóðið í náttborðsskúffunni og senda okkur. HEIMDALLUR FÉLAG UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA Sportblússur Aldrei glæsilegra úrval Sportblússur — Buxur — Skyrtur — Peysur — Bolir og Sportskór aiísm „Óreiðu skattur“ Ragnar Amalds, fyrr- um fjármálaráðherra Alþýðubandalagsins, seg- ir í í'jóðviljanum á föstu- dag, þegar rœtt er við hflnn nm hnllnnn á rllria. sjóði: „Ég vil ekki blekkja nokkurn m»nn með því að halda því fram að unnt sé að bijótast út úr þessum ógöngum í ríkis- fjármálum án nýrrar tekjuöflunar og það ligg- ur alveg (jóst fyrir að hvaða ríkisstjóm sem tekur við af þeirri sem nú situr verður að leggja á sérstakan óreiðuskatt, tQ að gera upp óreiðuna eftir fárra ára fjármála- stjóra Sjálfstæðisflokks- ins.“ Eins og kunnugt er lýsti Svavar Gestsson yfir því eftir að atkvæði höfðu verið tnlin í kosn- ingunum, sem fram fóm 31. maí, að atkvæði greidd Alþýðuflokknum hefðu i raun verið at- kvæði fyrir Alþýðu- bandalagið. Sfðan hefur verið á það minnt, að það, sem helst sameinar Alþýðuflokk og Alþýðu- bandalag, em hugmynd- ir nm stórhækkun «katt» Þessar hugmyndir vom komnar fram áður en ákveðið var að reka rfkis- sjóð með halla til þess að greiða fyrir lausn kjara- samninganna, semgerðir vom í febrúar siðastliðn- um. Ætlunin er að hækka eignaskatta um nokkur hundmð prósent. Þetta var rætt þegar gengið var tíl kjarasamning- anna, en leiðinni var hafnað þá. Nú vilja al- þýðubandalagsmenn ekki lengur kalla þennan skatt eignaskatt heldur óreiðuskatt. Hvað sem tautar og raular vilja þeir hækka skattana f landinu. Ragnar Amalds segir f Þjóðviljanum: „Mikið ójafnvægi er komið á tekjur og gjöld rfkissjóðs vegna þess að skattar atvinnurekenda og stór- Aukin skattheimta Á sínum tíma var fylgt þeirri fjármálastefnu Framsóknarflokksins hjá ríkissjóði, að fyrst skyldu útgjöldin ákveðin og síðan ætti að laga skattheimtuna að þeim. Þessi stefna við stjórn ríkis- fjármála hefur verið á undanhaldi í öllum þeim löndum, þar sem efnahagsframfarir eru mestar og lífskjör best. Hugað er að hugmyndum Alþýðubandalagsins um aukna skattheimtu í Stak- steinum í dag. Þá er litið til þess, að framsóknarmenn eru aðeins hálfnaðir með verk sín eftir 15 ára stjórnarsetu. ár eða um næstu alda- mót Á sfðustu 15 árum hafa framsóknarmenn fylgt þeirri einföldu stefnu, að þakka sjálfum sér allt það, sem vel hefur farið f stjóm landsins, en kenna hht við samstarf s- flokkana. Við stjómar- myndanir hafa þeir verið þeirrar skoðunar, að Pramsóknarflokkurinn eigi að starfa með öllum, sem vilja starfa með honum; framsóknar- menn geti jafnt sætt sig við „niðurtalningu" eða „leiftursókn" og verið á móti hvora tveggja. í flokksmálgagninu Tfm- anum, segir f forystu- grein á laugardag: „Hitt má öUum aftur á móti vera alveg fjóst að Fram- sóknarflokkurinn óttast ekld kosningar hvort heldur þær verða fyrr eða seinna." Eftir tapið i sveitarstjómarkosning- unum hafði Tíminn það eftir Steingrími Her- mannssyni, að Fram- sóknarflokkurinn væri á uppleið meðal kjósenda. Framsóknarmönnum er sama um úrslit kosninga, svo framarlega sem þeir halda völdunum. Þeir fara f hverja ríkisstjóm, sem býðst að kosningum loknum, enda em þeir ekki nema hálfnaðir með verk sfn eftir 15 ár. eignamanna hafa verið lækkaðir stóriega f tfð þessarar stjómar." Þessi fuUyrðing stenst ekki, enda miðar skattastefna vinstri flokkanna ekki að þvf að hækka álögur á „atvinnurekendur og stóreignamenn" heldur hveija meðalfjölskyldu landinu. Kenningin nm að „breiðu bökunum" hafi verið hlfft er gengin sér til húðar fyrir svo löngu, að það er furðu- legt, að henni skuli hreyft einu sinni enn. Á hinn bóginn hefur starf- að nefnd og skilað áliti um gioppur f skattakerf- inu og skattsvik. ÁUt þeirrar nefndar getur ekki leitt til annarrar niðurstöðu, en að nauð- synlegt sé að taka allt tekjuöflunarkerfi ríkis- sjóðs til endurskoðunar. Að þvf er nú unnið á vegum Þorsteins Páls- sonar, fjármálaráðherra, sem hefur staðið gegn hugmyndum vinstrisinna nm skattflhækkanir Framsókn og „hálfnað verk“ Framsóknarmenn hafa setíð f rfldsstjóra nær samfellt sfðan f júlf 1971; aðeins vantar um það bil fjóra mánuði, þegar minnihlutastjóm Alþýðuflokksins sat f kringum áramótín 1979/ 80. Allir virðast sammála um það, nema nokkrir framsóknarmenn, að það sé meira en tfmabært fyrir Framsóknarflokk- inn að taka sér hvfld frá stjómarstörfum. Fylgi við flokkinn minnkar jafnt og þétt; hann sigrar aðeins í keppni við skoð- anakannanir, sem settu flokkinn um skeið f sömu skúffu og Flokk manns- ins. Hvað sem dvfnandi vinsældum lfður og skorti á framsóknar- hugmyndum eða stjóm- visku, sem styrid flokk- inn f sessi, mega ráða- menn Framsóknar- flokksins ekki heyra á það minnst, að gengið verði til kosninga fyrr en nauðsynlegt er lögum samkvæmt. Þegar kosn- ingar ber á góma em framsóknarmenn alltaf þeirrar skoðunar, að þeir séu í miðju verid og ekki sé við þvf að búast, að þeir hlaupi frá þvf hálfn- uðu. Framsóknarmenn hafa setíð yfir hálfnuðu verki f rfkisstjóm f 15 ár. Þeir gætu þess vegna komist að þeirri niður- stöðu, að ekki sé unnt að ganga til þingkosninga að nýju fyrr en eftir 16 ísafjörður: Bruni í Félagsbakaríinu ísafirði. Frá Friðu Proppé, blaðanmnni Morgunblaðsins. ELDUR varð laus í kjallara Pé- lagsbakarísins á áttunda tíman- um á föstudagskvöld. Greiðlega gekk að slökkva eldinn, en hann kviknaði er unnið var við logsuðu vegna viðgerða á pípulögn. Mikill reykur var í húsinu, sem er eitt elzta og stærsta timurhúsið á Eyrinni. Til ísafjarðar var þá nýkominn norskur brunabíll með fullkomnum slökkvibúnaði og með aðstoð hans var reykurinn hreinsaður úr húsinu á skömm- um tíma. „Þetta er hættulegasta húsið á ísafirði,“ sagði Þorbjöm Sveinsson, slökkviliðsstjóri, í samtali við Morg- unblaðið, þegar eldurinn hafði verið slökktur. Aðspurður um hvemig fólk á efri hæðum hússins kæmist út ef húsið brynni, sagði hann: „Við skulum bara vona að það brenni ekki eða að fólkið verði þá ekki heima." — Þorbjöm sagði einnig, að reykblásari norska bflsins og rafmagnsbúnaður hefði komið í veg fyrir frekari skemmdir, en þetta væri búnaður sem slökkviliðið á ísafirði ætti von á að fá. Norski slökkvibfllinn er á hring- ferð um landið á vegUm norska tryggingafélagsins Storebrand og Bmnabótafélags íslands undir kjör- orðinu Brunavamarátak ’86. Með í förinni era fulltrúar frá brunamála- stofnun ríkisins og Landssambandi slökkviliðsmanna, ennfremur þjón- ustubfll frá Ræsi hf., en norski bfll- inn er af Merzedes Benz-gerð. Hóp- urinn hélt brunavamasýningar á Suðureyri, í Bolungarvík og Súða- vík á föstudag og var nýkominn frá Bolungarvík þegar útkallið kom. Á laugardag var sérstakur bruna- vamadagur hér á ísafirði í tenglsum við Brunavamarátak ’86, haldnar voru brunaæfingar með þátttöku skökkviliðsmanna af svæðinu, enn- fremur brunavamasýning með út- búnaði norska bíisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.